Segir hnignun lífríkisins mjög alvarlega
Fréttir

Seg­ir hnign­un líf­rík­is­ins mjög al­var­lega

Guð­mund­ur Ingi Guð­brands­son, um­hverf­is- og auð­linda­ráð­herra, seg­ir nýja skýrslu Sam­ein­uðu þjóð­anna mik­il­væga við­vör­un. Millj­ón teg­und­ir dýra og plantna eru í út­rým­ing­ar­hættu.
Þegar Bragi brást börnum
Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir
Leiðari

Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir

Þeg­ar Bragi brást börn­um

Eitt það mik­il­væg­asta sem sam­fé­lag get­ur gert er að vernda börn í við­kvæmri stöðu. Það er al­gjör­lega óá­sætt­an­legt að mað­ur sem hef­ur það hlut­verk að gæta hags­muna þess­ara barna, for­stjóri Barna­vernd­ar­stofu, þrýsti á um sam­skipti barna við föð­ur sem grun­að­ur er um kyn­ferð­is­brot gagn­vart þeim. Með við­brögð­um sín­um send­ir ráð­herra síð­an víta­verð skila­boð til barna sem búa við of­beldi, þau sömu og börn­in hafa feng­ið heima hjá sér, að þau séu ekki þess verð að mál þeirra séu tek­in al­var­lega.
Flóttinn aftur til Sýrlands
ÚttektFlóttamenn

Flótt­inn aft­ur til Sýr­lands

Fjöldi fólks sem flúði við­var­andi stríðs­ástand í Sýr­landi gefst upp á von­inni um betra líf í Evr­ópu og legg­ur líf sitt aft­ur í hættu til að kom­ast heim. Þór­unn Ólafs­dótt­ir ræddi við fólk sem sneri aft­ur í að­stæð­ur sem eru svo óhugn­an­leg­ar að tal­ið er að um 13 millj­ón­ir þurfa á neyð­ar­að­stoð í land­inu. „Hér héld­um við að við yrð­um ör­ugg og fengj­um hjálp. Að­stæð­urn­ar sem við bú­um við eru það versta sem við höf­um séð og við höf­um ekki leng­ur von um að þær lag­ist. Frek­ar tök­um við áhætt­una,“ sagði barna­fjöl­skylda.
Ríkisstjórn Trumps hótar að draga Bandaríkin úr mannréttindaráðinu
FréttirBandaríki Trumps

Rík­is­stjórn Trumps hót­ar að draga Banda­rík­in úr mann­rétt­inda­ráð­inu

Ut­an­rík­is­ráð­herra Banda­ríkj­anna, Rex Til­ler­son, seg­ir mann­rétt­inda­ráð Sam­ein­uðu þjóð­anna þurfa að breyt­ast um­tals­vert eigi Banda­rík­in ekki að draga sig úr ráð­inu.
Ný rannsókn: Skattlagning á nautakjöt og mjólk gæti dregið úr gróðurhúsaáhrifum
FréttirLoftslagsbreytingar

Ný rann­sókn: Skatt­lagn­ing á nauta­kjöt og mjólk gæti dreg­ið úr gróð­ur­húsa­áhrif­um

Vís­inda­menn við Oxford Há­skóla telja neyslu á nauta­kjöti og mjólk­ur­vör­um vera eina helstu or­sök hlýn­un­ar jarð­ar. Leggja þeir til skatt á þau mat­væli og ým­is önn­ur til þess að draga úr áhrif­un­um sem neysla á dýra­af­urð­um hef­ur á lofts­lag­ið.
Mótmæli í dag: Hundrað þúsund börn innilokuð hjálparlaus í „sláturhúsi“
FréttirStríðið í Sýrlandi

Mót­mæli í dag: Hundrað þús­und börn inni­lok­uð hjálp­ar­laus í „slát­ur­húsi“

Ástand­ið hef­ur aldrei ver­ið jafnslæmt í Al­eppo í Sýr­landi. Stjórn­ar­her­inn held­ur borg­ar­hlut­an­um í herkví og hef­ur stað­ið fyr­ir linnu­laus­um loft­árás­um síð­ustu daga. Ban Ki-moon, fram­kvæmda­stjóri Sam­ein­uðu þjóð­anna, seg­ir ástand­ið verra en í slát­ur­húsi.
Hnattræn hlýnun eykst – ríkisstjórnin gerir minna
FréttirLoftslagsbreytingar

Hnatt­ræn hlýn­un eykst – rík­is­stjórn­in ger­ir minna

Síð­ustu þrjú ár hafa öll ver­ið þau heit­ustu síð­an mæl­ing­ar hóf­ust. Vís­inda­menn vara við því að af­leið­ing­ar hnatt­rænn­ar hlýn­un­ar muni þýða ham­far­ir á hnatt­ræn­um skala jafn­vel þótt allri los­un gróð­ur­húsaloft­teg­unda yrði hætt sam­stund­is. Nú­ver­andi rík­is­stjórn og um­hverf­is- og auð­linda­ráð­herr­ar henn­ar hafa enga stefnu boð­að vegna ástands­ins, en settu þó sam­an „sókn­aráætl­un í lofts­lags­mál­um“ fyr­ir ráð­stefn­una sem hald­in var í Par­ís í fyrra.
Flóttafólk selt til líffæraþjófa
FréttirFlóttamenn

Flótta­fólk selt til líf­færa­þjófa

Smygl­ari sem ít­alska lög­regl­an hand­tók ný­ver­ið lýs­ir öm­ur­leg­um ör­lög­um flótta­fólks sem ekki get­ur greitt smygl­ur­um far­gjald­ið sitt. Í ein­hverj­um til­fell­um sé fólk­ið selt að­il­um sem taka þau af lífi og selja úr þeim líf­fær­in.
Flóttamannavandinn snýst um samstöðu
Ban Ki-moon
Pistill

Ban Ki-moon

Flótta­manna­vand­inn snýst um sam­stöðu

Ban Ki-moon, að­al­fram­kvæmda­stjóri Sam­ein­uðu þjóð­anna, skrif­ar um for­send­ur lausn­ar á vax­andi flótta­manna­vanda mann­kyns­ins.
Sigmundur Davíð einn áhrifamesti karlfemínisti í heimi
Fréttir

Sig­mund­ur Dav­íð einn áhrifa­mesti karlfemín­isti í heimi

Fin­ancial Times býð­ur les­end­um sín­um að kjósa fremstu karlfemín­ista í heimi. For­sæt­is­ráð­herra er á með­al þeirra tíu sem val­ið stend­ur um.
Íslenskur lögfræðingur vinnur fyrir marokkósk stjórnvöld í baráttunni um Vestur-Sahara
FréttirVestur-Sahara

Ís­lensk­ur lög­fræð­ing­ur vinn­ur fyr­ir mar­okkósk stjórn­völd í bar­átt­unni um Vest­ur-Sa­hara

Gísli Björns­son tal­aði máli Mar­okkó á fundi hjá Sam­ein­uðu þjóð­un­um í fyrra. Bréfi frá mar­okkóska sendi­herr­an­um í Osló lek­ið á net­ið. Ára­tuga­löng deila um yf­ir­ráða­rétt­inn yf­ir gam­alli ný­lendu Spán­verja í Norð­ur-Afr­íku.