Töfrahús í sagnastíl
Innlit

Töfra­hús í sagna­stíl

Lista­kon­an Elísa­bet Krist­ín Jök­uls­dótt­ir býr í litlu húsi á Fram­nes­veg­in­um í gamla Vest­ur­bæn­um. Hús­ið var keypt fyr­ir ljóða­bæk­ur fyr­ir 25 ár­um síð­an og hef­ur í gegn­um tíð­ina hlot­ið nafn­bót­ina Töfra­hús­ið.
Ellefu ára strákur hreinsar borgina af rusli
Fréttir

Ell­efu ára strák­ur hreins­ar borg­ina af rusli

Kári Páls­son, tæp­lega ell­efu ára grunn­skóla­nemi í Vest­ur­bæn­um, geng­ur um og tín­ir rusl í borg­inni. „Við eig­um eft­ir að verða miklu fleiri,“ seg­ir hann.
Missti fingur á girðingu við leiksvæði barna
Fréttir

Missti fing­ur á girð­ingu við leik­svæði barna

Starfs­mað­ur á frí­stunda­heim­ili sem missti fing­ur vegna girð­ing­ar tel­ur hættu­leg­ar girð­ing­ar vera víða í leik­umhverfi barna. Slys hafa ít­rek­að orð­ið vegna þeirra. Borg­in hafn­ar bóta­kröfu og seg­ir girð­ing­una hafa ver­ið setta upp sam­kvæmt leið­bein­ing­um.
Með trampólín í stofunni
Innlit

Með trampólín í stof­unni

María Mar­grét Jó­hanns­dótt­ir býr á Sóla­valla­göt­unni, þar sem lista­verk og lit­rík­ir vegg­ir setja sterk­an svip á íbúð­ina. Líf og fjör er á heim­il­inu en þau hjón­in eiga tvær dæt­ur, Kiru fimm ára og Na­tal­íu átta mán­aða.