Aðili

Sigríður Dögg Auðunsdóttir

Greinar

Fjölmiðill Sósíalista „aldrei annað en áróðurstæki“
Fréttir

Fjöl­mið­ill Sósí­al­ista „aldrei ann­að en áróð­ur­s­tæki“

Sósí­al­ista­for­ing­inn Gunn­ar Smári hef­ur sent út ákall til fólks um að styðja við upp­bygg­ingu „rót­tækr­ar fjöl­miðl­un­ar“ með fjár­magni og vinnu. Slík­ur mið­ill gæti aldrei flokk­ast til þess sem kall­ast fjöl­miðl­ar í hefð­bundn­um skiln­ingi þess orðs að mati for­manns Blaða­manna­fé­lags Ís­lands.
Móðir sem sögð var misnota son vill bætur
FréttirKynferðisbrot

Móð­ir sem sögð var mis­nota son vill bæt­ur

Sig­ríði Dögg Auð­uns­dótt­ur blaða­manni stefnt fyr­ir dóm vegna um­fjöll­un­ar um að móð­ir hefði mis­not­að son sinn kyn­ferð­is­lega. Þá er kraf­ist ómerk­ing­ar á því að hún hafi átt í fíkni­efna­vanda.