Fréttir

Stjórnarskrármálið í biðstöðu

Þingmannanefnd um stjórnarskrárbreytingar hefur enn ekki verið sett á fót, en hátt í fimm ár eru frá því að tillögur stjórnlagaráðs voru samþykktar í þjóðaratkvæðagreiðslu sem grunnur að nýrri stjórnarskrá.

Stjórnarskrármál í dvala Lítið er að frétta af stjórnarskrárbreytingunum sem almenningur greiddi atkvæði um fyrir hátt í fimm árum.

Ríkisstjórnin hefur enn ekki sett á fót nefnd um endurskoðun stjórnarskrárinnar þrátt fyrir fyrirheit sem gefin voru í stjórnarsáttmálanum sem undirritaður var þann 10. janúar síðastliðinn. 

Í stjórnmálaályktun ársfundar Bjartrar framtíðar sem fór fram á föstudag kemur fram að flokkurinn leggi „mikla áherslu á að vinna við endurskoðun stjórnarskrár í samræmi við stjórnarsáttmála hefjist sem allra fyrst“. Þetta sé nauðsynlegt ef ná eigi markmiði stjórnarsáttmálans um að tillögur að stjórnlagabreytingum verði lagðar fram eigi síðar en árið 2019.

Brátt verða fimm ár liðin síðan landsmenn gengu að kjörborðinu og kusu um tillögur stjórnlagaráðs að nýrri stjórnarskrá. Yfirgnæfandi meirihluti kjósenda greiddi atkvæði með tillögunum og lýsti jafnframt yfir eindregnum stuðningi við að sett yrðu ákvæði um þjóðaratkvæðagreiðslur, þjóðareign auðlinda og innleiðingu persónukjörs. Enn hafa þó engar varanlegar stjórnlagabreytingar verið samþykktar á Alþingi, ekki einu sinni ákvæði um þjóðareign auðlinda sem 74 prósent kjósenda studdu.

Við þinglok árið 2013 var samþykkt bráðabirgðaákvæði ...

Skráðu þig inn til að lesa

Þú færð 4 greinar fríar í mánuði. Þú hefur síðan val um að styrkja óháða blaðamennsku með áskrift á hagstæðu verði, frá aðeins 1.290 krónum á mánuði. Leiðbeiningar má nálgast á stundin.is/leidbeiningar.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Stundin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið í dag

Fréttir

Bróðir Hauks handtekinn fyrir að flagga tyrkneska fánanum á Stjórnarráðshúsinu

Fréttir

Sósíalistar vilja afnema greiðslur slökkviliðsins til borgarstjóra

Fréttir

Launþegahreyfingin ekki með fulltrúa í nefndum um endurskoðun tekjuskatts og bótakerfis

Blogg

Víkingarnir

Blogg

Píp Trumps um viðskipahalla og fleira

Blogg

Hættum að bregðast Hauki

Mest lesið í vikunni

Pistill

Hjúkrunarfræðingur: „Landspítalinn er í frjálsu falli“

Fréttir

Arður greiddur úr einkareknu meðferðarheimili barna sem vinnur fyrir sveitarfélögin

Fréttir

Sparkað úr hestamannahópi vegna gagnrýni á félagsleg undirboð

Fréttir

Umboðsmaður spyr hvort ráðuneytið ætli að „grípa til einhverra viðbragða gagnvart sýslumanni“

Fréttir

Bankastjóri Landsbankans þiggur boðsferð á heimsmeistaramótið í Rússlandi

Fréttir

Hagnaður ISS dróst saman en hluthafar fengu 760 milljóna arð