Umferðarmenning
Fréttamál
Skoða að bjóða út rekstur „troðfullra“ bílahúsa

Skoða að bjóða út rekstur „troðfullra“ bílahúsa

·

Framkvæmdastjóri Bílastæðasjóðs telur sjálfsagt að bjóða út rekstur bílahúsa ef einkaaðilar telja sig geta rekið þau betur. Einkaaðilar muni þurfa að hækka gjaldskrá ef rekstur gengur illa. Sjálfstæðisflokkurinn lagði fram tillögu þess efnis sem var tekin til skoðunar af meirihlutanum í borgarstjórn.

Ný lög gætu takmarkað umferð á svifryksdögum

Ný lög gætu takmarkað umferð á svifryksdögum

·

Frumvarp samgönguráðherra til nýrra umferðarlaga veitir sveitarstjórnum leyfi til að takmarka fjölda bíla á götum vegna mengunar. Strætó hefur blásið til átaks undir slagorðinu „Hvílum bílinn á gráum dögum“.

Börn hvött til að forðast útivist vegna svifryks

Börn hvött til að forðast útivist vegna svifryks

·

Svifryk mælist langt yfir heilsuverndarmörkum í höfuðborginni í dag. Almenningur er hvattur til að draga úr notkun einkabílsins á meðan veður er stillt, kalt og úrkoma er lítil.

Rétt slapp undan bíl með eins árs son sinn

Rétt slapp undan bíl með eins árs son sinn

·

Móðir segist lítil svör hafa fengið frá lögreglunni og Reykjavíkurborg eftir að hafa sloppið undan árekstri við Háskóla Íslands. Tillögur stúdenta um bætt öryggi gangandi vegfarenda við Sæmundargötu eru ekki komnar til framkvæmda.

Fór sporlausan hring á puttanum

Fór sporlausan hring á puttanum

·

Kvikmyndagerðarmaðurinn Óskar Jónasson stundar puttaferðalög af ástríðu og hugsjón. Á dögunum fór hann sína fyrstu hringferð um landið á puttanum. Á átta dögum steig hann upp í 24 bíla hjá fólki frá 11 þjóðlöndum.

Hætt verði að takmarka fjölda leigubílstjóra og binda þá við stöðvar

Hætt verði að takmarka fjölda leigubílstjóra og binda þá við stöðvar

·

Starfshópur samgönguráðherra vill afnema fjöldatakmarkanir á leyfum leigubílstjóra og losa þá undan því að þurfa að vinna fyrir leigubifreiðastöðvar. Uber og Lyft skuli uppfylla sömu kröfur og aðrar leigubifreiðastöðvar.

Enginn lagði rétt í stæði

Enginn lagði rétt í stæði

·

Starfsmaður Advania smellti af skoplegri mynd sem sýnir hvernig enginn lagði rétt í stæði í óveðri síðustu viku.

Peking rafvæðir leigubílaflota borgarinnar

Peking rafvæðir leigubílaflota borgarinnar

·

Loftmengun í kínverskum borgum er gríðarlegt vandamál sem kostar allt að 4.000 Kínverja lífið á hverjum degi. Yfirvöld í Peking stefna að því að rafvæða leigubíla borgarinnar í tilraun til þess að draga úr menguninni.

Er hann ekki bara rafmagnslaus?

Anna Margrét Pálsdóttir

Er hann ekki bara rafmagnslaus?

Anna Margrét Pálsdóttir
·

Anna Margrét Pálsdóttir er komin með nóg af úreltum hugmyndum um konur sem bílstjóra.

Ríkt fólk líklegra til að vera siðlaust

Ríkt fólk líklegra til að vera siðlaust

·

Sjö rannsóknir vísindamanna benda til þess að meiri líkur séu á að einstaklingar í efri stéttum samfélagsins sýni siðlausa hegðun en þeir sem eru lægra settir. Eru tekjuháir líklegri til að brjóta umferðarlög, stela sælgæti af börnum, svindla í spilum og ljúga.

Hundrað hjólreiðamenn sungu fyrir ósáttan gangandi vegfaranda

Hundrað hjólreiðamenn sungu fyrir ósáttan gangandi vegfaranda

·

Hjólreiðahópur og gangandi vegfarandi sem lentu í stympingum á göngustíg á Seltjarnarnesi hittust á sáttafundi. Hjólreiðamennirnir sungu og buðu Eirík Einarsson velkominn.

Pirringur á stígunum: Öskrað á hjólreiðafólk og slegið til þess

Pirringur á stígunum: Öskrað á hjólreiðafólk og slegið til þess

·

Hagsmunaárekstrar eru á göngustígum á höfuðborgarsvæðisins milli gangandi og hjólandi. Hjólreiðafólk er jafnvel slegið fyrir það eitt að vera hjólandi, segir hjólreiðakonan Þuríður Ósk Gunnarsdóttir.