Lýsing Jóns Baldvins Hannibalssonar á málsatvikum varðandi kæru Guðrúnar Harðardóttur á hendur honum er ekki rétt. Ríkissaksóknari taldi að framferði Jóns Baldvins hefðu getað varðað brot á íslenskum hegningarlögum. Sökum þess að meint brot voru framin erlendis var málið látið niður falla.
Viðtal
874
Skammast sín fyrir að hafa það betra en fólkið sitt heima
Heimaland Mariu Bethaniu Medinu Padrón hefur umturnast á síðastliðnum árum. Almenn fátækt, hungur og vöruskortur eru þar daglegt brauð enda gjaldmiðillinn einskis virði. Hún finnur fyrir samviskubiti yfir því að geta lítið hjálpað fólkinu sínu sem er þar.
Myndir
317
Vesen í Venesúela
Íbúar ríkasta lands Suður-Ameríku eru á flótta, tuttugu árum eftir að hafa kosið nýjan forseta. Páll Stefánsson ljósmyndari fór í flóttamannabúðirnar.
FréttirSamherjaskjölin
1161
Venesúelatogari Samherja fer frá Namibíu til veiða í Máritaníu
Samherji segir að framtíð togarans Geysis sé óljós en að togarinn veiði í Máritaníu að sinni. Útgerðin vill ekki gefa upp efnisatriði samnings félagsins við ríkisútgerðina í Venesúela.
ÚttektSamherjaskjölin
93565
Samherji í viðskiptum við stjórnir Hugos Chavez og Fidels Castro
Samherji hagnaðist töluvert á að selja sósíalísku einræðisstjórnum Hugos Chavez í Venesúlela og Fidels Castro á Kúbu togara á yfirverði og leigja hann aftur.
Fréttir
Fleiri hælisleitendur frá Venesúela
Umsóknum um hæli hér á landi hefur fjölgað frá sama tímabili í fyrra. Helmingi umsókna á tímabilinu janúar til júlí var hafnað af Útlendingastofnun.
Fréttir
Segja aðgerðir Bandaríkjanna gegn Venesúela hafa kostað tugi þúsunda lífið
Hagfræðingarnir Jeffrey D. Sachs og Mark Weisbrot greina áhrif efnahagsþvingana Bandaríkjastjórnar á lífskjör almennings í Venesúela. Íslendingar lögðust gegn ályktun í Mannréttindaráði Sameinuðu þjóðanna um að einhliða þvingunaraðgerðir yrðu fordæmdar.
FréttirUtanríkismál
Gagnrýndi stjórnvöld Filippseyja fyrir morð án dóms og laga
Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra gagnrýndi stjórnvöld í Filippseyjum harðlega í ræðu hjá Mannréttindaráði Sameinuðu þjóðanna í Genf á dögunum. Þá sagði hann íslensk stjórnvöld ákveðin í því að uppræta kynbundinn launamun og kynbundið ofbeldi.
ÚttektLífið í Venesúela
„Lífið gengur út á að reyna að lifa af“
Átökin á milli ríkisstjórnarinnar í Venesúela og andstæðinga hennar hafa verið fréttaefni í meira en þrjú ár. Ástandið í landinu er vægast sagt slæmt og býr meirihluta landsmanna við hungurmörk. Ingi F. Vilhjálmsson, blaðamaður Stundarinnar, bjó í Venesúela sem skiptinemi á árunum 1998 og 1999 þegar Hugo Chavez tók við völdum í landinu. Hann ræðir hér við meðlimi fjölskyldunnar sem hann bjó hjá í Venesúela, „mömmu“ sína Blöncu og „bróður“ sinn Roy.
Viðtal
Safnar fyrir sveltandi börn í Venesúela
Jóna María Björgvinsdóttir, sem búsett er að mestu leyti í Panama, hóf nýlega söfnun fjár til handa fátækum mæðrum og börnum í Venesúela þar sem hún bjó áður. Hún segir að samkvæmt opinberum tölum þjáist 25% þjóðarinnar af næringarskorti. „Ástandið í Venesúela er hræðilega sorglegt. Algjörlega lífshættulegt. Landið þarf utanaðkomandi aðstoð.“
Þín áskrift hefur áhrif
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni með áskriftum og styrkjum frá febrúar 2015. Með því að kaupa áskrift styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.