Hæstiréttur: Adolf ekki lagður í einelti
FréttirRÚV

Hæstirétt­ur: Ad­olf ekki lagð­ur í einelti

Hæstirétt­ur sýkn­aði RÚV af kröfu Ad­olfs um bæt­ur vegna einelt­is og ólög­mætr­ar upp­sagn­ar. Áð­ur hafði Hér­aðs­dóm­ur Reykja­vík­ur sak­fellt RÚV og dæmt til að greiða Ad­olfi 2,2 millj­ón­ir króna í bæt­ur.
Menntamálaráðherra sakaður um ritskoðunartilburði – Björg segir sig úr stjórn RÚV
FréttirRÚV

Mennta­mála­ráð­herra sak­að­ur um rit­skoð­un­ar­til­burði – Björg seg­ir sig úr stjórn RÚV

Siða­regl­ur sem banna starfs­mönn­um RÚV að tjá sig um „um­deild mál“ á sam­fé­lags­miðl­um voru ekki born­ar und­ir stjórn RÚV.
Einungis beðist afsökunar á gríninu um Sigmund og Bjarna í Stundinni okkar
FréttirRÚV

Ein­ung­is beðist af­sök­un­ar á grín­inu um Sig­mund og Bjarna í Stund­inni okk­ar

Gert var grín að fjöl­mörg­um stjórn­mála­mönn­um í Ára­móta­s­kaupi Stund­ar­inn­ar okk­ar. RÚV sendi frá sér af­sök­un­ar­beiðni í beinu fram­haldi af harðri gagn­rýni stjórn­ar­liða, en að­eins er beðist af­sök­un­ar á at­riði um stjórn­ar­herr­ana.
Mörður má ekki mæta á stjórnarfund RÚV
Fréttir

Mörð­ur má ekki mæta á stjórn­ar­fund RÚV

Mörð­ur Árna­son var beð­inn að mæta ekki á stjórn­ar­fund vegna meints van­hæf­is. Hef­ur gagn­rýnt um­mæli stjórn­ar­for­manns og for­manns fjár­laga­nefnd­ar op­in­ber­lega.
Gáfu Sjálf­stæðis­flokknum vinnuna
FréttirRÚV

Gáfu Sjálf­stæð­is­flokkn­um vinn­una

Al­manna­tengsla­fé­lag­ið KOM styrkti Sjálf­stæð­is­flokk­inn um 235.312 krón­ur í fyrra. KOM hef­ur feng­ið ým­is verk­efni beint eða óbeint frá rík­inu síð­ast­lið­in miss­eri svo sem kynn­ingu á RÚV-skýrslu og að­stoð við að bæta ímynd lög­reglu og lög­reglu­stjóra vegna leka­máls­ins.
Starfandi stjórnarformaður kallaði RÚV „ofsalega hrokafullt fyrirtæki“ og fagnar skýrslu Eyþórsnefndar
Fréttir

Starf­andi stjórn­ar­formað­ur kall­aði RÚV „ofsa­lega hroka­fullt fyr­ir­tæki“ og fagn­ar skýrslu Ey­þórs­nefnd­ar

Guð­laug­ur G. Sverris­son stýr­ir stjórn­ar­fundi RÚV á fimmtu­dag­inn þar sem tek­in verð­ur af­staða til skýrslu Ey­þórs­nefnd­ar og at­huga­semda RÚV. Hann hef­ur gagn­rýnt harð­lega um­fjöll­un RÚV um Fram­sókn­ar­flokk­inn.
Ríkisútvarpið sendi lögmenn á nefnd Eyþórs
FréttirRÚV

Rík­is­út­varp­ið sendi lög­menn á nefnd Ey­þórs

Tveir lög­menn sendu nefnd­inni bréf og kröfð­ust leynd­ar yf­ir áætl­un­inni 2016. Skýrsl­an hafði þeg­ar ver­ið prent­uð en upp­lag­inu var eytt. Hundruð millj­óna króna tapa blas­ir við, ef áætl­un­in stend­ur. Út­gjöld í hróp­andi ósam­ræmi við tekj­ur. Stjórn­end­ur RÚV töldu sig hafa lof­orð mennta­mál­ráð­herra um hærri skerf. Fjár­mála­ráð­herra á öðru máli.
Stjórnendur RÚV sprengja fjárlagaramma
FréttirRÚV

Stjórn­end­ur RÚV sprengja fjár­lag­aramma

Svört skýrsla. Unn­ið eft­ir röng­um áætl­un­um. Ungt fólk hætt að horfa. Stefn­ir í ta­prekst­ur áfram. RÚV ohf. hef­ur tap­að 813 millj­ón­um frá 2007. Rekst­ur óhag­stæð­ari en hjá 365. Slig­andi skuld­ir
Lætur undirmann sinn svara fyrir uppsagnir og breytingar á Rás 1
FréttirRÚV

Læt­ur und­ir­mann sinn svara fyr­ir upp­sagn­ir og breyt­ing­ar á Rás 1

Út­varps­stjóri vill ekki svara spurn­ing­um Stund­ar­inn­ar um mál­efni Rás­ar 1. Þrjár reynslu­mikl­ar kon­ur eru á út­leið. „Gæti orð­ið skeinu­hætt fyr­ir þá sam­stöðu sem hef­ur ríkt á RÚV um stefnu og vinnu­brögð,“ seg­ir stjórn­ar­mað­ur í sam­tali við Stund­ina.
Hanna rekin: „Eins og þruma úr heiðskíru lofti“
FréttirRÚV

Hanna rek­in: „Eins og þruma úr heið­skíru lofti“

Ólga í Efsta­leiti: Dag­skrár­stjóri seg­ir reynslu­mikl­ar út­varps­kon­ur rekn­ar til að „styðja við ágæt­is þró­un á Rás 1“.
Fréttastjórinn grunaður um að vera Framsóknarmaður
FréttirGamla fréttin

Frétta­stjór­inn grun­að­ur um að vera Fram­sókn­ar­mað­ur

Allt fór í bál og brand á frétta­stofu Út­varps­ins. Frétta­menn gerðu upp­reisn.