Hrakin af vinnustað vegna myglusvepps

Gabriela var rekin án frekari greiðslna af RGB myndvinnslu, systrafélagi Pegasus kvikmyndagerð, þrátt fyrir skriflegt samkomulag um þriggja mánaða starfslok. Eigandi segir ekkert óeðlilegt við starfslokin þar sem hún var verktaki. Starfsgreinasambandið kallar þetta gerviverktöku.

gabriel@stundin.is

Gabriela Motola er margverðlaunaður ljósmyndari frá Bandaríkjunum sem starfaði í verktöku fyrir RGB, systurfélag kvikmyndaframleiðandans Pegasus. Þar kvartaði hún undan slæmum loftskilyrðum á skrifstofunni og afhenti yfirmönnum sínum læknisvottorð sem gaf til kynna að veikindi hennar tengdust sennilega heilsuspillandi húsnæði á vinnustaðnum. Að lokum var starfssamningi við hana rift. Það gerði aðaleigandi beggja fyrirtækjanna, Snorri Þórisson, þann 22. júní, eftir að yfirmaður hennar hafði samið við hana um þriggja mánaða starfslokasamning. 

„Þegar það kemur að því að skilja við verktaka þá hefur hann ekki sömu réttindi og starfsmaður,“ sagði Snorri í tölvupósti til Gabrielu.

Gabriela er 41 árs, fædd og uppalin í New Jersey í Bandaríkjunum, þaðan sem hún flutti til Bretlands þar sem hún bjó til margra ára áður en hún kom til Íslands. Hún út ljósmyndabókina An Equal Difference árið 2015 um jafnréttismál á Íslandi og þær fyrirmyndir sem fyrirfinnast hér.

Í desember 2016 hóf hún störf fyrir ...

Skráðu þig inn til að lesa

Þú færð 4 greinar fríar í mánuði. Þú hefur síðan val um að styrkja óháða blaðamennsku með áskrift á hagstæðu verði, frá aðeins 1.490 krónum á mánuði. Leiðbeiningar má nálgast á stundin.is/leidbeiningar.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Stundin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Nýtt á Stundinni

Ást og skuggar eftir Isabel Allende

Ást og skuggar eftir Isabel Allende

·
Trúa ekki Báru og vilja vita „hverjir voru með henni“

Trúa ekki Báru og vilja vita „hverjir voru með henni“

·
Telja að forsætisnefnd þurfi að fylgja hæfisreglum stjórnsýsluréttar í umfjöllun um Klaustursmál

Telja að forsætisnefnd þurfi að fylgja hæfisreglum stjórnsýsluréttar í umfjöllun um Klaustursmál

·
Bára fékk þakklætisorðu og tugir mættu í dómshúsið til að sýna henni stuðning

Bára fékk þakklætisorðu og tugir mættu í dómshúsið til að sýna henni stuðning

·
Boða til samstöðufundar með Báru

Boða til samstöðufundar með Báru

·
Í dag er lýðræðið klætt í gult vesti

Símon Vestarr

Í dag er lýðræðið klætt í gult vesti

·
Almenningur fær ekki eftirgjöf skulda eins og auðmenn

Almenningur fær ekki eftirgjöf skulda eins og auðmenn

·
Bráðum (mjög fljótlega) koma blessuð jólin

Ása Ottesen

Bráðum (mjög fljótlega) koma blessuð jólin

·
Nýtir allt frá hala til heila hreindýrsins

Nýtir allt frá hala til heila hreindýrsins

·
Það sem ég hef lært af því að starfa á stríðshrjáðum svæðum

Það sem ég hef lært af því að starfa á stríðshrjáðum svæðum

·
Fólkið í borginni: Reykjavík er orðin döpur borg

Fólkið í borginni: Reykjavík er orðin döpur borg

·
Valdamesti maður heims lætur ritskoða Bangsímon

Valdamesti maður heims lætur ritskoða Bangsímon

·