Mustafi Yusuf Hassan
Aðili
Berskjölduð í örvæntingunni

Áslaug Karen Jóhannsdóttir

Berskjölduð í örvæntingunni

Áslaug Karen Jóhannsdóttir
·

Ungur hælisleitandi birtist fyrirvaralaust á ritstjórnarskrifstofu Stundarinnar og biður um umfjöllun. Fjölmiðlar eru í augum margra hælisleitenda þriðja áfrýjunarvaldið í málum þeirra, enda hefur það margoft sýnt sig að algjör berskjöldun getur borgað sig.