WOW air sendir út yfirlýsingu um að lágmark fjármögnunar hafi náðst
Fréttir

WOW air send­ir út yf­ir­lýs­ingu um að lág­mark fjár­mögn­un­ar hafi náðst

Sam­kvæmt til­kynn­ingu frá fé­lag­inu hef­ur það tryggt sér 6,5 millj­arða króna fjár­mögn­un í skulda­bréfa­út­boði.
Unnið að því að fá nýja hluthafa inn í WOW air
Fréttir

Unn­ið að því að fá nýja hlut­hafa inn í WOW air

Vant­ar enn fimm milj­ón­ir evra til að ná lág­marks­stærð skulda­bréfa­út­boðs fé­lags­ins. Von­ast er til að því marki verði náð í dag.
Hvað gerist ef WOW fer í þrot?
Fréttir

Hvað ger­ist ef WOW fer í þrot?

Ef flug­fé­lag­inu tekst ekki að fjár­magna sig með skulda­bréfa­út­boði gætu kröfu­haf­ar tek­ið það yf­ir eða rík­ið kom­ið til bjarg­ar. Þórólf­ur Matth­ías­son, hag­fræði­pró­fess­or seg­ir að gjald­þrot fé­lags­ins myndi ekki valda kerf­is­hruni en þó hafa í för með sér aukna verð­bólgu, at­vinnu­leysi og hærri hús­næð­is­lán.
Bankarnir ekki um borð
Fréttir

Bank­arn­ir ekki um borð

Af­ar ólík­legt er tal­ið að ís­lensku við­skipta­bank­arn­ir fá­ist til að taka þátt í fjár­mögn­un WOW air.
Forstjóri Icelandair segir af sér og hlutabréf falla
Fréttir

For­stjóri Icelanda­ir seg­ir af sér og hluta­bréf falla

Björgólf­ur Jó­hanns­son, for­stjóri Icelanda­ir, sagði af sér í gær í kjöl­far til­kynn­ing­ar um lækk­un af­komu­spár á ár­inu. Hluta­bréf í fé­lag­inu hríð­féllu við opn­un mark­aða en hafa tek­ið við sér.
Björn Leví sammála Davíð Oddssyni og botnar ekki í forsætisráðherra
Fréttir

Björn Leví sam­mála Dav­íð Odds­syni og botn­ar ekki í for­sæt­is­ráð­herra

Óljóst hvort stjórn­völd séu reiðu­bú­in að hlaupa und­ir bagga með flug­fé­lög­um sem standa höll­um fæti.
Við erum stuðpúðar íslenska óstöðugleikans
Jón Trausti Reynisson
Leiðari

Jón Trausti Reynisson

Við er­um stuð­púð­ar ís­lenska óstöð­ug­leik­ans

Al­menn­ing­ur fær sjálf­krafa á sig þre­falt högg ef vand­ræði Wow leiða til nið­ur­sveiflu.
Ræðst á næstu vikum hvort WOW heldur flugi
Fréttir

Ræðst á næstu vik­um hvort WOW held­ur flugi

Skúli Mo­gensen hyggst auka fjár­magn flug­fé­lags síns um sex til tólf millj­arða með skulda­bréfa­út­gáfu. Fjár­hags­staða fé­lags­ins er erf­ið og líf þess eða dauði er sagt velta á því hvort vel tekst til.
WOW air birtir ársuppgjör seinna en í fyrra af „engri ástæðu“
FréttirFerðaþjónusta

WOW air birt­ir árs­upp­gjör seinna en í fyrra af „engri ástæðu“

WOW air skil­aði upp­gjöri í fe­brú­ar í fyrra, en hef­ur ekki skil­að upp­gjöri í ár. Son­ur banka­stjóra Ari­on banka, við­skipta­banka WOW air, er lyk­il­starfs­mað­ur hjá flug­fé­lag­inu.
Kópavogsbær lánar félagi tengdu WOW air 188 milljónir
FréttirFerðaþjónusta

Kópa­vogs­bær lán­ar fé­lagi tengdu WOW air 188 millj­ón­ir

Fé­lag í sam­stæðu flug­fé­lags­ins WOW air fékk lán frá Kópa­vogs­bæ fyr­ir lóða­gjöld­um út af bygg­ingu höf­uð­stöðva og hót­els í bæn­um. Ari­on banki veitti sam­stæðu WOW air 650 millj­óna króna lán fyr­ir hót­el­bygg­ing­um á varn­ar­liðs­svæð­inu gamla. WOW air svar­ar spurn­ing­um um fjár­mögn­un fé­lags­ins en í stjórn­kerf­inu fer nú fram vinna við hvernig bregð­ast eigi við mögu­leg­um rekstr­ar­erf­ið­leik­um fyr­ir­tækja í ferða­þjón­ustu, stærstu og mik­il­væg­ustu at­vinnu­grein ís­lensku þjóð­ar­inn­ar.
Skilaði boðsferðin árangri?
Gunnar Jörgen Viggósson
Pistill

Gunnar Jörgen Viggósson

Skil­aði boðs­ferð­in ár­angri?

Gunn­ar Jörgen Viggós­son skrif­ar um boðs­ferð WOW air til Washingt­on og frétta­flutn­ing af mál­efn­um fyr­ir­tæk­is­ins.
Túristakóngarnir
Úttekt

Túristakóng­arn­ir

Mik­il­vægt er að styrkja inn­viði ferða­þjón­ust­unn­ar svo Ís­land geti tek­ið á móti fleiri ferða­mönn­um. Á með­an þeir streyma til Ís­lands græða nokkr­ir ein­stak­ling­ar á tá og fingri. Þetta eru þeir stærstu í ferða­manna­iðn­að­in­um, en þeir selja flug, gist­ingu, ferð­ir, lax­veiði og lunda­bangsa.