Venesúela
Svæði
Gagnrýndi stjórnvöld Filippseyja fyrir morð án dóms og laga

Gagnrýndi stjórnvöld Filippseyja fyrir morð án dóms og laga

·

Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra gagnrýndi stjórnvöld í Filippseyjum harðlega í ræðu hjá Mannréttindaráði Sameinuðu þjóðanna í Genf á dögunum. Þá sagði hann íslensk stjórnvöld ákveðin í því að uppræta kynbundinn launamun og kynbundið ofbeldi.

„Lífið gengur út á að reyna að lifa af“

„Lífið gengur út á að reyna að lifa af“

·

Átökin á milli ríkisstjórnarinnar í Venesúela og andstæðinga hennar hafa verið fréttaefni í meira en þrjú ár. Ástandið í landinu er vægast sagt slæmt og býr meirihluta landsmanna við hungurmörk. Ingi F. Vilhjálmsson, blaðamaður Stundarinnar, bjó í Venesúela sem skiptinemi á árunum 1998 og 1999 þegar Hugo Chavez tók við völdum í landinu. Hann ræðir hér við meðlimi fjölskyldunnar sem hann bjó hjá í Venesúela, „mömmu“ sína Blöncu og „bróður“ sinn Roy.

Safnar fyrir sveltandi börn í Venesúela

Safnar fyrir sveltandi börn í Venesúela

·

Jóna María Björgvinsdóttir, sem búsett er að mestu leyti í Panama, hóf nýlega söfnun fjár til handa fátækum mæðrum og börnum í Venesúela þar sem hún bjó áður. Hún segir að samkvæmt opinberum tölum þjáist 25% þjóðarinnar af næringarskorti. „Ástandið í Venesúela er hræðilega sorglegt. Algjörlega lífshættulegt. Landið þarf utanaðkomandi aðstoð.“