Starfandi héraðsdómari ávarpaði fund Sjálfstæðisfélags
Arnar Þór Jónsson héraðsdómari hélt ræðu á fundi félags sjálfstæðismanna, en fátítt er að starfandi dómarar komi nálægt stjórnmálastarfi. Siðareglur segja virka stjórnmálabaráttu ósamrýmanlega starfi dómara. Félagið vill að Ísland endurheimti „gæði landsins til afnota fyrir landsmenn eina“.
Fréttir
Skiptar skoðanir um myndband KSÍ: „Þetta er hámark heimskunnar“
Margir lýstu því að myndbandið hefði kallað fram gæsahúð af hrifningu. Prófessor við Listaháskólann, Goddur, segir aftur á móti að myndbandið sé verulega ógeðfellt og uppfullt af þjóðrembu.
Fréttir
Frjálslyndu lýðræði hætta búin með uppgangi þjóðernispopúlisma
Frá því á áttunda áratugnum hafa riðið yfir þrjár bylgjur þjóðernispopúlisma sem allar hafa valdið því að lögmæti hugmyndafræðinnar hefur aukist. Í nýrri bók Eiríks Bergmanns færir hann rök fyrir því að hætta sé á fjórðu bylgjunni í kjölfar kórónaveirukrísunnar. Grafið hafi verið undan frjálslyndi en í síauknum mæli er vegið að persónulegu frelsi fólks.
Fréttir
Sjálfstæðisfélag gagnrýnt fyrir myndmál nasista - „Ekki gegn neinum þjóðfélagshópi“
Nýtt Félag sjálfstæðismanna um fullveldismál notar myndmál og hugtök í auglýsingu sem minna á þjóðernissinna. Stofnendur vilja sporna gegn fylgistapi Sjálfstæðisflokksins. „Ég átta mig ekki alveg á því af hverju þessi mynd á að tákna eitthvað slæmt,“ segir einn stofnenda.
FréttirUppgangur þjóðernishyggju
Telur jaðarhópa hafa náð að eigna sér þjóðhátíðardag Pólverja
Hrafnkell Lárusson, doktorsnemi í sagnfræði, fylgdist með hátíðarhöldum í Varsjá í tilefni þjóðhátíðardags Pólverja. Honum fannst sér alls ekki ógnað en viss ónotatilfinning hafi fylgt því að vera viðstaddur.
Þín áskrift hefur áhrif
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni með áskriftum og styrkjum frá febrúar 2015. Með því að kaupa áskrift styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.