Fleiri Íslendingar trúa því en áður að hlýnun jarðar sé vegna náttúrulegra ástæðna en af mannavöldum. Gögn Veðurstofunnar hafa verið mistúlkuð til að draga hlýnunina í efa og stofnunin sökuð um að fela gögn. Björn Bjarnason og Morgunblaðið hampa því að hitastig á Íslandi sjálfu hafi lítið hækkað.
Fréttir
226
Hagsmunareglur kynntar borgarfulltrúum en bíða enn afgreiðslu
Nýjum reglum um fjárhagslega hagsmuni borgarfulltrúa hefur ekki verið vísað til afgreiðslu borgarstjórnar. Málið hefur verið mikið til umræðu vegna afskrifta Samherja á stórum hluta láns til Eyþórs Arnalds vegna kaupa á hlut í Morgunblaðinu.
Fréttir
82389
Segir að um samsæri hafi verið að ræða gegn syni sínum
Matthías Johannessen fyrrverandi ritstjóri Morgunblaðsins, vill ekki staðfesta að hann hafi gengið úr Sjálfstæðisflokknum. Honum þykir flokkurinn þó hafa komið illa fram við son sinn, Harald Johannessen ríkislögreglustjóra.
Fréttir
167834
Mogginn líkir því að kalla sjálfstæðismenn spillta við hatursorðræðu
Í nafnlausum ritstjórnarpistli í Morgunblaðinu í dag er vísað til orða Dóru Bjartar Guðjónsdóttur borgarfulltrúa um spillingu, græðgi og sérhagsmuni sjálfstæðismanna. Þau eru sett í samhengi við hatur á útlendingum og samkynhneigðum.
Fréttir
57248
Mbl.is birtir fréttir þrátt fyrir verkfall: „Sinnir afar þýðingarmiklu hlutverki“
Vefur Mbl.is gegnir „mikilvægu öryggishlutverki“ og lokar aldrei að sögn stjórnenda, þrátt fyrir að verkfall blaðamanna á netmiðlum standi yfir. Fimmtán starfsmönnum var sagt upp í gær.
FréttirFjölmiðlamál
42164
Tengja uppsagnir hjá Morgunblaðinu við kjarabaráttu: „Þér kemur einfaldlega ekkert við hvað ég er með í laun“
Morgunblaðið tapaði 415 milljónum króna í fyrra og segir ritstjóri erfið rekstrarskilyrði vera meðal ástæðna uppsagna. Ritstjóri og viðskiptaritstjóri vísa einnig í verkföll netblaðamanna sem ástæðu. 12 tíma verkfall stendur yfir í dag.
FréttirSamherjaskjölin
1591.237
Eyþór Arnalds: „Ósæmilegt að segja að Samherji sé einhvers konar mútufélag“
Eyþór Arnalds, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokks og stærsti eigandi Morgunblaðsins, greip til varna fyrir Samherja í útvarpsþætti. Fyrirtækið hefur afskrifað að hluta 225 milljón króna seljandalán sem það veitti honum til kaupa á hlut þess í Morgunblaðinu.
FréttirSamherjaskjölin
85547
Borgarstjóri undrast þögn um „óskiljanleg viðskipti“ Eyþórs við Samherja
Borgarstjóri segir Eyþór Arnalds, borgarfulltrúa og stærsta eiganda Morgunblaðsins, vera margsaga um kaup sín á hlut Samherja í fjölmiðlinum og seljandalán sem hefur að hluta verið afskrifað. Hann segir Morgunblaðið þegja um málið.
FréttirFjölmiðlamál
52352
Fyrrverandi verkalýðsforingi sakaður um verkfallsbrot
Stefán Einar Stefánsson, fréttastjóri viðskipta á Morgunblaðinu og fyrrverandi formaður VR, er í hópi þeirra blaðamanna sem eru taldir hafa framið verkfallsbrot. Blaðamannafélag Íslands stefndi Árvakri fyrir Félagsdóm vegna verkfallsbrota. Í dag birtust fréttir aftur á meðan verkfalli stóð.
FréttirKjarasamningar 2019
13101
Aftur birtast fréttir á vef Morgunblaðsins þrátt fyrir verkfall
Fréttir halda áfram að birtast á Mbl.is þó að verkfall blaðamanna sé hafið og standi til kl. 18 í kvöld. Það sama gerðist í síðasta verkfalli og var kallað verkfallsbrot af formanni Blaðamannafélagsins.
FréttirSamherjaskjölin
26842
Helgi Seljan um Moggann: „Föndra upp bjarghring utan um nýjan forstjóra Samherja“
Helgi Seljan gagnrýnir umfjöllun Morgunblaðsins um Samherjamálið og segir blaðamann „eins og barn sem komið hefur að jólasveininum skegglausum“.
Leiðarahöfundur Morgunblaðsins skrifar um „stjórnarskrárruglið“ og gagnrýnir Sjálfstæðisflokkinn fyrir að leyfa umræðu um endurskoðun stjórnarskrárinnar.
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni með áskriftum og styrkjum frá febrúar 2015. Með því að kaupa áskrift styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.