Sólveig Anna fullyrðir að nýr varaforseti ASÍ verði „einn af dyggustu liðsmönnum gömlu verkalýðshreyfingarinnar“
Sólveig Anna Jónsdóttir, fyrrverandi formaður Eflingar og fyrrverandi varaforseti ASÍ, segir að næsti varaforseti verði Halldóra Sveinsdóttir. Með skipun Halldóru muni á ný hefjast vinna við að koma SALEK-samkomulaginu á koppinn og „taka alla lýðræðislega stjórn kjaramála úr höndum launafólks sjálfs“.
Fréttir
Nýtt stéttarfélag beitir blekkingum og ósannindum
Í lögum Stéttarfélagsins Kóps, sem stofnað var í byrjun árs, er því ranglega haldið fram að félagið sé aðili að Starfsgreinasambandinu og Sjómannasambandinu. Formaður Starfsgreinasambandsins segir að verið sé að blekkja fólk. ASÍ varar launafólk við félaginu.
FréttirKjaramál
Starfsgreinasambandið vísar kjaradeilu til ríkissáttasemjara
Viðræðunefnd telur að ekki verði komist lengra án aðkomu ríkissáttasemjara. Þá var viðræðum Eflingar, VR, VLFA, VLFG og Samtaka atvinnulífsins slitið í dag.
ÚttektRéttindabrot á vinnumarkaði
ASÍ krefst strangra viðurlaga vegna launaþjófnaðar
Alþýðusamband Íslands leggur fram þriggja punkta kröfugerð til stjórnvalda til að vinna gegn félagslegum undirboðum. Eftirlitsfulltrúar stéttarfélaganna segja að það þurfi að herða á lögum og sýna vilja í verki áður en málin versna í yfirvofandi samdrætti ferðamannaiðnaðarins.
Samningarnefnd Starfsgreinasambands Íslands, sem hefur samningsumboð fyrir um 57 þúsund launþega, hefur lagt fram kröfugerð gagnvart stjórnvöldum og Samtökum atvinnulífsins fyrir komandi kjaraviðræður.
Viðtal
„Íhaldsöfl hafa alltaf sagt að róttækar breytingar séu ekki mögulegar“
Drífa Snædal hefur gefið kost á sér sem forseti Alþýðusambands Íslands, en hún hefur víðtæka reynslu af því að leiða félagasamtök. Hún segist vilja sameina ólíkar raddir og beina þessari stærstu fjöldahreyfingu landsins til að bæta lífsgæði með samtakamætti hennar.
ViðtalRéttindabrot á vinnumarkaði
Þung sönnunarbyrði í mansalsmálum kallar á nýja nálgun
Erfitt er að treysta á vitnisburð fórnarlamba mansals og þung sönnunarbyrði er í þessum málum. Yfirmaður mansalsrannsókna í Danmörku leggur áherslu á að aðrar leiðir séu notaðar til að ná fram sakfellingu yfir þeim sem brjóta gegn mansalsfórnarlömbum. Yfirmaður mansalsmála hjá Europol leggur áherslu á að rekja slóð peninganna.
ÚttektRéttindabrot á vinnumarkaði
Hrakin af vinnustað vegna myglusvepps
Gabriela var rekin án frekari greiðslna af RGB myndvinnslu, systrafélagi Pegasus kvikmyndagerð, þrátt fyrir skriflegt samkomulag um þriggja mánaða starfslok. Eigandi segir ekkert óeðlilegt við starfslokin þar sem hún var verktaki. Starfsgreinasambandið kallar þetta gerviverktöku.
Fréttir
Krefjast 300 þúsund króna lágmarkslauna
„Við höfum ekki góða reynslu af viðskiptum við ríkisstjórnina,“ segir framkvæmdastjóri Starfsgreinasambandsins
Þín áskrift hefur áhrif
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni með áskriftum og styrkjum frá febrúar 2015. Með því að kaupa áskrift styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.