Vestmannaeyjar
Svæði
Sérfræðingar vöruðu við sandflutningi við Landeyjahöfn strax árið 2005

Sérfræðingar vöruðu við sandflutningi við Landeyjahöfn strax árið 2005

·

Tveir aðilar í Danmörku vanmátu vandann við sandflutninga áður en framkvæmdir hófust við Landeyjahöfn. Fræðimenn við Háskólann í Lundi höfðu bent á að huga þyrfti að sandflutningum. Höfnin hefur verið ónothæf á veturna og nýr Herjólfur sem milda á vandann er ekki kominn í notkun.

Karl Gauti og Ólafur halda áfram sem þingmenn þrátt fyrir að hafa verið reknir úr flokknum

Karl Gauti og Ólafur halda áfram sem þingmenn þrátt fyrir að hafa verið reknir úr flokknum

·

Báðir þingmenn Flokks fólksins, sem reknir hafa verið úr flokknum eftir þátttöku þeirra í grófum umræðum um aðra þingmenn og formann flokksins, ætla að halda áfram þingstörfum, þrátt fyrir brottreksturinn. Karl Gauti segir annan en hann hafa kallað Eygló Harðardóttur „galna kerlingarklessu“.

Eygló kölluð „galin kerlingarklessa“ á fundi þingmanna

Eygló kölluð „galin kerlingarklessa“ á fundi þingmanna

·

Karl Gauti Hjaltason, þingmaður Flokks fólksins, sem lengi var sýslumaður í Vestmannaeyjum, fór hörðum orðum um Eygló Harðardóttur, fyrrverandi ráðherra og þingmann úr kjördæminu, á upptöku.

Stjórnarformaður opinbers hlutafélags með eigið fyrirtæki í vinnu: „Mér finnst þetta óeðlilegt“

Stjórnarformaður opinbers hlutafélags með eigið fyrirtæki í vinnu: „Mér finnst þetta óeðlilegt“

·

Bæjarstjórinn í Vestmanneyjum skoðar starfshætti stjórnar Vestmannaferjunnar nýja Herjólfs. Telur óeðlilegt að lögmannsstofa stjórnarformanns nýja Herjólfs vinni fyrir fyrirtækið. Gengið hefur á ýmsu í rekstri fyrirtækisins á stuttum líftíma þess.

Fyrrverandi aðstoðarmaður félagsmálaráðherra kaupir elleftu íbúðina með lánum frá Íbúðalánasjóði

Fyrrverandi aðstoðarmaður félagsmálaráðherra kaupir elleftu íbúðina með lánum frá Íbúðalánasjóði

·

Matthías Imsland, fyrrverandi aðstoðarmaður Eyglóar Harðardóttur félagsmálaráðherra í síðustu ríkisstjórn, er orðinn stórtækur fjárfestir í fasteignum.

Myndavélaeftirlit lögreglu eykst víða um land

Myndavélaeftirlit lögreglu eykst víða um land

·

Stækkun miðlægs gagnagrunns Ríkislögreglustjóra hefur gert lögregluembættum kleift að setja upp fleiri eftirlitsmyndavélar. Eftirlit eykst í Kópavogi, Garðabæ, Vestmannaeyjum og er víða til skoðunar.

Ætlar ekki að segja sig úr Sjálfstæðisflokknum

Ætlar ekki að segja sig úr Sjálfstæðisflokknum

·

Íris Róbertsdóttir, fyrrverandi varaþingkona Sjálfstæðisflokksins, gefur kost á sér í oddvitasæti nýs framboðs í Vestmannaeyjum. Vill lýðræðislegri vinnubrögð.

Ráðuneytið segir kosningaloforð Eyþórs óheimilt

Ráðuneytið segir kosningaloforð Eyþórs óheimilt

·

Kosningaloforð Eyþórs Arnalds og Sjálfstæðisflokksins um niðurfellingu fasteignaskatts á eldri en 70 ára er óheimilt að framkvæma að mati ráðuneytis. Ráðuneytið tekur Vestmannaeyjabæ til skoðunar vegna slíkrar framkvæmdar.

Við erum öll þessi kona

Þóra Kristín Ásgeirsdóttir

Við erum öll þessi kona

Þóra Kristín Ásgeirsdóttir
·

Kona sem ver dóttur sína með hótun er ákærð, en engin ákæra er komin eftir hrottafengna árás á konu í Vestmanneyjum.

Kostnaðurinn við Ásmund: Gjaldþrot í Eyjum og biðlaun frá Garði

Kostnaðurinn við Ásmund: Gjaldþrot í Eyjum og biðlaun frá Garði

·

Ásmundur Friðriksson, þingmaður Sjálfstæðisflokks, hefur fengið allt að 24,3 milljónir króna greiddar frá ríkinu vegna aksturs á síðustu fjórum árum. Á ferli hans eru mörg dæmi þess að stórar upphæðir hafi lent á herðum annarra vegna umsvifa Ásmundar, bæði í atvinnurekstri og opinberum störfum. Sjálfur hefur hann gagnrýnt meðferð opinbers fjár þegar það snýr að málefnum hælisleitenda.

Ung stúlka skall í jörðina eftir að hafa tekið sopa á balli

Ung stúlka skall í jörðina eftir að hafa tekið sopa á balli

·

„Ég vissi ekki hvort ég væri að fara að missa barnið mitt,“ segir móðir 19 ára stúlku sem lá köld og marin eftir að hafa tekið sopa af drykk á balli, sem hún telur hafa innihaldið ólyfjan.

Togarajaxlinn sem var kona

Togarajaxlinn sem var kona

·

Anna Kristjánsdóttir var lengi kona í karlmannslíkama. Drengurinn Kristján klæddi sig í kvenmannsföt og leyndi því að hann var stúlka. Gekk í hjónaband og eignaðist þrjú börn. Laumaðist í föt eiginkonunnar. En konan varð á endanum yfirsterkari og fór í kynleiðréttingu. Anna er sátt í dag eftir að hafa sigrast á erfiðleikum við að fá að lifa sem transkona.