Aðili

Oddur Steinarsson

Greinar

Langvarandi skortur á yfirsýn í heilbrigðismálum
Úttekt

Langvar­andi skort­ur á yf­ir­sýn í heil­brigð­is­mál­um

Ís­land er und­ir með­al­tali OECD ríkja þeg­ar kem­ur að fjár­veit­ing­um til heil­brigð­is­mála og í frjálsu falli á lista yf­ir bestu heil­brigðis­kerfi Evr­ópu. Heil­brigð­is­ráð­herra seg­ir skorta yf­ir­sýn í mála­flokkn­um og land­lækn­ir hef­ur áhyggj­ur af slæmu að­gengi sjúk­linga að heil­brigð­is­þjón­ustu. Erfitt er að fá tíma hjá heim­il­is­lækni, að­gengi að nýj­um lyfj­um er ábóta­vant og bið­list­ar í skurð­að­gerð­ir alltof lang­ir.
Þögla einkavæðingin í heilbrigðiskerfinu: „Sjá menn ekki hvert stefnir?“
FréttirEinkarekstur í heilbrigðiskerfinu

Þögla einka­væð­ing­in í heil­brigðis­kerf­inu: „Sjá menn ekki hvert stefn­ir?“

Kristján Þór Júlí­us­son heil­brigð­is­ráð­herra stend­ur nú fyr­ir grund­vall­ar­breyt­ingu á heisu­gæsl­unni á höf­uð­borg­ar­svæð­inu sem til­tölu­lega lít­ið hef­ur ver­ið fjall­að um. Með heilsu­gæslu­vali má ætla að sam­keppni inn­an heilsu­gæsl­unn­ar auk­ist til muna og að fleiri einka­rekn­ar stöðv­ar verði stofn­að­ar. Einn af ráð­gjöf­un­um á bak við breyt­ing­arn­ar er hlynnt­ur því að lækn­ar sjái um rekst­ur­inn en ekki fjár­fest­ar. „Sjá menn ekki hvert stefn­ir?“ spyr Ög­mund­ur Jónas­son þing­mað­ur og fyrr­ver­andi ráð­herra.
Ráðuneyti Kristján Þórs tekur einhliða ákvörðun um einkavæðingu
FréttirEinkarekstur í heilbrigðiskerfinu

Ráðu­neyti Kristján Þórs tek­ur ein­hliða ákvörð­un um einka­væð­ingu

Heilsu­gæsla höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins seg­ist ein­göngu hafa ver­ið ráð­gef­andi þeg­ar heil­brigð­is­ráðu­neyti Kristjáns Þórs Júlí­us­son­ar ákvað að opna þrjár nýj­ar einka­rekn­ar heilsu­gæslu­stöðv­ar. Fram­kvæmda­stjóri lækn­inga heilsu­gæsl­unn­ar hef­ur lengi tal­að fyr­ir auk­inni fjöl­breytni á rekstr­ar­form­um heil­brigð­is­þjón­ustu og stofn­aði sjálf­ur fyr­ir­tæki sem ætl­aði að sinna ferða­tengdri lækn­inga­þjón­ustu fyr­ir er­lenda að­ila. Nýju stöðv­arn­ar eru ekki fjár­magn­að­ar og munu 20 heilsu­gæslu­stöðv­ar - 15 rík­is­rekn­ar og 5 einka­rekn­ar - því þurfa að bít­ast um sama fjár­magn­ið.

Mest lesið undanfarið ár