Svanavatn á torgi
Einar Már Jónsson
Pistill

Einar Már Jónsson

Svana­vatn á torgi

Í stað­inn fyr­ir að vera „um­bóta­mað­ur“ hef­ur Emm­anu­el Macron af­hjúp­að sig sem „Thatcher Frakk­lands“, að sögn Ein­ars Más Jóns­son­ar sem skrif­ar frá Frakklandi.
Flúði hatur og hrylling til Íslands
Viðtal

Flúði hat­ur og hryll­ing til Ís­lands

Saga ungs manns sem lýs­ir því hvernig hann hrakt­ist 16 ára gam­all frá fjöl­skyldu sinni vegna þess að hann er sam­kyn­hneigð­ur. Hann grein­ir frá sjálfs­vígi móð­ur sinn­ar, flótta úr landi og hrotta­leg­um morð­um á vin­um sín­um vegna for­dóma. Hon­um hef­ur ver­ið synj­að um vernd á Ís­landi.
Skin og skúrir au pair-lífsins
Diljá Sigurðardóttir
Pistill

Diljá Sigurðardóttir

Skin og skúr­ir au pair-lífs­ins

Það er óneit­an­lega vin­sælt með­al ungra kvenna að flytja tíma­bund­ið til út­landa og vinna sem au pair. Það er kannski ekki besta leið­in til að ferð­ast.
Rænt af mafíu í París
Viðtal

Rænt af mafíu í Par­ís

Þeg­ar Sig­ur­björg Vign­is­dótt­ir fékk starf sem au pair í Lúx­em­borg sá hún fyr­ir sér að nú væru æv­in­týr­in rétt að hefjast. Hún sá þarna tæki­færi til að standa á eig­in fót­um, ferð­ast og vera frjáls. Eft­ir um mán­að­ar­dvöl úti fór fjöl­skyld­an til Frakk­lands, þar sem hún drakk í sig menn­ing­una, naut lífs­ins og feg­urð­ar­inn­ar í Par­ís. Þar til allt breytt­ist í einni svip­an og myrkr­ið lagð­ist yf­ir, þeg­ar henni var rænt af aust­ur-evr­ópskri mafíu, sem mis­þyrmdi henni og skildi eft­ir í sár­um sín­um.
Berjast fyrir frelsun konu sem skaut ofbeldisfullan mann sinn
Fréttir

Berj­ast fyr­ir frels­un konu sem skaut of­beld­is­full­an mann sinn

Jacqu­el­ine Sau­vage skaut mann­inn sinn til bana eft­ir ára­langt of­beldi og nauðg­an­ir. Mót­mæl­end­ur í Par­ís vilja að hún fái frelsi, en dóm­ar­ar neita að sleppa henni, þrátt fyr­ir ákvörð­un for­seta.
París-Búkarest-Reykjavík
Snæbjörn Brynjarsson
Pistill

Snæbjörn Brynjarsson

Par­ís-Búkarest-Reykja­vík

Snæ­björn Brynj­ars­son skrif­ar um hé­góm­lega stjórn­mála­menn og ein­ræð­is­herra sem hafa til­hneig­ingu til að reisa sér minn­is­merki.
Fjölmenningarhverfið  sem varð vettvangur fjöldamorðs
Snæbjörn Brynjarsson
Reynsla

Snæbjörn Brynjarsson

Fjöl­menn­ing­ar­hverf­ið sem varð vett­vang­ur fjölda­morðs

Tí­unda hverfi Par­ís­ar er heill­andi svæði fjöl­menn­ing­ar. Hverf­ið er að taka aft­ur við sér eft­ir fjölda­morð­in 13. nóv­em­ber.
Hefndin er sæt
Óttar Guðmundsson
PistillÍslamska ríkið

Óttar Guðmundsson

Hefnd­in er sæt

Frakk­ar eru að hefna sín í Sýr­landi, óbreytt­ir borg­ar­ar falla og kalla á nýj­ar hefnd­ir.
„Heiminn á að hreinsa af gráum svæðum“
FréttirStríðið gegn ISIS

„Heim­inn á að hreinsa af grá­um svæð­um“

Hvað er líkt með And­ers Behring Brei­vik og hryðju­verka­mönn­um IS­IS? Norsk­ur rit­höf­und­ur sem skrif­aði bók um Brei­vik seg­ir að fasism­inn sam­eini þá.
Við mættum brjáluðu hafinu, en erum nú komin í skjól
Úttekt

Við mætt­um brjál­uðu haf­inu, en er­um nú kom­in í skjól

Þús­und­ir sýr­lenskra flótta­manna koma til höf­uð­borg­ar Þýska­lands í viku hverri. Kansl­ari Þýska­lands hef­ur gef­ið það út að eng­in tak­mörk séu fyr­ir því hversu mörg­um flótta­mönn­um land­ið get­ur tek­ið á móti. Þess­ir nýju íbú­ar Berlín­ar koma sum­ir hverj­ir sam­an í menn­ing­ar­mið­stöð­inni Salam í út­hverfi borg­ar­inn­ar. Þar er spil­að, sung­ið og skegg­rætt um stjórn­mál. Þrátt fyr­ir erf­ið­leika og óvissu eft­ir langt og strangt ferða­lag er þakk­læti of­ar­lega í huga þessa fólks.
Ég þarf bara að vita meira, er það ekki?
Anna Gyða Sigurgísladóttir
Pistill

Anna Gyða Sigurgísladóttir

Ég þarf bara að vita meira, er það ekki?

Anna Gyða Sig­ur­gísla­dótt­ir birt­ir pist­il sem hún skrif­aði fyr­ir viku þeg­ar víga­menn Íslamska ríks­ins myrtu 130 manns í Par­ís. „En er nokk­uð nei­kvætt að treysta um­hverfi okk­ar svo létti­lega? Hvernig virk­ar traust­laust sam­band manns­ins við um­hverfi sitt?,“ spyr hún.
Löngun, þrár og klisjur í Tokyohöll
Menning

Löng­un, þrár og klisj­ur í Tokyohöll

Snæ­björn Brynj­ars­son skrif­ar um nýj­ustu sýn­ingu Ragn­ars Kjart­ans­son­ar í Par­ís.