Aðili

Unnur Sverrisdóttir

Greinar

Vinnumálastofnun um arðgreiðslur fyrirtækja á hlutabótaleið: „Þetta er fyrst og fremst alveg rosalegt siðleysi“
GreiningHlutabótaleiðin

Vinnu­mála­stofn­un um arð­greiðsl­ur fyr­ir­tækja á hluta­bóta­leið: „Þetta er fyrst og fremst al­veg rosa­legt sið­leysi“

Arð­greiðsl­ur og notk­un Skelj­ungs á hluta­bóta­leið­inni í miðj­um COVID-far­aldr­in­um hafa vak­ið at­hygli. Rík­is­vald­ið hef­ur eins og er eng­in úr­ræði til að bregð­ast við því ef fyr­ir­tæki sem hef­ur nýtt sér hluta­bóta­leið­ina greið­ir sér einnig út arð en til stend­ur að breyta lög­um vegna þessa. Eft­ir­lit og úr­ræði rík­is­valds­ins í Sví­þjóð eru meiri í þess­um efn­um.
Katrín: „Ég geri þá kröfu að stöndug fyrirtæki misnoti ekki opinbera sjóði“
FréttirHlutabótaleiðin

Katrín: „Ég geri þá kröfu að stönd­ug fyr­ir­tæki mis­noti ekki op­in­bera sjóði“

Lög­um um hluta­bóta­leið­ina verð­ur breytt til að girða fyr­ir mis­notk­un á þessu úr­ræði sem ætl­að er að hjálpa fyr­ir­tækj­um í rekstr­ar­vanda. Katrín Jak­obs­dótt­ir for­sæt­is­ráð­herra og Unn­ur Sverr­is­dótt­ir, for­stjóri Vinnu­mála­stofn­un­ar, segja að arð­greiðsl­ur fyr­ir­tækj­anna séu ekki boð­leg­ar.
Misnotkun á hlutabótaleiðinni: „Það sem ég óttast er að starfsfólk sætti sig bara við þetta“
FréttirHlutabótaleiðin

Mis­notk­un á hluta­bóta­leið­inni: „Það sem ég ótt­ast er að starfs­fólk sætti sig bara við þetta“

Unn­ur Sverr­is­dótt­ir, for­stjóri Vinnu­mála­stofn­un­ar, seg­ir að stofn­un­in hafi feng­ið ábend­ing­ar um að minnsta kosti þrenns kon­ar mis­notk­un á hluta­bóta­leið­inni. Hing­að til hef­ur hið op­in­bera ekki sett auk­ið fjár­magn í eft­ir­lit með slíkri mis­notk­un. Í Sví­þjóð vinna 100 skatta­sér­fræð­ing­ar við eft­ir­lit með hluta­bóta­leið­inni.

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu