Þingmaður Sjálfstæðisflokksins segir ráðherravalið „lítilsvirðingu“
Fréttir

Þing­mað­ur Sjálf­stæð­is­flokks­ins seg­ir ráð­herra­val­ið „lít­ilsvirð­ingu“

Einn þing­manna Sjálf­stæð­is­flokks­ins gagn­rýn­ir harð­lega ráð­herra­val Bjarna Bene­dikts­son­ar. Páll Magnús­son vann kosn­inga­sig­ur sem odd­viti flokks­ins í suð­ur­kjör­dæmi.
Páll Magnússon snýr aftur og tekur við Sprengisandi
FréttirFjölmiðlamál

Páll Magnús­son snýr aft­ur og tek­ur við Sprengisandi

Páll Magnús­son for­dæmdi áð­ur fram­göngu Jóns Ás­geirs Jó­hann­es­son­ar og millj­arða­af­skrift­ir vegna fjöl­miðla­veld­is­ins 365. Fyrsti Sprengisand­ur Páls er á sunnu­dag­inn en Sig­ur­jón M. Eg­ils­son held­ur stefi þátt­ar­ins á Hring­braut.
Forsætisráðherra boðaði yfirmenn fjölmiðla á fund
Fréttir

For­sæt­is­ráð­herra boð­aði yf­ir­menn fjöl­miðla á fund

Sig­mund­ur Dav­íð Gunn­laugs­son boð­aði Pál Magnús­son, fyrr­ver­andi út­varps­stjóra, á fund í for­sæt­is­ráðu­neyt­inu þar sem hann gagn­rýndi til­greinda starfs­menn RÚV fyr­ir um­ræðu þeirra um Fram­sókn­ar­flokk­inn. Hann boð­aði líka frétta­stjóra 365 á fund, kvart­aði yf­ir nei­kvæðni hans og orð­um ákveð­inna ein­stak­linga.