Seðlabankastjóri skýtur niður hugmynd Ragnars Þórs og Vilhjálms
Fréttir

Seðla­banka­stjóri skýt­ur nið­ur hug­mynd Ragn­ars Þórs og Vil­hjálms

„Ekki sér­stak­lega góð hug­mynd“ að frysta verð­trygg­ing­una vegna COVID-19, seg­ir Ás­geir Jóns­son seðla­banka­stjóri.
Er Ragnar lýðskrumari?
Jón Trausti Reynisson
Leiðari

Jón Trausti Reynisson

Er Ragn­ar lýðskrumari?

Deil­an um Líf­eyr­is­sjóð verzl­un­ar­manna er nýj­asti kafl­inn í sög­unni sem ís­lensk stjórn­mál og efna­hags­mál hverf­ast um.
Burned out and lost his will to live after working at an Icelandic hotel
English

Burned out and lost his will to li­ve af­ter work­ing at an Icelandic hotel

A for­mer chef and his col­leagu­es descri­be their experience of work­ing at the Radis­son Blu 1919 hotel in central Reykja­vík. The entire break­fast staff was term­ina­ted and of­f­ered new contracts with fewer hours and more obligati­ons. The hotel mana­ger says the term­inati­ons were a part of structural changes from the hotel chain.
Sturlað fólk nær samningum
Illugi Jökulsson
Pistill

Illugi Jökulsson

Sturl­að fólk nær samn­ing­um

Bæði rík­is­stjórn­in og Hall­dór Benja­mín Þor­bergs­son virð­ast fá prik í kladd­ann fyr­ir samn­ing­ana en eng­inn þó eins og verka­lýðs­hreyf­ing­in, sér í lagi þau Sól­veig Anna Jóns­dótt­ir og Ragn­ar Þór Ing­ólfs­son.
Missti eldmóðinn og lífsviljann eftir starf á íslensku hóteli
ÚttektRéttindabrot á vinnumarkaði

Missti eld­móð­inn og lífs­vilj­ann eft­ir starf á ís­lensku hót­eli

Fyrr­ver­andi kokk­ur og starfs­fólk lýsa upp­lif­un sinni af störf­um á hót­el­inu Radis­son Blu 1919 í mið­borg Reykja­vík­ur. Morg­un­verð­ar­starfs­mönn­um hót­els­ins var öll­um sagt upp og boðn­ir ný­ir samn­ing­ar með færri vökt­um og lak­ari kjör­um. Ræsti­tækn­ar segja að þeim hafi ver­ið sagt að þeir myndu ekki fá laun sín ef þeir tækju þátt í verk­falli Efl­ing­ar. Hót­el­stýra seg­ir að upp­sagn­ir tengd­ust skipu­lags­breyt­ing­um á veg­um hót­elkeðj­unn­ar og neit­ar að hafa gef­ið starfs­fólki mis­vís­andi upp­lýs­ing­ar.
Félögin íhuga að slíta viðræðum
FréttirKjaramál

Fé­lög­in íhuga að slíta við­ræð­um

Ragn­ar Þór Ing­ólfs­son, formað­ur VR, seg­ir kjara­við­ræð­ur þokast lít­ið og að fé­lög­in fjög­ur, sem vís­að hafa deil­unni til rík­is­sátta­semj­ara, íhugi að slíta þeim.
Sagan af hættulega láglaunafólkinu
Jón Trausti Reynisson
Leiðari

Jón Trausti Reynisson

Sag­an af hættu­lega lág­launa­fólk­inu

Okk­ur er sögð saga um að þau fá­tæk­ustu með­al okk­ar á vinnu­mark­aði muni „strá­fella“ fyr­ir­tæki, fella stöð­ug­leik­ann og fæla burt ferða­menn, með því að biðja um hærri laun.
Lítil von að samningar náist fyrir áramót
FréttirVerkalýðsmál

Lít­il von að samn­ing­ar ná­ist fyr­ir ára­mót

Fund­að er alla daga frá morgni til kvölds en að­il­ar vinnu­mark­að­ar­ins telja ólík­legt að gerð kjara­samn­inga ljúki á þeim níu virku dög­um sem eru til ára­móta.
Hækkun lægstu launa ekki líkleg til að smitast út í verðlagið
FréttirKjaramál

Hækk­un lægstu launa ekki lík­leg til að smit­ast út í verð­lag­ið

Seðla­banka­stjóri seg­ir að hækk­un launa valdi minni verð­bólgu ef hún er bund­in við þá tekju­lægstu. Reynsl­an sýni að það sé erfitt að hemja hækk­an­ir upp launa­stig­ann. Sam­tök at­vinnu­lífs­ins, VR og Starfs­greina­sam­band­ið eru sam­mála um áherslu á lægstu laun­in.
Heldur því fram að hækkun stýrivaxta auki verðbólgu
Fréttir

Held­ur því fram að hækk­un stýri­vaxta auki verð­bólgu

Ragn­ar Þór Ing­ólfs­son, formað­ur VR, hafn­ar við­tekn­um sjón­ar­mið­um hag­fræð­inga og seðla­banka um að vaxta­hækk­an­ir séu til þess falln­ar að draga úr verð­bólgu.
Gefur lítið fyrir gagnrýni verkalýðsleiðtoga og segir þá koma úr „sama klúbbnum“
FréttirKjaramál

Gef­ur lít­ið fyr­ir gagn­rýni verka­lýðs­leið­toga og seg­ir þá koma úr „sama klúbbn­um“

Jón­as Garð­ars­son formað­ur Sjó­manna­fé­lags Ís­lands gef­ur ekki mik­ið fyr­ir þá gagn­rýni sem hann hef­ur feng­ið frá helstu leið­tog­um verka­lýðs­for­yst­unn­ar. Yf­ir hundrað fé­lags­menn í Sjó­manna­fé­lagi Ís­lands hafa far­ið fram á fé­lags­fund þeg­ar í stað.
Mikil sókn í sjúkrasjóði verkalýðsfélaga
Fréttir

Mik­il sókn í sjúkra­sjóði verka­lýðs­fé­laga

Greiðsl­ur úr sjúkra­sjóð­um VR hafa hækk­að um 43% mið­að við síð­asta ár. „Við vilj­um vita af hverju fólk­ið okk­ar er að gef­ast upp,“ seg­ir formað­ur VR.