Skúli notaði félag í skattaskjólinu Tortólu til að halda utan um hlutabréf sín
Fréttir

Skúli not­aði fé­lag í skatta­skjól­inu Tor­tólu til að halda ut­an um hluta­bréf sín

Á OZ-tíma­bil­inu í kring­um alda­mót­in fékk Skúli Mo­gensen um 1200 millj­óna króna lán í rík­is­bank­an­um Lands­banka Ís­lands til að kaupa hluta­bréf í ýms­um ný­sköp­un­ar- og tæknifyr­ir­tækj­un­um. Fjár­fest­ing­arn­ar voru í gegn­um fé­lag á Tor­tólu og þurfti að af­skrifa stór­an hluta lán­anna eft­ir að net­ból­an sprakk.
Skúli vill ekki svara því hvort hann reyni að kaupa eignir af þrotabúi WOW air
FréttirFall WOW air

Skúli vill ekki svara því hvort hann reyni að kaupa eign­ir af þrota­búi WOW air

Skúli Mo­gensen ætl­ar að reyna að stofna nýtt lággjalda­flug­fé­lag. Eign­ir WOW air eru til sölu og verð­ur að telj­ast lík­legt að Skúli horfi til þess­ara eigna fyr­ir nýja flug­fé­lag­ið.
Skúli Mogensen: „Ég setti aleiguna í þennan rekstur“
FréttirFall WOW air

Skúli Mo­gensen: „Ég setti al­eig­una í þenn­an rekst­ur“

Skúli Mo­gensen, for­stjóri WOW air, seg­ir að gjald­þroti fyr­ir­tæk­is­ins hefði mátt af­stýra ef meiri tími hefði gef­ist. „Þau hafa hald­ið uppi WOW stemmn­ing­unni þrátt fyr­ir þetta áfall,“ seg­ir hann um starfs­fólk­ið en um þús­und manns missa vinn­una.
Grátið í höfuðstöðvum WOW air
FréttirFall WOW air

Grát­ið í höf­uð­stöðv­um WOW air

Skúli Mo­gensen seg­ist hafa átt „stór­kost­leg­asta ferða­lag lífs síns“, í bréfi sínu til starfs­fólks. Í morg­un hef­ur starfs­fólk yf­ir­gef­ið höf­uð­stöðv­arn­ar, sumt hvert í upp­námi.
Keypti flug með Wow í gærkvöldi eftir skilaboð frá Skúla um að það væri óhætt
FréttirFall WOW air

Keypti flug með Wow í gær­kvöldi eft­ir skila­boð frá Skúla um að það væri óhætt

Ólöf Anna Ólafs­dótt­ir keypti flug­miða heim frá Spáni klukk­an 21 í gær­kvöldi. Hún hafði hlustað á Skúla Mo­gensen í fjöl­miðl­um og sann­færst um að allt yrði í lagi þeg­ar þátta­stjórn­end­ur spurðu Skúla beint út hvort óhætt væri að kaupa miða. Hann svar­aði: Já.
Flugrekstrarleyfi WOW kann að verða afturkallað fyrr eða síðar vegna skulda
FréttirFall WOW air

Flugrekstr­ar­leyfi WOW kann að verða aft­ur­kall­að fyrr eða síð­ar vegna skulda

Sam­göngu­stofa er með rekst­ur WOW air til skoð­un­ar í dag líkt og alla aðra daga seg­ir upp­lýs­inga­full­trúi. Stofn­un­in get­ur tek­ið leyfi til að fljúga af fé­lag­inu og þá get­ur það ekki rek­ið sig.
40% fækkun farþega WOW yfirvofandi
Fréttir

40% fækk­un far­þega WOW yf­ir­vof­andi

Skúli Mo­gensen, for­stjóri WOW air, seg­ir það hafa ver­ið mis­tök að hverfa af braut lággjalda­flug­fé­laga. Far­þeg­um mun fækka um 1,4 millj­ón­ir á næsta ári.
WOW air vanti 15 milljarða innspýtingu
FréttirFall WOW air

WOW air vanti 15 millj­arða inn­spýt­ingu

Fjár­þörf WOW air á þessu ári og næsta er um 15 millj­arð­ar króna og var það ástæða þess að ekki varð af kaup­um Icelanda­ir á lággjalda­flug­fé­lag­inu.
Á þriðja hundrað sagt upp þrátt fyrir björgun WOW
Fréttir

Á þriðja hundrað sagt upp þrátt fyr­ir björg­un WOW

Fé­lag­ið Indigo Partners hyggst fjár­festa í WOW air sam­kvæmt til­kynn­ingu Skúla Mo­gensen til Sam­göngu­stofu og stjórn­valda. Í gær var 237 manns var sagt upp hjá Airport Associa­tes í Reykja­nes­bæ.
WOW air í vanda um mánaðamótin
FréttirFall WOW air

WOW air í vanda um mán­aða­mót­in

Leigu­sal­ar flug­véla WOW air krefjast strang­ari greiðslu­skil­mála en áð­ur. Leit­ar Skúli Mo­gensen nú leiða til að tryggja fé­lag­inu inn­spýt­ingu. Mörg mál eru óleyst hvað varð­ar kaup Icelanda­ir á lággjalda­flug­fé­lag­inu.
Ævintýri sölumanns Íslands sem vildi sigra heiminn
ÚttektYfirtaka WOW air

Æv­in­týri sölu­manns Ís­lands sem vildi sigra heim­inn

Æv­in­týra­legri eig­enda­sögu Skúla Mo­gensen á WOW air lauk í byrj­un nóv­em­ber þeg­ar botn komst loks í næstu skref fram­tíð­ar flug­fé­lags­ins. Á síð­ustu sjö ár­um hef­ur Skúli ver­ið eitt helsta and­lit ferða­manna­lands­ins, far­ið mik­inn í fjöl­miðl­um og ver­ið með stór plön um heims­yf­ir­ráð WOW air.
Forstjóri Icelandair vill ekki svara spurningum um framtíð WOW air
Fréttir

For­stjóri Icelanda­ir vill ekki svara spurn­ing­um um fram­tíð WOW air

Fram­tíð flug­fé­lags­ins WOW air er óljós þó upp­kaup Icelanda­ir á flug­fé­lag­inu séu kynnt þannig að fé­lag­ið verði áfram til. Kaup­in bar brátt að og virð­ast hafa ver­ið neyð­ar­úr­ræði eft­ir að björg­un­ar­að­gerð­ir Skúla Mo­gensen gengu ekki upp. Icelanda­ir verst svara um yf­ir­tök­una.