Sjö ára sviksemi við kjósendur
Illugi Jökulsson
PistillStjórnarskrármálið

Illugi Jökulsson

Sjö ára svik­semi við kjós­end­ur

Ill­ugi Jök­uls­son furð­ar sig á lýð­ræðis­vit­und þess fólks sem á að gæta lýð­ræð­is í land­inu en virð­ir þjóð­ar­at­kvæða­greiðslu að vett­ugi.
Ríkisstjórnin rannsakar viðhorf almennings til stjórnarskrárinnar
GreiningStjórnarskrármálið

Rík­is­stjórn­in rann­sak­ar við­horf al­menn­ings til stjórn­ar­skrár­inn­ar

Sjö ár­um eft­ir að grunn­ur að nýrri stjórn­ar­skrá var sam­þykkt­ur í þjóð­ar­at­kvæða­greiðslu verð­ur hald­inn rök­ræðufund­ur um nýja stjórn­ar­skrá. Í við­horfs­könn­un á veg­um stjórn­valda var ekki spurt út í við­horf til til­lagna stjórn­laga­ráðs.
Ari Trausti: Aðeins 37 prósent sem studdu tillögu stjórnlagaráðs
FréttirStjórnarskrármálið

Ari Trausti: Að­eins 37 pró­sent sem studdu til­lögu stjórn­laga­ráðs

Þing­mað­ur Vinstri grænna seg­ir að þjóð­ar­at­kvæða­greiðsl­an ár­ið 2012 hafi ver­ið ráð­gef­andi at­kvæða­greiðsla um „vinnuplagg“ frem­ur en „raun­veru­leg þjóð­ar­at­kvæða­greiðsla“.
Aðskilnaðarkvíði og íslenska stjórnarskráin
Sævar Finnbogason
AðsentStjórnarskrármálið

Sævar Finnbogason

Að­skiln­að­ar­kvíði og ís­lenska stjórn­ar­skrá­in

Sæv­ar Finn­boga­son legg­ur til að slembival­inn hluti al­menn­ings taki að sér mót­un nýrr­ar stjórn­ar­skrár. „Það eru til að­ferð­ir til þess að fá fram vel ígrund­að­ar til­lög­ur þings sem end­ur­spegl­ar þjóð­ina,“ skrif­ar hann.
Samráð við almenning um stjórnarskrá „skoðað“
FréttirStjórnarskrármálið

Sam­ráð við al­menn­ing um stjórn­ar­skrá „skoð­að“

Aldrei áð­ur hafa nið­ur­stöð­ur ráð­gef­andi þjóð­ar­at­kvæða­greiðslu, sem Al­þingi boð­aði til, ver­ið huns­að­ar. Katrín Jak­obs­dótt­ir boð­ar að „skoð­að verði“ hvort efnt verði til þjóð­ar­at­kvæða­greiðslu um ein­staka hluta stjórn­ar­skrár­inn­ar, ann­að hvort ráð­gef­andi eða bind­andi.
„Það er ekki til nein ný stjórnarskrá“
Guðmundur Gunnarsson
PistillStjórnarskrármálið

Guðmundur Gunnarsson

„Það er ekki til nein ný stjórn­ar­skrá“

Guð­mund­ur Gunn­ars­son skrif­ar um nýja stjórn­ar­skrá.
Vilja nýtt breytingaákvæði: Þjóðaratkvæðagreiðslu í stað samþykkis tveggja þinga
FréttirStjórnarskrármálið

Vilja nýtt breyt­inga­ákvæði: Þjóð­ar­at­kvæða­greiðslu í stað sam­þykk­is tveggja þinga

Pírat­ar vilja grund­vall­ar­breyt­ingu á breyt­ing­ar­á­kvæði stjórn­ar­skrár­inn­ar en Vinstri græn lögðu fram mála­miðl­un­ar­til­lögu. Sjálf­stæð­is­menn leggj­ast gegn hvoru tveggja.
Stjórnarskrármálið í biðstöðu
Fréttir

Stjórn­ar­skrár­mál­ið í bið­stöðu

Þing­manna­nefnd um stjórn­ar­skrár­breyt­ing­ar hef­ur enn ekki ver­ið sett á fót, en hátt í fimm ár eru frá því að til­lög­ur stjórn­laga­ráðs voru sam­þykkt­ar í þjóð­ar­at­kvæða­greiðslu sem grunn­ur að nýrri stjórn­ar­skrá.
Upplýsingafulltrúi ríkisstjórnarinnar tengir nýja stjórnarskrá við Hugo Chavez og marxista
FréttirStjórnarskrármálið

Upp­lýs­inga­full­trúi rík­is­stjórn­ar­inn­ar teng­ir nýja stjórn­ar­skrá við Hugo Chavez og marx­ista

Sig­urð­ur Már Jóns­son, upp­lýs­inga­full­trúi rík­is­stjórn­ar­inn­ar, ber nýja stjórn­ar­skráa sem þjóð­kjör­ið stjórn­laga­ráð samdi og var sam­þykkt í þjóð­ar­at­kvæða­greiðslu, sam­an við stjórn­ar­skrá Hugos Chavez, for­seta Venesúela, sem hann nýtti til að auka völd sín.
Segir Bjarna á móti kerfisbreytingum vegna sérhagsmuna útgerðarmanna: „Og þeir borga í kosningasjóðina“
Fréttir

Seg­ir Bjarna á móti kerf­is­breyt­ing­um vegna sér­hags­muna út­gerð­ar­manna: „Og þeir borga í kosn­inga­sjóð­ina“

Val­gerð­ur Bjarna­dótt­ir gagn­rýndi stefnu stjórn­ar­flokk­anna í stjórn­ar­skrár- og auð­linda­mál­um harð­lega á Al­þingi. „Hvaða kerf­is­breyt­ing­um er hann á móti? Hann er á móti því að auð­lindar­ent­an hætti að renna í vasa út­gerð­ar­manna,“ sagði hún.
Segir hugmynd forsætisráðherra fráleita
FréttirStjórnarskrármálið

Seg­ir hug­mynd for­sæt­is­ráð­herra frá­leita

„Til­lög­urn­ar eru í fyrsta lagi al­ger­lega út­þynnt­ar og mátt­laus­ar eft­ir með­far­ir stjórn­ar­skrár­nefnd­ar á upp­runa­til­lög­un­um. Þá á líka að snið­ganga vilja þjóð­ar­inn­ar og sleppa því að setja stjórn­ar­skrár­breyt­ing­ar í bind­andi þjóð­ar­at­kvæði,“ skrif­ar Birgitta Jóns­dótt­ir
Fæðing, dauði og upprisa íslensku stjórnarskrárinnar
Jón Ólafsson
PistillStjórnarskrármálið

Jón Ólafsson

Fæð­ing, dauði og upprisa ís­lensku stjórn­ar­skrár­inn­ar

Spill­ing­ar­mál síð­ustu vikna hafa leitt til þess að stjórn­ar­skrár­frum­varp­ið frá Stjórn­laga­ráði er aft­ur orð­inn raun­veru­leg­ur og lif­andi kost­ur, skrif­ar Jón Ólafs­son.