París
Svæði
Skin og skúrir au pair-lífsins

Diljá Sigurðardóttir

Skin og skúrir au pair-lífsins

Diljá Sigurðardóttir

Það er óneitanlega vinsælt meðal ungra kvenna að flytja tímabundið til útlanda og vinna sem au pair. Það er kannski ekki besta leiðin til að ferðast.

Rænt af mafíu í París

Rænt af mafíu í París

Þegar Sigurbjörg Vignisdóttir fékk starf sem au pair í Lúxemborg sá hún fyrir sér að nú væru ævintýrin rétt að hefjast. Hún sá þarna tækifæri til að standa á eigin fótum, ferðast og vera frjáls. Eftir um mánaðardvöl úti fór fjölskyldan til Frakklands, þar sem hún drakk í sig menninguna, naut lífsins og fegurðarinnar í París. Þar til allt breyttist í einni svipan og myrkrið lagðist yfir, þegar henni var rænt af austur-evrópskri mafíu, sem misþyrmdi henni og skildi eftir í sárum sínum.

Berjast fyrir frelsun konu sem skaut ofbeldisfullan mann sinn

Berjast fyrir frelsun konu sem skaut ofbeldisfullan mann sinn

Jacqueline Sauvage skaut manninn sinn til bana eftir áralangt ofbeldi og nauðganir. Mótmælendur í París vilja að hún fái frelsi, en dómarar neita að sleppa henni, þrátt fyrir ákvörðun forseta.

París-Búkarest-Reykjavík

Snæbjörn Brynjarsson

París-Búkarest-Reykjavík

Snæbjörn Brynjarsson

Snæbjörn Brynjarsson skrifar um hégómlega stjórnmálamenn og einræðisherra sem hafa tilhneigingu til að reisa sér minnismerki.

Fjölmenningarhverfið  sem varð vettvangur fjöldamorðs

Snæbjörn Brynjarsson

Fjölmenningarhverfið sem varð vettvangur fjöldamorðs

Snæbjörn Brynjarsson

Tíunda hverfi Parísar er heillandi svæði fjölmenningar. Hverfið er að taka aftur við sér eftir fjöldamorðin 13. nóvember.

Hefndin er sæt

Óttar Guðmundsson

Hefndin er sæt

Óttar Guðmundsson

Frakkar eru að hefna sín í Sýrlandi, óbreyttir borgarar falla og kalla á nýjar hefndir.

„Heiminn á að hreinsa af gráum svæðum“

„Heiminn á að hreinsa af gráum svæðum“

Hvað er líkt með Anders Behring Breivik og hryðjuverkamönnum ISIS? Norskur rithöfundur sem skrifaði bók um Breivik segir að fasisminn sameini þá.

Við mættum brjáluðu hafinu, en erum nú komin í skjól

Við mættum brjáluðu hafinu, en erum nú komin í skjól

Þúsundir sýrlenskra flóttamanna koma til höfuðborgar Þýskalands í viku hverri. Kanslari Þýskalands hefur gefið það út að engin takmörk séu fyrir því hversu mörgum flóttamönnum landið getur tekið á móti. Þessir nýju íbúar Berlínar koma sumir hverjir saman í menningarmiðstöðinni Salam í úthverfi borgarinnar. Þar er spilað, sungið og skeggrætt um stjórnmál. Þrátt fyrir erfiðleika og óvissu eftir langt og strangt ferðalag er þakklæti ofarlega í huga þessa fólks.

Ég þarf bara að vita meira, er það ekki?

Anna Gyða Sigurgísladóttir

Ég þarf bara að vita meira, er það ekki?

Anna Gyða Sigurgísladóttir

Anna Gyða Sigurgísladóttir birtir pistil sem hún skrifaði fyrir viku þegar vígamenn Íslamska ríksins myrtu 130 manns í París. „En er nokkuð neikvætt að treysta umhverfi okkar svo léttilega? Hvernig virkar traustlaust samband mannsins við umhverfi sitt?,“ spyr hún.

Löngun, þrár og klisjur í Tokyohöll

Löngun, þrár og klisjur í Tokyohöll

Snæbjörn Brynjarsson skrifar um nýjustu sýningu Ragnars Kjartanssonar í París.

Hryðjuverkamenn myrða yfir hundrað saklausa í París: Rasískum ummælum eytt á íslenskum vefmiðlum

Hryðjuverkamenn myrða yfir hundrað saklausa í París: Rasískum ummælum eytt á íslenskum vefmiðlum

Meira en 100 manns eru látnir í París eftir árás hryðjuverkamanna á kaffihúsum og tónleikastað. Rasískum ummælum hefur verið eytt á íslenskum vefmiðlum og Vísir.is lokar fyrir ummæli. Formaður Landssambands lögreglumanna kvartar undan „almennri linkind og umburðarlyndis Evrópu allrar“.