Stjórnarsáttmálinn er stefna Framsóknarflokksins
Ný ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur er miðjusækin íhaldsstjórn, að mati Eiríks Bergmanns Einarssonar stjórnmálafræðings. Gera á allt fyrir alla, að mati Stefaníu Óskarsdóttur stjórnmálafræðings. Sum þeirra mála sem ekki náðu fram að ganga á síðasta kjörtímabili ganga aftur í sáttmálanum en annarra sér ekki stað.
Fréttir
Hvað felldi Miðflokkinn?
Ris og fall Miðflokksins helst í hendur við ris og fall Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar. Framtíð flokksins ræðst af úthaldi hans. Lélega útkomu í síðustu kosningum má skrifa á Covid-faraldurinn og slaka frammistöðu formannsins.
Greining
Ef Benedikt stofnar nýjan flokk væri hann að „slátra Viðreisn“
„Þetta snýst um menn en ekki málefni,“ segir Stefanía Óskarsdóttir, dósent í stjórnmálafræði við Háskóla Íslands, um stöðuna sem upp er komin í Viðreisn. Stofnandinn og fyrsti formaður flokksins íhugar að stofna annan flokk eftir að honum var hafnað.
Fréttir
Miðflokkur og Viðreisn sigurvegarar nema Sjálfstæðisflokkur komist í meirihluta í Reykjavík
Eiríkur Bergmann segir öllu máli skipta að komast í meirihluta. Stefanía Óskarsdóttir segir að góður árangur í sveitarstjórnarkosningum sé ekki endilega ávísun á gott gengi til framtíðar. Saga Bjartrar framtíðar sýni það.
Þín áskrift hefur áhrif
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni með áskriftum og styrkjum frá febrúar 2015. Með því að kaupa áskrift styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.