Sjálfstæðismenn fengnir til að stýra fréttamiðli Eyjamanna
Fréttir

Sjálf­stæð­is­menn fengn­ir til að stýra fréttamiðli Eyja­manna

Sterk­ustu út­gerð­ar­fé­lög­in í Vest­manna­eyj­um, Vinnslu­stöð­in og Ís­fé­lag­ið, hafa auk­ið hlut sinn í Eyja­f­rétt­um og ráð­ið sjálf­stæð­is­mann og eig­in­mann odd­vita Sjálf­stæð­is­flokks­ins rit­stjóra.
Sá tekjuhæsti í Eyjum seldi útgerð og fékk hálfan milljarð
FréttirTekjulistinn 2019

Sá tekju­hæsti í Eyj­um seldi út­gerð og fékk hálf­an millj­arð

Her­mann Kristjáns­son, lang­tekju­hæsti mað­ur Vest­manna­eyja í fyrra, seldi kvóta og skip til Suð­ur­nesja.
Niðurlægjandi nafngift á Þjóðhátíðarbæklingi
Fréttir

Nið­ur­lægj­andi nafn­gift á Þjóð­há­tíð­ar­bæk­lingi

Bryn­dís Snæ­björns­dótt­ir, formað­ur Þroska­hjálp­ar, gagn­rýn­ir nafn­gift­ina „Þroska­hefti“ um rit sem gef­ið er út ár hvert fyr­ir Þjóð­há­tíð í Vest­manna­eyj­um.
Sérfræðingar vöruðu við sandflutningi við Landeyjahöfn strax árið 2005
Fréttir

Sér­fræð­ing­ar vör­uðu við sand­flutn­ingi við Land­eyja­höfn strax ár­ið 2005

Tveir að­il­ar í Dan­mörku van­mátu vand­ann við sand­flutn­inga áð­ur en fram­kvæmd­ir hóf­ust við Land­eyja­höfn. Fræði­menn við Há­skól­ann í Lundi höfðu bent á að huga þyrfti að sand­flutn­ing­um. Höfn­in hef­ur ver­ið ónot­hæf á vet­urna og nýr Herjólf­ur sem milda á vand­ann er ekki kom­inn í notk­un.
Karl Gauti og Ólafur halda áfram sem þingmenn þrátt fyrir að hafa verið reknir úr flokknum
FréttirKlausturmálið

Karl Gauti og Ólaf­ur halda áfram sem þing­menn þrátt fyr­ir að hafa ver­ið rekn­ir úr flokkn­um

Báð­ir þing­menn Flokks fólks­ins, sem rekn­ir hafa ver­ið úr flokkn­um eft­ir þátt­töku þeirra í gróf­um um­ræð­um um aðra þing­menn og formann flokks­ins, ætla að halda áfram þing­störf­um, þrátt fyr­ir brottrekst­ur­inn. Karl Gauti seg­ir ann­an en hann hafa kall­að Eygló Harð­ar­dótt­ur „galna kerl­ing­ark­lessu“.
Eygló kölluð „galin kerlingarklessa“ á fundi þingmanna
FréttirKlausturmálið

Eygló köll­uð „gal­in kerl­ing­ark­lessa“ á fundi þing­manna

Karl Gauti Hjalta­son, þing­mað­ur Flokks fólks­ins, sem lengi var sýslu­mað­ur í Vest­manna­eyj­um, fór hörð­um orð­um um Eygló Harð­ar­dótt­ur, fyrr­ver­andi ráð­herra og þing­mann úr kjör­dæm­inu, á upp­töku.
Stjórnarformaður opinbers hlutafélags með eigið fyrirtæki í vinnu: „Mér finnst þetta óeðlilegt“
FréttirHerjólfur í Vestmannaeyjum

Stjórn­ar­formað­ur op­in­bers hluta­fé­lags með eig­ið fyr­ir­tæki í vinnu: „Mér finnst þetta óeðli­legt“

Bæj­ar­stjór­inn í Vest­mann­eyj­um skoð­ar starfs­hætti stjórn­ar Vest­manna­ferj­unn­ar nýja Herjólfs. Tel­ur óeðli­legt að lög­manns­stofa stjórn­ar­for­manns nýja Herjólfs vinni fyr­ir fyr­ir­tæk­ið. Geng­ið hef­ur á ýmsu í rekstri fyr­ir­tæk­is­ins á stutt­um líf­tíma þess.
Fyrrverandi aðstoðarmaður félagsmálaráðherra kaupir elleftu íbúðina með lánum frá Íbúðalánasjóði
FréttirLeigumarkaðurinn

Fyrr­ver­andi að­stoð­ar­mað­ur fé­lags­mála­ráð­herra kaup­ir ell­eftu íbúð­ina með lán­um frá Íbúðalána­sjóði

Matth­ías Ims­land, fyrr­ver­andi að­stoð­ar­mað­ur Eygló­ar Harð­ar­dótt­ur fé­lags­mála­ráð­herra í síð­ustu rík­is­stjórn, er orð­inn stór­tæk­ur fjár­fest­ir í fast­eign­um.
Myndavélaeftirlit lögreglu eykst víða um land
Fréttir

Mynda­véla­eft­ir­lit lög­reglu eykst víða um land

Stækk­un mið­lægs gagna­grunns Rík­is­lög­reglu­stjóra hef­ur gert lög­reglu­embætt­um kleift að setja upp fleiri eft­ir­lits­mynda­vél­ar. Eft­ir­lit eykst í Kópa­vogi, Garða­bæ, Vest­manna­eyj­um og er víða til skoð­un­ar.
Ætlar ekki að segja sig úr Sjálfstæðisflokknum
Fréttir

Ætl­ar ekki að segja sig úr Sjálf­stæð­is­flokkn­um

Ír­is Ró­berts­dótt­ir, fyrr­ver­andi vara­þing­kona Sjálf­stæð­is­flokks­ins, gef­ur kost á sér í odd­vita­sæti nýs fram­boðs í Vest­manna­eyj­um. Vill lýð­ræð­is­legri vinnu­brögð.
Ráðuneytið segir kosningaloforð Eyþórs óheimilt
FréttirBorgarstjórnarkosningar 2018

Ráðu­neyt­ið seg­ir kosn­ingalof­orð Ey­þórs óheim­ilt

Kosn­ingalof­orð Ey­þórs Arn­alds og Sjálf­stæð­is­flokks­ins um nið­ur­fell­ingu fast­eigna­skatts á eldri en 70 ára er óheim­ilt að fram­kvæma að mati ráðu­neyt­is. Ráðu­neyt­ið tek­ur Vest­manna­eyja­bæ til skoð­un­ar vegna slíkr­ar fram­kvæmd­ar.
Við erum öll þessi kona
Þóra Kristín Ásgeirsdóttir
Pistill

Þóra Kristín Ásgeirsdóttir

Við er­um öll þessi kona

Kona sem ver dótt­ur sína með hót­un er ákærð, en eng­in ákæra er kom­in eft­ir hrotta­fengna árás á konu í Vest­mann­eyj­um.