Auglýsingin hverfur eftir stutta stund...
Loka
Skúli Mogensen
Aðili
Skúli notaði félag í skattaskjólinu Tortólu til að halda utan um hlutabréf sín

Skúli notaði félag í skattaskjólinu Tortólu til að halda utan um hlutabréf sín

·

Á OZ-tímabilinu í kringum aldamótin fékk Skúli Mogensen um 1200 milljóna króna lán í ríkisbankanum Landsbanka Íslands til að kaupa hlutabréf í ýmsum nýsköpunar- og tæknifyrirtækjunum. Fjárfestingarnar voru í gegnum félag á Tortólu og þurfti að afskrifa stóran hluta lánanna eftir að netbólan sprakk.

Skúli vill ekki svara því hvort hann reyni að kaupa eignir af þrotabúi WOW air

Skúli vill ekki svara því hvort hann reyni að kaupa eignir af þrotabúi WOW air

·

Skúli Mogensen ætlar að reyna að stofna nýtt lággjaldaflugfélag. Eignir WOW air eru til sölu og verður að teljast líklegt að Skúli horfi til þessara eigna fyrir nýja flugfélagið.

Skúli Mogensen: „Ég setti aleiguna í þennan rekstur“

Skúli Mogensen: „Ég setti aleiguna í þennan rekstur“

·

Skúli Mogensen, forstjóri WOW air, segir að gjaldþroti fyrirtækisins hefði mátt afstýra ef meiri tími hefði gefist. „Þau hafa haldið uppi WOW stemmningunni þrátt fyrir þetta áfall,“ segir hann um starfsfólkið en um þúsund manns missa vinnuna.

Grátið í höfuðstöðvum WOW air

Grátið í höfuðstöðvum WOW air

·

Skúli Mogensen segist hafa átt „stórkostlegasta ferðalag lífs síns“, í bréfi sínu til starfsfólks. Í morgun hefur starfsfólk yfirgefið höfuðstöðvarnar, sumt hvert í uppnámi.

Keypti flug með Wow í gærkvöldi eftir skilaboð frá Skúla um að það væri óhætt

Keypti flug með Wow í gærkvöldi eftir skilaboð frá Skúla um að það væri óhætt

·

Ólöf Anna Ólafsdóttir keypti flugmiða heim frá Spáni klukkan 21 í gærkvöldi. Hún hafði hlustað á Skúla Mogensen í fjölmiðlum og sannfærst um að allt yrði í lagi þegar þáttastjórnendur spurðu Skúla beint út hvort óhætt væri að kaupa miða. Hann svaraði: Já.

Flugrekstrarleyfi WOW kann að verða afturkallað fyrr eða síðar vegna skulda

Flugrekstrarleyfi WOW kann að verða afturkallað fyrr eða síðar vegna skulda

·

Samgöngustofa er með rekstur WOW air til skoðunar í dag líkt og alla aðra daga segir upplýsingafulltrúi. Stofnunin getur tekið leyfi til að fljúga af félaginu og þá getur það ekki rekið sig.

40% fækkun farþega WOW yfirvofandi

40% fækkun farþega WOW yfirvofandi

·

Skúli Mogensen, forstjóri WOW air, segir það hafa verið mistök að hverfa af braut lággjaldaflugfélaga. Farþegum mun fækka um 1,4 milljónir á næsta ári.

WOW air vanti 15 milljarða innspýtingu

WOW air vanti 15 milljarða innspýtingu

·

Fjárþörf WOW air á þessu ári og næsta er um 15 milljarðar króna og var það ástæða þess að ekki varð af kaupum Icelandair á lággjaldaflugfélaginu.

Á þriðja hundrað sagt upp þrátt fyrir björgun WOW

Á þriðja hundrað sagt upp þrátt fyrir björgun WOW

·

Félagið Indigo Partners hyggst fjárfesta í WOW air samkvæmt tilkynningu Skúla Mogensen til Samgöngustofu og stjórnvalda. Í gær var 237 manns var sagt upp hjá Airport Associates í Reykjanesbæ.

WOW air í vanda um mánaðamótin

WOW air í vanda um mánaðamótin

·

Leigusalar flugvéla WOW air krefjast strangari greiðsluskilmála en áður. Leitar Skúli Mogensen nú leiða til að tryggja félaginu innspýtingu. Mörg mál eru óleyst hvað varðar kaup Icelandair á lággjaldaflugfélaginu.

Ævintýri sölumanns Íslands sem vildi sigra heiminn

Ævintýri sölumanns Íslands sem vildi sigra heiminn

·

Ævintýralegri eigendasögu Skúla Mogensen á WOW air lauk í byrjun nóvember þegar botn komst loks í næstu skref framtíðar flugfélagsins. Á síðustu sjö árum hefur Skúli verið eitt helsta andlit ferðamannalandsins, farið mikinn í fjölmiðlum og verið með stór plön um heimsyfirráð WOW air.

Forstjóri Icelandair vill ekki svara spurningum um framtíð WOW air

Forstjóri Icelandair vill ekki svara spurningum um framtíð WOW air

·

Framtíð flugfélagsins WOW air er óljós þó uppkaup Icelandair á flugfélaginu séu kynnt þannig að félagið verði áfram til. Kaupin bar brátt að og virðast hafa verið neyðarúrræði eftir að björgunaraðgerðir Skúla Mogensen gengu ekki upp. Icelandair verst svara um yfirtökuna.