Vilja minnka hlut einkabílsins og fækka banaslysum í núll
FréttirUmferðarmenning

Vilja minnka hlut einka­bíls­ins og fækka bana­slys­um í núll

Breyt­ing­ar við að­al­skipu­lag Reykja­vík­ur munu þétta byggð við stöðv­ar Borg­ar­línu. Lofts­lags­mál eru í fyr­ir­rúmi og einka­bíll­inn verð­ur í síð­asta sæti í for­gangs­röð­un sam­gangna.
Skoða að bjóða út rekstur „troðfullra“ bílahúsa
FréttirUmferðarmenning

Skoða að bjóða út rekst­ur „troð­fullra“ bíla­húsa

Fram­kvæmda­stjóri Bíla­stæða­sjóðs tel­ur sjálfsagt að bjóða út rekst­ur bíla­húsa ef einka­að­il­ar telja sig geta rek­ið þau bet­ur. Einka­að­il­ar muni þurfa að hækka gjald­skrá ef rekst­ur geng­ur illa. Sjálf­stæð­is­flokk­ur­inn lagði fram til­lögu þess efn­is sem var tek­in til skoð­un­ar af meiri­hlut­an­um í borg­ar­stjórn.
Ný lög gætu takmarkað umferð á svifryksdögum
FréttirUmferðarmenning

Ný lög gætu tak­mark­að um­ferð á svifryks­dög­um

Frum­varp sam­göngu­ráð­herra til nýrra um­ferð­ar­laga veit­ir sveit­ar­stjórn­um leyfi til að tak­marka fjölda bíla á göt­um vegna meng­un­ar. Strætó hef­ur blás­ið til átaks und­ir slag­orð­inu „Hvíl­um bíl­inn á grá­um dög­um“.
Börn hvött til að forðast útivist vegna svifryks
Fréttir

Börn hvött til að forð­ast úti­vist vegna svifryks

Svifryk mæl­ist langt yf­ir heilsu­vernd­ar­mörk­um í höf­uð­borg­inni í dag. Al­menn­ing­ur er hvatt­ur til að draga úr notk­un einka­bíls­ins á með­an veð­ur er stillt, kalt og úr­koma er lít­il.
Rétt slapp undan bíl með eins árs son sinn
FréttirUmferðarmenning

Rétt slapp und­an bíl með eins árs son sinn

Móð­ir seg­ist lít­il svör hafa feng­ið frá lög­regl­unni og Reykja­vík­ur­borg eft­ir að hafa slopp­ið und­an árekstri við Há­skóla Ís­lands. Til­lög­ur stúd­enta um bætt ör­yggi gang­andi veg­far­enda við Sæ­mund­ar­götu eru ekki komn­ar til fram­kvæmda.
Fór sporlausan hring á puttanum
ViðtalUmferðarmenning

Fór spor­laus­an hring á putt­an­um

Kvik­mynda­gerð­ar­mað­ur­inn Ósk­ar Jónas­son stund­ar putta­ferða­lög af ástríðu og hug­sjón. Á dög­un­um fór hann sína fyrstu hring­ferð um land­ið á putt­an­um. Á átta dög­um steig hann upp í 24 bíla hjá fólki frá 11 þjóðlönd­um.
Hætt verði að takmarka fjölda leigubílstjóra og binda þá við stöðvar
FréttirUmferðarmenning

Hætt verði að tak­marka fjölda leigu­bíl­stjóra og binda þá við stöðv­ar

Starfs­hóp­ur sam­göngu­ráð­herra vill af­nema fjölda­tak­mark­an­ir á leyf­um leigu­bíl­stjóra og losa þá und­an því að þurfa að vinna fyr­ir leigu­bif­reiða­stöðv­ar. Uber og Lyft skuli upp­fylla sömu kröf­ur og aðr­ar leigu­bif­reiða­stöðv­ar.
Enginn lagði rétt í stæði
FréttirUmferðarmenning

Eng­inn lagði rétt í stæði

Starfs­mað­ur Advania smellti af skop­legri mynd sem sýn­ir hvernig eng­inn lagði rétt í stæði í óveðri síð­ustu viku.
Peking rafvæðir leigubílaflota borgarinnar
FréttirUmferðarmenning

Pek­ing raf­væð­ir leigu­bíla­flota borg­ar­inn­ar

Loft­meng­un í kín­versk­um borg­um er gríð­ar­legt vanda­mál sem kost­ar allt að 4.000 Kín­verja líf­ið á hverj­um degi. Yf­ir­völd í Pek­ing stefna að því að raf­væða leigu­bíla borg­ar­inn­ar í til­raun til þess að draga úr meng­un­inni.
Er hann ekki bara rafmagnslaus?
Anna Margrét Pálsdóttir
Pistill

Anna Margrét Pálsdóttir

Er hann ekki bara raf­magns­laus?

Anna Mar­grét Páls­dótt­ir er kom­in með nóg af úr­elt­um hug­mynd­um um kon­ur sem bíl­stjóra.
Ríkt fólk líklegra til að vera siðlaust
Rannsókn

Ríkt fólk lík­legra til að vera sið­laust

Sjö rann­sókn­ir vís­inda­manna benda til þess að meiri lík­ur séu á að ein­stak­ling­ar í efri stétt­um sam­fé­lags­ins sýni sið­lausa hegð­un en þeir sem eru lægra sett­ir. Eru tekju­há­ir lík­legri til að brjóta um­ferð­ar­lög, stela sæl­gæti af börn­um, svindla í spil­um og ljúga.
Hundrað hjólreiðamenn sungu fyrir ósáttan gangandi vegfaranda
FréttirUmferðarmenning

Hundrað hjól­reiða­menn sungu fyr­ir ósátt­an gang­andi veg­far­anda

Hjól­reiða­hóp­ur og gang­andi veg­far­andi sem lentu í stymp­ing­um á göngu­stíg á Seltjarn­ar­nesi hitt­ust á sátta­fundi. Hjól­reiða­menn­irn­ir sungu og buðu Ei­rík Ein­ars­son vel­kom­inn.