Aðili

Pressan

Greinar

Farið fram á nauðungaruppboð hjá Birni Inga Hrafnssyni
Fréttir

Far­ið fram á nauð­ung­ar­upp­boð hjá Birni Inga Hrafns­syni

Far­ið var fram á nauð­ung­ar­upp­boð hjá Birni Inga Hrafns­syni, að­aleig­anda Vefpress­unn­ar, DV og fleiri fjöl­miðla. Hann fékk kúlu­lán frá Kviku banka með veiku veði. Hann hef­ur keypt sjón­varps­stöð og tíma­rita­út­gáfu á sama tíma og hann hef­ur ver­ið í van­skil­um. Hann seg­ir mál­ið ekki tengj­ast fjöl­miðla­rekstri hans, það hafi ver­ið leyst og að óeðli­legt sé að fjalla um það.
Jón Óttar í skuldavanda, kaupir í fjölmiðlum
Rannsókn

Jón Ótt­ar í skulda­vanda, kaup­ir í fjöl­miðl­um

Jón Ótt­ar Ragn­ars­son, mág­ur Björns Inga Hrafns­son­ar, keypti stór­an hlut í Press­unni og DV í lok síð­asta árs, en nú stuttu síð­ar er til­kynnt að nauð­ung­ar­sala á íbúð hans og Mar­grét­ar Hrafns­dótt­ur eig­in­konu hans verði tek­in fyr­ir eft­ir mán­uð. Þau voru dæmd í fyrra til að greiða nærri fjór­ar millj­ón­ir vegna fram­kvæmda við hús­ið.
Vinir Hlínar yfirheyrðir í nauðgunarmáli
FréttirFjárkúgun

Vin­ir Hlín­ar yf­ir­heyrð­ir í nauðg­un­ar­máli

Hlín Ein­ars­dótt­ir seg­ir að all­ir þeir sem hún hafi sagt frá meintri nauðg­un hafi ver­ið tekn­ir í skýrslu­töku. Hún fer fram á að fá að­gang að tölvu­póstað­gangi sín­um hjá Vefpress­uni. Þar á með­al er tölvu­póst­ur sem hún sendi Birni Inga Hrafns­syni, henn­ar fyrr­ver­andi sam­býl­is­manni og út­gef­anda DV og Press­unn­ar, um meinta nauðg­un.

Mest lesið undanfarið ár