Þessi grein er rúmlega 5 mánaða gömul.

Vinnumálastofnun um arðgreiðslur fyrirtækja á hlutabótaleið: „Þetta er fyrst og fremst alveg rosalegt siðleysi“

Arð­greiðsl­ur og notk­un Skelj­ungs á hluta­bóta­leið­inni í miðj­um COVID-far­aldr­in­um hafa vak­ið at­hygli. Rík­is­vald­ið hef­ur eins og er eng­in úr­ræði til að bregð­ast við því ef fyr­ir­tæki sem hef­ur nýtt sér hluta­bóta­leið­ina greið­ir sér einnig út arð en til stend­ur að breyta lög­um vegna þessa. Eft­ir­lit og úr­ræði rík­is­valds­ins í Sví­þjóð eru meiri í þess­um efn­um.

Mest lesið

Hamingjan er flæði
1
ViðtalHamingjan

Ham­ingj­an er flæði

Vil­borg Hall­dórs­dótt­ir leik­kona seg­ir að ham­ingj­an sé ferða­lag. „Ef mað­ur er sorg­mædd­ur er það að fara út það besta sem mað­ur ger­ir. Bara til að ganga, það þarf ekk­ert að vera hratt.“
Leggja fram „nýju stjórnarskrána“ á Alþingi
2
FréttirStjórnarskrármálið

Leggja fram „nýju stjórn­ar­skrána“ á Al­þingi

Fimmtán þing­menn leggja til að frum­varp stjórn­laga­ráðs verði sam­þykkt með nokkr­um breyt­ing­um. 40 þús­und manns hafa nú skrif­að und­ir ákall um nýja stjórn­ar­skrá.
Gríðarstór jarðskjálfti reið yfir landið
3
Fréttir

Gríð­ar­stór jarð­skjálfti reið yf­ir land­ið

Skjálft­inn var um 5,6 að stærð og fannst vítt og breitt um land­ið, allt frá Vest­manna­eyj­um í suðri og vest­ur á Flat­eyri. Skjálft­inn teng­ist ekki eld­virkni held­ur er af völd­um fleka­hreyf­inga á Reykja­nesi.
176. spurningaþraut: Eyðimerkurrefur og Andrés Önd í leit að glötuðum tíma?
4
Þrautir10 af öllu tagi

176. spurn­inga­þraut: Eyði­merk­ur­ref­ur og Andrés Önd í leit að glöt­uð­um tíma?

Þraut­in frá í gær, jú, hún er hér. * Fyrri auka­spurn­ing: Hvað heit­ir þessi kona? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.   Fyr­ir hvaða stjórn­mála­flokk sit­ur Gunn­ar Bragi Sveins­son á Al­þingi Ís­lend­inga? 2.   Í hvaða borg eru helstu höf­uð­stöðv­ar Evr­ópu­sam­bands­ins? 3.   Hvað kall­ast það þeg­ar sel­ir eign­ast af­kvæmi? Hér er sem sagt spurt um sagn­orð­ið sem not­að er um „að fæða“. 4.   Æg­ir og...
177. spurningaþraut: Hvaða vesalings manneskju er verið að hálshöggva?
5
Þrautir10 af öllu tagi

177. spurn­inga­þraut: Hvaða ves­al­ings mann­eskju er ver­ið að háls­höggva?

Hlekk­ur á þraut­ina frá í gær, já, þetta er hann. * Fyrri auka­spurn­ing: Á mynd­inni hér að of­an er ver­ið að af­hausa konu eina ár­ið 1587. Það gekk víst ekki sem skyldi; böð­ull­inn þurfti þrjú högg til að losa henn­ar frá boln­um. Hvað hét þessi kona? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.   Hvaða tón­list­ar­mað­ur söng lag­ið This Glori­ous Land um Eng­land? 2.   Hvaða...
Illugi Jökulsson
6
Pistill

Illugi Jökulsson

Hversu lík­legt er að Trump vinni?

Joe Biden hef­ur yf­ir­hönd­ina í skoð­ana­könn­un­um vestra. En það hafði Hillary Cl­int­on líka á þess­um tíma fyr­ir fjór­um ár­um. Gæti Trump unn­ið núna, rétt eins og 2016?
Systur Móður Teresu
7
Mynd dagsins

Syst­ur Móð­ur Teresu

Syst­ur Móð­ur Teresu, þær In­ocência og Monika, hjá sam­tök­um hinn­ar al­bönsku móð­ur Teresu, bjóða þurfandi morgunkaffi og brauð­hleif með við­biti, fimm daga í viku á Hall­veig­ar­stígn­um. Lok­að á fimmtu­dög­um og sunnu­dög­um. Þær eru hluti af þeim 4.500 nunn­um sem starfa að líkn­ar- og góð­gerð­ar­mál­um í yf­ir eitt hundrað lönd­um.
Stundin #125
Október 2020
#125 - Október 2020
Sérblað
Nýja stjórnarskráin: Hverju var breytt?
Prentútgáfa Stundarinnar kemur næst út þann 23. október.
Vinnumálastofnun um arðgreiðslur fyrirtækja á hlutabótaleið: „Þetta er fyrst og fremst alveg rosalegt siðleysi“
Hafði ekki hugmyndflug í þetta Olíufélagið Skejlungur greiddi 600 milljóna króna arð til hluthafa félagsins í byrjun apríl og nýtti svo hlutabótaleiðina. Unnur Sverrisdóttir, forstjóri Vinnumálastofnunar, segist ekki hafa haft hugmyndaflug í að einhver myndi gera þetta. Mynd: Lögreglan

Engin ákvæði eru í lagasetningu um hlutabótaleiðina sem banna arðgreiðslur fyrirtækja sem hafa nýtt sér þessa leið til að verja rekstrargrundvöll sinn í kjölfar COVID-faraldursins. En Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra hefur nú boðað að breyta skuli lögunum um hlutabótaleiðina til að reyna að girða fyrir misnotkun. 

Arðgreiðslur fyrirtækja sem hafa nýtt sér hlutabótaleiðina, meðal annars olíufélagið Skeljungur á Íslandi, hafa vakið athygli vikunni  og gagnrýni en ekkert í lögunum bannar þær þó stjórnvöld hafi sett fram siðferðisleg tilmæli gegn þeim.

Eins og Stundin greindi frá áþriðjudaginn þá greiddi Skeljungur út 600 milljónakróna arð til hluthafa sinna í byrjun apríl síðastliðinn, eftir að COVID-faraldurinn hafði skollið á og eftir að íslensk stjórnvöld samþykktu lög um meðal annars hlutabótaleiðina.  Skeljungur byrjaði að nýta sér hlutabótaleiðina sex dögum eftir að hafa greitt út arðinn eins og Stundin sagði frá á miðvikudaginn. 

Skeljungur hefur nú séð að sér og ákveðið að endurgreiða hlutabæturnar til ríkisins. Þær voru 6-7 milljónir í apríl.

„Ég hafði ekki hugmyndaflug í þetta“

Datt ekki í hug að leiðin yrði misnotuð

Unnur Sverrisdóttir, forstjóri Vinnumálastofnunar, segir í samtali við Stundina að hún hafi ekki haft hugmyndaflug í að hlutabótaleiðin yrði misnotuð með þessum hætti.  „Mér finnst þetta alveg svæsið. Ég skal bara viðurkenna að ég hafði ekki hugmyndaflug í þetta,“ segir Unnur þegar hún tjáir sig um þá ákvörðun Skeljungs að greiða út arð í byrjun apríl. „Auðvitað eiga fyrirtæki ekki að greiða út arð á meðan þau notfæra sér ríkisaðstoð. Eðlilega fer þetta rosalega fyrir brjóstið á fólki. Þessi fyrirtæki eru á gráu svæði. Þetta gengur ekki upp. Þetta er fyrst og fremst alveg rosalegt siðleysi. Auðvitað eiga fyrirtækin að hætta við arðgreiðslurnar eða þá að sleppa því að nota hlutabótaleiðina,“ segir Unnur. 

Unnur segir aðspurð að Vinnumálastofnun hafi hvorki haft mannaforráð né tíma til að sinna eftirliti með hlutabótaleiðinni samhliða umsóknum frá fyrirtækjum um að fara þessa leið.  „Aukið eftirlit með hlutabótaleiðinni er ekki hafið. En það eru skýr fyrirmæli frá yfirvöldum um að þegar rykið sest hjá okkur þá eigi að fara í eftirlit. Þetta er bráðaaðgerð, hlutabótaleiðin, og okkar markmið hefur fyrst og fremst verið að verja hagsmuni starfsfólks fyrirtækja. Eftirlitið verður því eftir-á-eftirlit en ekki samtímaeftirlit. Við höfum bara ekki tíma eða mannaforráð í það,“ segir Unnur aðspurð um eftirlitið með hlutabótaleiðinni sem Vinnumálastofnun stundar samhliða meðferð á umsóknum frá fyrirtækjum um að greiða út hlutabætur til fyrirtækja.

Höfðað til siðferðis fyrirtækja

Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra hefur meðal annars sagt að þó að arðgreiðslur fyrirtækja sem hafa nýtt sér hlutabótaleiðina séu ekki bannaðar þá vilji stjórnvöld að þau sýni ábyrgð. „Auðvitað er það svo að við reiðum okk­ur á að at­vinnu­lífið sýni ábyrgð. En meg­in­mark­miðið er að verja af­komu fólks.“ 

Í þessu tilfelli var ábyrgðinni því alfarið varpað á fyrirtækin sem fá ríkisaðstoðina í formi hlutabótaleiðarinnar. Ríkisvaldið er ekki í neinni stöðu til að grípa inn í ef þessi fyrirtæki greiða sér einnig út arð til dæmis. Ljóst er að þessi tilmæli voru ekki nóg til að koma í veg fyrir arðgreiðslur fyrirtækja á hlutabótaleiðinni. 

Einnig liggur fyrir að nokkur af fjársterkustu fyrirtækjum landsins, meðal annars Samherji og Bláa lónið, hafa nýtt sér hlutabótaleiðina þrátt fyrir að eiginfjárstaða þessara fyrirtækja sé afar sterk. 

Eftirlit með ríkisaðstoðinni takmarkað 

Samtímis liggur fyrir að almennt eftirlit með hlutabótaleiðinni og framfylgd hennar á Íslandi er tiltölulega lítið. Engin sérstök fjárveiting hefur komið frá ríkisvaldinu til að girða fyrir misnotkun á hlutabótaleiðinni, jafnvel þó búið sé að lengja gildistíma úrræðisins til 31. ágúst. Vinnumálastofnun hefur heldur ekki haft ráðrúm til að leggja aukið púður í eftirlit með misnotkun á þessu tímabundna úrræði, líkt og forstjóri Vinnumálastofnunar, Unnur Sverrisdóttir, ræddi meðal annars um í nýlegu viðtali við Stundina. 

„Auðvitað er það svo að við reiðum okk­ur á að at­vinnu­lífið sýni ábyrgð.“

Sagði Unnur þá að ekkert sérstakt eftirlitsstarf hefði verið sett í gang út af hlutabótaleiðinni umfram hefðbundið eftirlit, í kjölfar COVID-faraldursins. „Við erum með eftirlitsdeild sem á í samstarfi við eftirlitsdeild Ríkisskattstjóra og Vinnueftirlitið hefur líka verið þátttakandi í því. Það er þetta hefðbundna almenna eftirlit á vinnumarkaði. Samstarfið á milli þessara aðila er náið. Svo er hægt að senda ábendingar á heimasíðu Vinnumálastofnunar og þangað hafa verið að berast ábendingar um misnotkun. Svo þarf rykið aðeins að setjast. Við samkeyrum okkar kerfi við skattinn í hverjum mánuði og ef það kemur í ljós að fólk er að hafa mun hærri tekjur en það er að fá frá okkur í hlutabætur þá getum við séð það.“

Til samanburðar hafa til dæmis yfirvöld í Svíþjóð sett 130 sérfræðinga frá sænska skattinum í að fylgjast með og hafa eftirlit með því að hlutabótaleiðin sé ekki misnotuð. 

Íslensk stjórnvöld hafa hins vegar skipað sérstaka eftirlitsnefnd sem á að hafa eftirlit með brúarlánum, lánum með ríkisábyrgð til fyrirtækja sem eiga í rekstrarerfiðleikum vegna COVID.  Fyrirtæki sem fá slík lán mega ekki greiða út arð. Þessi eftirlitsnefnd hefur hins vegar ekki eftirlit með hlutabótaleiðinni, heldur fer það fram hjá Vinnumálastofnun.

En nú stendur sem sagt að auka eftirlitið með hlutbótaleiðinni á Íslandi. 

Geta skrúfað fyrir ríkisaðstoð

Sams konar umræða um hlutabótaleiðina og misnotkun á henni fer nú fram í Svíþjóð sem einnig tók upp hlutabótaleiðina í kjölfar COVID-faraldursins, rétt eins og Ísland og hin Norðurlöndin. 

Í Svíþjóð var heldur ekki lagt bann við arðgreiðslum út úr fyrirtækjum sem hafa nýtt sér hlutabótaleiðina.En 

Sú stofnun sem hefur eftirlit með hlutabótaleiðinni þar í landi, Tillväxtverket, hefur hins vegar gefið frá sér tilmæli um að það sé „óviðeigandi“ að fyrirtæki sem þiggi tímabundna ríkisaðstoð í gegnum hlutabótaleiðina greiði út  arð: „Tillväxtverket er á þeirri skoðun að það sé óviðeigandi að fyrirtæki standi í háum arðgreiðslum á sama tíma og þau þiggja ríkisaðstoð í gegnum hlutabótaleiðina“, segir um þetta á vefsíðu stofnunarinnar

Öfugt við hvernig lagasetningin og framfylgd laganna um hlutabótaleiðina eru á Íslandi þá geta sænsk stjórnvöld hins vegar skrúfað fyrir þessa ríkisaðstoð afturvirkt, meðal annars með því að krefja fyrirtæki sem notið hafa stuðnings um að endurgreiða fé til ríkisins. Um þettta segir á vefsíðu eftirlitsstofnunarinnar sænsku: „Ef við sjáum að fyrirtæki sem nýtur stuðningsins hegðar sér með þeim hætti að ljóst sé að þau eiga ekki við erfiða efnahagsstöðu að eiga höfum við möguleika á því að breyta ríkisaðstoðinni eftir að hún á sér stað á grundvelli þessa.“

Sænsk stjórnvöld geta því, afturvirkt, breytt þeirri ríkisaðstoð sem einstaka fyrirtæki hafa fengið.

Ekki er hins vegar ljóst hvað nákvæmlega er átt við með „háum arðgreiðslum“ í Svíþjóð og þarf því að fara fram gagnrýnið mat á hverju tilfelli fyrir sig þar sem fyrirtæki sem nýtir sér hlutabótaleiðina greiðir arð til hluthafa. Þetta úrræði sænskra yfirvalda, að hætta við fjárhagsstuðning út af arðgreiðslum, er því bæði loðið og matskennt. 

Höfðar til samvisku fyrirtækjaKatrín Jakbosdóttir forsætisráðherra hefur höfðað til samvisku fyrirtækja sem nýta sér hlutabótaleiðina.

Iðnfyrirtæki greiddi út milljarða arð eftir ríkisaðstoð

Í Svíþjóð hefur gagnrýnin á einstök fyrirtæki meðal annars snúist um iðnfyrirtækið SKF í Gautaborg. Fyrirtækið setti 1.650 starfsmenn sína á hlutabótaleiðina nú í vor og mun sænska ríkið þurfa að greiða 40 milljónir sænskra króna, eða rúmlega 600 milljónir íslenskra króna, vegna þessara starfsmanna. Fyrirtækið greiddi hluthöfum sínum svo út 1,3 milljarða sænskra króna, rúmlega 20 milljarða íslenskra króna,  í arð. 

Þetta stríðir ekki gegn sænskum lögum, frekar en íslenskum í tilfellum hérlendra fyrirtækja sem þetta gera. Sænsku stjórnmálaflokkarnir sem samþykktu lögin um ríkisaðstoð til fyrirtækja vegna COVID voru hins vegar sammála um það að það væri „ekki talið verjandi“ að nýta sér hlutabótaleiðina þar í landi og greiða út arð til hluthafa. 

Sams konar umræða fer einnig fram um bílaframleiðandann Volvo sem ráðgerði að greiða út arð upp á 27 milljarða sænskra króna, tæplega 420 milljarða íslenskra króna. Volvo hefur sagt að fyrirtækið muni ekki greiða út 16 milljarða sænskra króna af þessari upphæð en eftir stendur spurningin hvort félagið greiði út 11 milljarða sænskra króna í arð.  Félagið hefur nýtt sér hlutabótaleiðina fyrir 20 þúsund starfsmenn sína og mun sá stuðningur kosta sænska ríkið einn milljarð sænskra króna, eða rúmlega 15 milljarða íslenskra króna. 

Arðgreiðslur verða bannaðar

Í viðtali við sænska ríkissjónvarpið fyrr í vikunni segir einn af starfsmönnum sænsku eftirlitsstofnunarinnar Tillväxtverket, Tim Brooks, að alveg ljóst sé að stuðningurinn sem felst í hlutabótaleiðinni hafi átt að fara til fyrirtækja sem eiga í efnahagsvanda. Hins vegar þá séu arðgreiðslur frá fyrirtækjum sem nýta sér aðstoðina ekki bannaðar eins. „Fjárhagsaðstoðin á að renna til fyrirtækja sem hafa lent í erfiðleikum vegna kórónaveirunnar. Sænska þingið talaði um að girða fyrir arðgreiðslur en þetta fór ekki inn í lögin. Við þurfum að framfylgja lögunum,“ segir hann.

Í gær, fimmtudag var svo greint frá því að arðgreiðslur fyrirtækja á hlutabótaleiðinni yrðu bannaðar.  

Hvað íslensk stjórnvöld munu gera á eftir að koma í ljós. 

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Stundin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Hamingjan er flæði
1
ViðtalHamingjan

Ham­ingj­an er flæði

Vil­borg Hall­dórs­dótt­ir leik­kona seg­ir að ham­ingj­an sé ferða­lag. „Ef mað­ur er sorg­mædd­ur er það að fara út það besta sem mað­ur ger­ir. Bara til að ganga, það þarf ekk­ert að vera hratt.“
Leggja fram „nýju stjórnarskrána“ á Alþingi
2
FréttirStjórnarskrármálið

Leggja fram „nýju stjórn­ar­skrána“ á Al­þingi

Fimmtán þing­menn leggja til að frum­varp stjórn­laga­ráðs verði sam­þykkt með nokkr­um breyt­ing­um. 40 þús­und manns hafa nú skrif­að und­ir ákall um nýja stjórn­ar­skrá.
Gríðarstór jarðskjálfti reið yfir landið
3
Fréttir

Gríð­ar­stór jarð­skjálfti reið yf­ir land­ið

Skjálft­inn var um 5,6 að stærð og fannst vítt og breitt um land­ið, allt frá Vest­manna­eyj­um í suðri og vest­ur á Flat­eyri. Skjálft­inn teng­ist ekki eld­virkni held­ur er af völd­um fleka­hreyf­inga á Reykja­nesi.
176. spurningaþraut: Eyðimerkurrefur og Andrés Önd í leit að glötuðum tíma?
4
Þrautir10 af öllu tagi

176. spurn­inga­þraut: Eyði­merk­ur­ref­ur og Andrés Önd í leit að glöt­uð­um tíma?

Þraut­in frá í gær, jú, hún er hér. * Fyrri auka­spurn­ing: Hvað heit­ir þessi kona? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.   Fyr­ir hvaða stjórn­mála­flokk sit­ur Gunn­ar Bragi Sveins­son á Al­þingi Ís­lend­inga? 2.   Í hvaða borg eru helstu höf­uð­stöðv­ar Evr­ópu­sam­bands­ins? 3.   Hvað kall­ast það þeg­ar sel­ir eign­ast af­kvæmi? Hér er sem sagt spurt um sagn­orð­ið sem not­að er um „að fæða“. 4.   Æg­ir og...
177. spurningaþraut: Hvaða vesalings manneskju er verið að hálshöggva?
5
Þrautir10 af öllu tagi

177. spurn­inga­þraut: Hvaða ves­al­ings mann­eskju er ver­ið að háls­höggva?

Hlekk­ur á þraut­ina frá í gær, já, þetta er hann. * Fyrri auka­spurn­ing: Á mynd­inni hér að of­an er ver­ið að af­hausa konu eina ár­ið 1587. Það gekk víst ekki sem skyldi; böð­ull­inn þurfti þrjú högg til að losa henn­ar frá boln­um. Hvað hét þessi kona? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.   Hvaða tón­list­ar­mað­ur söng lag­ið This Glori­ous Land um Eng­land? 2.   Hvaða...
Illugi Jökulsson
6
Pistill

Illugi Jökulsson

Hversu lík­legt er að Trump vinni?

Joe Biden hef­ur yf­ir­hönd­ina í skoð­ana­könn­un­um vestra. En það hafði Hillary Cl­int­on líka á þess­um tíma fyr­ir fjór­um ár­um. Gæti Trump unn­ið núna, rétt eins og 2016?
Systur Móður Teresu
7
Mynd dagsins

Syst­ur Móð­ur Teresu

Syst­ur Móð­ur Teresu, þær In­ocência og Monika, hjá sam­tök­um hinn­ar al­bönsku móð­ur Teresu, bjóða þurfandi morgunkaffi og brauð­hleif með við­biti, fimm daga í viku á Hall­veig­ar­stígn­um. Lok­að á fimmtu­dög­um og sunnu­dög­um. Þær eru hluti af þeim 4.500 nunn­um sem starfa að líkn­ar- og góð­gerð­ar­mál­um í yf­ir eitt hundrað lönd­um.

Mest deilt

Hamingjan er flæði
1
ViðtalHamingjan

Ham­ingj­an er flæði

Vil­borg Hall­dórs­dótt­ir leik­kona seg­ir að ham­ingj­an sé ferða­lag. „Ef mað­ur er sorg­mædd­ur er það að fara út það besta sem mað­ur ger­ir. Bara til að ganga, það þarf ekk­ert að vera hratt.“
Leggja fram „nýju stjórnarskrána“ á Alþingi
2
FréttirStjórnarskrármálið

Leggja fram „nýju stjórn­ar­skrána“ á Al­þingi

Fimmtán þing­menn leggja til að frum­varp stjórn­laga­ráðs verði sam­þykkt með nokkr­um breyt­ing­um. 40 þús­und manns hafa nú skrif­að und­ir ákall um nýja stjórn­ar­skrá.
Gríðarstór jarðskjálfti reið yfir landið
3
Fréttir

Gríð­ar­stór jarð­skjálfti reið yf­ir land­ið

Skjálft­inn var um 5,6 að stærð og fannst vítt og breitt um land­ið, allt frá Vest­manna­eyj­um í suðri og vest­ur á Flat­eyri. Skjálft­inn teng­ist ekki eld­virkni held­ur er af völd­um fleka­hreyf­inga á Reykja­nesi.
Viktor Orri Valgarðsson
4
Blogg

Viktor Orri Valgarðsson

Fyr­ir átta ár­um

Svo var það fyr­ir átta ár­um, að við kus­um þig með gleðitár­um. Svo var það fyr­ir tíu ár­um, að ég birti grein um þig. En ég var bara, eins og geng­ur, óharðn­að­ur, skrít­inn dreng­ur. Rétt að detta í am­er­íska áfengisald­ur­inn. Á öðru ári í stjórn­mála­fræði, að læra um stjórn­kerfi og stjórn­ar­skrár heims­ins. Hafði les­ið þá ís­lensku í mennta­skóla, skildi...
176. spurningaþraut: Eyðimerkurrefur og Andrés Önd í leit að glötuðum tíma?
5
Þrautir10 af öllu tagi

176. spurn­inga­þraut: Eyði­merk­ur­ref­ur og Andrés Önd í leit að glöt­uð­um tíma?

Þraut­in frá í gær, jú, hún er hér. * Fyrri auka­spurn­ing: Hvað heit­ir þessi kona? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.   Fyr­ir hvaða stjórn­mála­flokk sit­ur Gunn­ar Bragi Sveins­son á Al­þingi Ís­lend­inga? 2.   Í hvaða borg eru helstu höf­uð­stöðv­ar Evr­ópu­sam­bands­ins? 3.   Hvað kall­ast það þeg­ar sel­ir eign­ast af­kvæmi? Hér er sem sagt spurt um sagn­orð­ið sem not­að er um „að fæða“. 4.   Æg­ir og...
Leggja til nýjan starfshóp gegn upplýsingaóreiðu
6
Fréttir

Leggja til nýj­an starfs­hóp gegn upp­lýs­inga­óreiðu

Þing­menn kalla eft­ir að­gerð­um og laga­breyt­ing­um gegn fals­frétt­um, sem geti ógn­að kosn­ing­um, þjóðarör­yggi og eitr­að sam­fé­lagsum­ræðu. Fólk eldra en 65 ára er sagt lík­leg­ast til að dreifa fals­frétt­um.
Illugi Jökulsson
7
Pistill

Illugi Jökulsson

Hversu lík­legt er að Trump vinni?

Joe Biden hef­ur yf­ir­hönd­ina í skoð­ana­könn­un­um vestra. En það hafði Hillary Cl­int­on líka á þess­um tíma fyr­ir fjór­um ár­um. Gæti Trump unn­ið núna, rétt eins og 2016?

Mest lesið í vikunni

„Ég var tilraunadýr foreldra minna“
1
Viðtal

„Ég var til­rauna­dýr for­eldra minna“

Lilja Car­dew ólst upp á óhefð­bundnu heim­ili þar sem sköp­un­ar­kraft­ur­inn var í for­grunni og börn­in höfðu jafn mik­il áhrif á um­hverfi sitt og for­eldr­arn­ir, voru hvött til þess að taka sjálf­stæð­ar ákvarð­an­ir og af­neita neyslu­hyggju. Fjöl­skyld­an hélt ekki upp á jól eða ferm­ing­ar, flutti oft og kom sér loks upp heim­ili í gam­alli tóm­atsósu­verk­smiðju þar sem all­ir hafa sitt rými til þess að skapa.
Sverrir Norland
2
Blogg

Sverrir Norland

Löngu tíma­bær dauði Bóka­búð­ar Máls & menn­ing­ar

Nú er bú­ið að loka Bóka­búð Máls & menn­ing­ar. Það ligg­ur við að manni sé létt. Þetta var auð­vit­að löngu tíma­bært. Sum­ir hafa lýst sorg sinni fjálg­um orð­um en það var auð­vit­að öll­um ljóst að í þetta stefndi. Gleð­in var álíka fjarri þess­ari búð á síð­ustu ár­um og líf­ið er íbúa lík­kistu. Nokk­urn veg­inn frá því að hin frá­bæri versl­un­ar­stjóri...
Guðrún Ebba Ólafsdóttir
3
Aðsent

Guðrún Ebba Ólafsdóttir og Kristín I. Pálsdóttir

Kenn­ing­um um falsk­ar minn­ing­ar beitt á Ís­landi

Það þarf hug­rekki til að standa með þo­lend­um, sér­stak­lega þeg­ar ger­and­inn er valda­mik­il per­sóna.
Landlæknir, ljósmæður og Barnaheill gagnrýna nýtt frumvarp um fæðingarorlof
4
Fréttir

Land­lækn­ir, ljós­mæð­ur og Barna­heill gagn­rýna nýtt frum­varp um fæð­ing­ar­or­lof

Frum­varp Ásmund­ar Ein­ars Daða­son­ar fé­lags­mála­ráð­herra um fæð­ing­ar­or­lof er gagn­rýnt fyr­ir að taka frem­ur mið af rétti for­eldra en barna. Gagn­rýnt er í um­sögn­um um frum­varp­ið að það hafi ver­ið unn­ið af að­il­um sem tengj­ast vinnu­mark­aði en eng­in með sér­þekk­ingu á þörf­um barna hafi kom­ið þar að.
Hamingjan er flæði
5
ViðtalHamingjan

Ham­ingj­an er flæði

Vil­borg Hall­dórs­dótt­ir leik­kona seg­ir að ham­ingj­an sé ferða­lag. „Ef mað­ur er sorg­mædd­ur er það að fara út það besta sem mað­ur ger­ir. Bara til að ganga, það þarf ekk­ert að vera hratt.“
Lést í gær á Landspítalanum af völdum Covid-19
6
FréttirCovid-19

Lést í gær á Land­spít­al­an­um af völd­um Covid-19

Ell­efta mann­eskj­an á Ís­landi lést af völd­um Covid-19 í gær. 26 liggja nú á sjúkra­húsi vegna Covid-19.
Héraðsdómur sakfellir mótmælanda fyrir að óhlýðnast lögreglunni
7
FréttirHælisleitendur

Hér­aðs­dóm­ur sak­fell­ir mót­mæl­anda fyr­ir að óhlýðn­ast lög­regl­unni

Kári Orra­son var sak­felld­ur í Hér­aðs­dómi Reykja­vík­ur fyr­ir að óhlýðn­ast fyr­ir­mæl­um lög­regl­unn­ar. Kári og fjór­ir aðr­ir úr röð­um No Bor­ders voru hand­tekn­ir þann 5. apríl 2019 við mót­mæli í and­dyri dóms­mála­ráðu­neyt­is­ins eft­ir ár­ang­urs­laus­ar til­raun­ir til að fá fund með ráð­herra.

Mest lesið í mánuðinum

Vara við þvingaðri berskjöldun í kakóathöfnum
1
Afhjúpun

Vara við þving­aðri ber­skjöld­un í kakó­at­höfn­um

Fólk sem sæk­ir kakó­at­hvarf er feng­ið til að segja frá áföll­um sín­um í með­ferð­ar­skyni, án þess að stjórn­and­inn hafi reynslu eða mennt­un til þess að leiða úr­vinnslu. Sér­fræð­ing­ar vara við and­legri áhættu af slíku starfi og fólk sem sótt hef­ur við­burð­ina lýs­ir skað­legri reynslu.
Íslenskt áhrifafólk kortlagt á kínverskum lista: „Mjög óþægilegt“
2
FréttirKínverski leynilistinn

Ís­lenskt áhrifa­fólk kort­lagt á kín­versk­um lista: „Mjög óþægi­legt“

Um 400 Ís­lend­ing­ar eru á nafna­lista kín­versks fyr­ir­tæk­is sem teng­ist hern­um í Kína. Stund­in hef­ur list­ann und­ir hönd­um. Um er að ræða stjórn­mála­menn, sendi­herra, emb­ætt­is­menn, rík­is­for­stjóra og ætt­ingja þeirra. Tveir þing­menn segja að þeim finn­ist af­ar óþægi­legt að vita af því að þær séu á slík­um lista. Er­lend­ir sér­fræð­ing­ar telja af­ar lík­legt að kín­verska rík­ið hafi að­gang að list­an­um.
Svandís Svavarsdóttir stígur til hliðar
3
Fréttir

Svandís Svavars­dótt­ir stíg­ur til hlið­ar

Veik­indi í fjöl­skyldu heil­brigð­is­ráð­herra valda því að hún stíg­ur tíma­bund­ið til hlið­ar úr ráð­herra­stóli.
Óhefðbundin fjölskylda leggur undir sig götu
4
Fréttir

Óhefð­bund­in fjöl­skylda legg­ur und­ir sig götu

Sama fjöl­skyld­an ým­ist býr, bygg­ir eða hef­ur keypt hús við Star­haga í Reykja­vík. Í miðj­unni bygg­ir ungt par yf­ir sig og ný­fædda dótt­ur sína en hvort sín­um meg­in við búa af­ar barns­ins ann­ars veg­ar og hins veg­ar amm­an sem fest hef­ur kaup á húsi þar.
„Ég var tilraunadýr foreldra minna“
5
Viðtal

„Ég var til­rauna­dýr for­eldra minna“

Lilja Car­dew ólst upp á óhefð­bundnu heim­ili þar sem sköp­un­ar­kraft­ur­inn var í for­grunni og börn­in höfðu jafn mik­il áhrif á um­hverfi sitt og for­eldr­arn­ir, voru hvött til þess að taka sjálf­stæð­ar ákvarð­an­ir og af­neita neyslu­hyggju. Fjöl­skyld­an hélt ekki upp á jól eða ferm­ing­ar, flutti oft og kom sér loks upp heim­ili í gam­alli tóm­atsósu­verk­smiðju þar sem all­ir hafa sitt rými til þess að skapa.
„Ungt fólk ætti frekar að taka verðtryggð lán“
6
Fréttir

„Ungt fólk ætti frek­ar að taka verð­tryggð lán“

Seðla­banka­stjóri seg­ir að færa megi rök fyr­ir því að „eng­inn yf­ir fer­tugu ætti að taka verð­tryggð lán“.
Þorbjörn Þórðarson tók saman gögn um starfsmenn RÚV sem Samherji kærir
7
Fréttir

Þor­björn Þórð­ar­son tók sam­an gögn um starfs­menn RÚV sem Sam­herji kær­ir

Starfs­menn RÚV hafa feng­ið kæru Sam­herja til siðanefnd­ar RÚV í hend­urn­ar. Á kær­unni sést að fyrr­ver­andi frétta­mað­ur Stöðv­ar 2 tók skjá­skot af að minnsta kosti fjór­um þeirra um­mæla sem kært er fyr­ir.

Nýtt á Stundinni

Druslur ganga áfram
Mynd dagsins

Drusl­ur ganga áfram

Net­part­ar, ungt fyr­ir­tæki á Sel­fossi í eigu Að­al­heið­ar Jac­ob­sen, fékk fyr­ir fá­um dög­um verð­laun frá For­seta Ís­lands fyr­ir fram­tak árs­ins á sviði um­hverf­is­mála. Net­part­ar rífa nið­ur nýj­ar og gaml­ar drusl­ur, sem síð­an fá nýt­an­leg hlut­verk í hringrás­ar­kerf­inu. Eins og vél­in í þess­um föngu­lega Renault sem tek­ur á móti manni í inn­keyrsl­unni.
Ég sakna Covid-19
Hugleikur Dagsson
TeikningHullastund

Hugleikur Dagsson

Ég sakna Covid-19

Hversu líklegt er að Trump vinni?
Illugi Jökulsson
Pistill

Illugi Jökulsson

Hversu lík­legt er að Trump vinni?

Joe Biden hef­ur yf­ir­hönd­ina í skoð­ana­könn­un­um vestra. En það hafði Hillary Cl­int­on líka á þess­um tíma fyr­ir fjór­um ár­um. Gæti Trump unn­ið núna, rétt eins og 2016?
Leggja til nýjan starfshóp gegn upplýsingaóreiðu
Fréttir

Leggja til nýj­an starfs­hóp gegn upp­lýs­inga­óreiðu

Þing­menn kalla eft­ir að­gerð­um og laga­breyt­ing­um gegn fals­frétt­um, sem geti ógn­að kosn­ing­um, þjóðarör­yggi og eitr­að sam­fé­lagsum­ræðu. Fólk eldra en 65 ára er sagt lík­leg­ast til að dreifa fals­frétt­um.
178. spurningaþraut: Þrír íslenskir firðir, dans, filmstjarna, en engin spurning úr algebru!
Þrautir10 af öllu tagi

178. spurn­inga­þraut: Þrír ís­lensk­ir firð­ir, dans, film­stjarna, en eng­in spurn­ing úr al­gebru!

Hlekk­ur gær­dags­ins! * Fyrri auka­spurn­ing: Mynd­in hér að of­an er tek­in ár­ið 1987 í Moskvu. Ungi mað­ur­inn á mynd­inni virð­ast hafa eitt­hvað til saka unn­ið. Hvað gæti það ver­ið? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.   Hvað heit­ir fjörð­ur­inn milli Siglu­fjarð­ar og Ól­afs­fjarð­ar? 2.   „Bolero“ merk­ir ým­ist tón­verk, eig­in­lega dans, sem á upp­runa sinn á Spáni, eða til­tek­in söng­lög sem runn­in eru frá Kúbu....
69
Podkastalinn#14

69

Arn­ar er hætt­ur að virka. Sól­in fór með sumr­inu en tók óvart hluta af Arn­ari með. Gauta dreym­ir uppistand en gleym­ir öll­um brönd­ur­un­um. Eitr­uð karl­mennska og menn sem voru aldn­ir upp af klett­um eru tekn­ir fyr­ir. Hver sturl­að­ist þeg­ar hann heyrði um bý­flug­urn­ar og blóm­in? Af­hverju? Hafa strák­arn­ir stund­að kyn­líf eða eru þeir bara að ljúga? Er 69 fyndn­asta stell­ing­in? Litlu mál­in eru rædd í þess­um risa­þætt­ir.
Kátur í land
Mynd dagsins

Kát­ur í land

Marteinn Sig­urðs­son, skip­stjóri á Akra­nesi, kem­ur trill­unni Kát í land. Bát­inn not­ar hann til að fiska í soð­ið en nú er kom­inn tími til að koma hon­um í skjól, fram á næsta vor. Enda var morg­un­inn í morg­un sá fyrsti uppá Skaga þar sem skafa þurfti af far­ar­tækj­um.
Gríðarstór jarðskjálfti reið yfir landið
Fréttir

Gríð­ar­stór jarð­skjálfti reið yf­ir land­ið

Skjálft­inn var um 5,6 að stærð og fannst vítt og breitt um land­ið, allt frá Vest­manna­eyj­um í suðri og vest­ur á Flat­eyri. Skjálft­inn teng­ist ekki eld­virkni held­ur er af völd­um fleka­hreyf­inga á Reykja­nesi.
Fyrir átta árum
Viktor Orri Valgarðsson
Blogg

Viktor Orri Valgarðsson

Fyr­ir átta ár­um

Svo var það fyr­ir átta ár­um, að við kus­um þig með gleðitár­um. Svo var það fyr­ir tíu ár­um, að ég birti grein um þig. En ég var bara, eins og geng­ur, óharðn­að­ur, skrít­inn dreng­ur. Rétt að detta í am­er­íska áfengisald­ur­inn. Á öðru ári í stjórn­mála­fræði, að læra um stjórn­kerfi og stjórn­ar­skrár heims­ins. Hafði les­ið þá ís­lensku í mennta­skóla, skildi...
Íslendingar versla meira þrátt fyrir nýja bylgju faraldursins
Fréttir

Ís­lend­ing­ar versla meira þrátt fyr­ir nýja bylgju far­ald­urs­ins

Versl­un rauk upp í sept­em­ber­mán­uði mið­að við sama mán­uð í fyrra. Ís­lend­ing­ar kaupa raf- og heim­ilis­tæki, áfengi og bygg­inga­vör­ur í aukn­um mæli.
177. spurningaþraut: Hvaða vesalings manneskju er verið að hálshöggva?
Þrautir10 af öllu tagi

177. spurn­inga­þraut: Hvaða ves­al­ings mann­eskju er ver­ið að háls­höggva?

Hlekk­ur á þraut­ina frá í gær, já, þetta er hann. * Fyrri auka­spurn­ing: Á mynd­inni hér að of­an er ver­ið að af­hausa konu eina ár­ið 1587. Það gekk víst ekki sem skyldi; böð­ull­inn þurfti þrjú högg til að losa henn­ar frá boln­um. Hvað hét þessi kona? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.   Hvaða tón­list­ar­mað­ur söng lag­ið This Glori­ous Land um Eng­land? 2.   Hvaða...
Systur Móður Teresu
Mynd dagsins

Syst­ur Móð­ur Teresu

Syst­ur Móð­ur Teresu, þær In­ocência og Monika, hjá sam­tök­um hinn­ar al­bönsku móð­ur Teresu, bjóða þurfandi morgunkaffi og brauð­hleif með við­biti, fimm daga í viku á Hall­veig­ar­stígn­um. Lok­að á fimmtu­dög­um og sunnu­dög­um. Þær eru hluti af þeim 4.500 nunn­um sem starfa að líkn­ar- og góð­gerð­ar­mál­um í yf­ir eitt hundrað lönd­um.