Pirringur á stígunum: Öskrað á hjólreiðafólk og slegið til þess
FréttirUmferðarmenning

Pirr­ing­ur á stíg­un­um: Öskr­að á hjól­reiða­fólk og sleg­ið til þess

Hags­muna­árekstr­ar eru á göngu­stíg­um á höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins milli gang­andi og hjólandi. Hjól­reiða­fólk er jafn­vel sleg­ið fyr­ir það eitt að vera hjólandi, seg­ir hjól­reiða­kon­an Þuríð­ur Ósk Gunn­ars­dótt­ir.