Ragnar Þór Ingólfsson
Aðili
Félögin íhuga að slíta viðræðum

Félögin íhuga að slíta viðræðum

·

Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR, segir kjaraviðræður þokast lítið og að félögin fjögur, sem vísað hafa deilunni til ríkissáttasemjara, íhugi að slíta þeim.

Sagan af hættulega láglaunafólkinu

Jón Trausti Reynisson

Sagan af hættulega láglaunafólkinu

·

Okkur er sögð saga um að þau fátækustu meðal okkar á vinnumarkaði muni „stráfella“ fyrirtæki, fella stöðugleikann og fæla burt ferðamenn, með því að biðja um hærri laun.

Lítil von að samningar náist fyrir áramót

Lítil von að samningar náist fyrir áramót

·

Fundað er alla daga frá morgni til kvölds en aðilar vinnumarkaðarins telja ólíklegt að gerð kjarasamninga ljúki á þeim níu virku dögum sem eru til áramóta.

Hækkun lægstu launa ekki líkleg til að smitast út í verðlagið

Hækkun lægstu launa ekki líkleg til að smitast út í verðlagið

·

Seðlabankastjóri segir að hækkun launa valdi minni verðbólgu ef hún er bundin við þá tekjulægstu. Reynslan sýni að það sé erfitt að hemja hækkanir upp launastigann. Samtök atvinnulífsins, VR og Starfsgreinasambandið eru sammála um áherslu á lægstu launin.

Heldur því fram að hækkun stýrivaxta auki verðbólgu

Heldur því fram að hækkun stýrivaxta auki verðbólgu

·

Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR, hafnar viðteknum sjónarmiðum hagfræðinga og seðlabanka um að vaxtahækkanir séu til þess fallnar að draga úr verðbólgu.

Gefur lítið fyrir gagnrýni verkalýðsleiðtoga og segir þá koma úr „sama klúbbnum“

Gefur lítið fyrir gagnrýni verkalýðsleiðtoga og segir þá koma úr „sama klúbbnum“

·

Jónas Garðarsson formaður Sjómannafélags Íslands gefur ekki mikið fyrir þá gagnrýni sem hann hefur fengið frá helstu leiðtogum verkalýðsforystunnar. Yfir hundrað félagsmenn í Sjómannafélagi Íslands hafa farið fram á félagsfund þegar í stað.

Mikil sókn í sjúkrasjóði verkalýðsfélaga

Mikil sókn í sjúkrasjóði verkalýðsfélaga

·

Greiðslur úr sjúkrasjóðum VR hafa hækkað um 43% miðað við síðasta ár. „Við viljum vita af hverju fólkið okkar er að gefast upp,“ segir formaður VR.

„Ef við lyftum upp gólfinu þá lyftist þakið með“

„Ef við lyftum upp gólfinu þá lyftist þakið með“

·

Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR, fagnar kaflaskilum í stéttabaráttunni þar sem byrjað er að hlusta á grasrótina og koma aukinni róttækni í baráttuna um kjör alþýðu. Hann segir að yfirvöld megi búast við átökum í vetur þegar kjarasamningar losna ef þeir halda áfram á núverandi braut.

„Fjármálaráðherra talar um veislu á meðan fólkið okkar er að gefast upp“

„Fjármálaráðherra talar um veislu á meðan fólkið okkar er að gefast upp“

·

Verkalýðsforingjar gagnrýna fjárlagafrumvarp ríkisstjórnarinnar harðlega.

Leiga af ódýrustu nýju íbúðinni kostar öll mánaðarlaunin fyrir utan þrjú þúsund krónur

Leiga af ódýrustu nýju íbúðinni kostar öll mánaðarlaunin fyrir utan þrjú þúsund krónur

·

Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR, gagnrýnir leigukostnað við leiguíbúðir Heimavalla. Hann segir VR hafa tölur sem sýna að leigufélögin hafi hækkað húsaleigu um 50 til 70 prósenta síðustu fjórtán mánuði.

Launamál Hörpu „siðlaus og svívirðileg“

Launamál Hörpu „siðlaus og svívirðileg“

·

Formaður VR gagnrýnir það að laun starfsmanna Hörpu hafi verið lækkuð um sama leyti og forstjórinn fékk 20% launahækkun. Lítið hægt að gera svo framarlega sem laun eru samkvæmt kjarasamningi.

Fjórmenningarnir vilja nýja forystu ASÍ og harðari stefnu

Fjórmenningarnir vilja nýja forystu ASÍ og harðari stefnu

·

Forystumenn fjögurra verkalýðsfélaga vilja skipta út forystu ASÍ á sambandsþingi í haust og setja fram miklar kröfur þegar kjarasamningar losna um áramótin. Gylfi Arnbjörnsson, forseti ASÍ, varar við því að snúa aftur til þess tíma þegar verðbólgan gleypti miklar launahækkanir.