Draga hlýnun í efa og vísa í villandi gögn
FréttirLoftslagsbreytingar

Draga hlýn­un í efa og vísa í vill­andi gögn

Fleiri Ís­lend­ing­ar trúa því en áð­ur að hlýn­un jarð­ar sé vegna nátt­úru­legra ástæðna en af manna­völd­um. Gögn Veð­ur­stof­unn­ar hafa ver­ið mistúlk­uð til að draga hlýn­un­ina í efa og stofn­un­in sök­uð um að fela gögn. Björn Bjarna­son og Morg­un­blað­ið hampa því að hita­stig á Ís­landi sjálfu hafi lít­ið hækk­að.
Hagsmunareglur kynntar borgarfulltrúum en bíða enn afgreiðslu
Fréttir

Hags­mun­a­r­egl­ur kynnt­ar borg­ar­full­trú­um en bíða enn af­greiðslu

Nýj­um regl­um um fjár­hags­lega hags­muni borg­ar­full­trúa hef­ur ekki ver­ið vís­að til af­greiðslu borg­ar­stjórn­ar. Mál­ið hef­ur ver­ið mik­ið til um­ræðu vegna af­skrifta Sam­herja á stór­um hluta láns til Ey­þórs Arn­alds vegna kaupa á hlut í Morg­un­blað­inu.
Segir að um samsæri hafi verið að ræða gegn syni sínum
Fréttir

Seg­ir að um sam­særi hafi ver­ið að ræða gegn syni sín­um

Matth­ías Johann­essen fyrr­ver­andi rit­stjóri Morg­un­blaðs­ins, vill ekki stað­festa að hann hafi geng­ið úr Sjálf­stæð­is­flokkn­um. Hon­um þyk­ir flokk­ur­inn þó hafa kom­ið illa fram við son sinn, Har­ald Johann­essen rík­is­lög­reglu­stjóra.
Mogginn líkir því að kalla sjálfstæðismenn spillta við hatursorðræðu
Fréttir

Mogg­inn lík­ir því að kalla sjálf­stæð­is­menn spillta við hat­ursorð­ræðu

Í nafn­laus­um rit­stjórn­arp­istli í Morg­un­blað­inu í dag er vís­að til orða Dóru Bjart­ar Guð­jóns­dótt­ur borg­ar­full­trúa um spill­ingu, græðgi og sér­hags­muni sjálf­stæð­is­manna. Þau eru sett í sam­hengi við hat­ur á út­lend­ing­um og sam­kyn­hneigð­um.
Mbl.is birtir fréttir þrátt fyrir verkfall: „Sinn­ir afar þýðing­ar­miklu hlut­verki“
Fréttir

Mbl.is birt­ir frétt­ir þrátt fyr­ir verk­fall: „Sinn­ir af­ar þýð­ing­ar­miklu hlut­verki“

Vef­ur Mbl.is gegn­ir „mik­il­vægu ör­ygg­is­hlut­verki“ og lok­ar aldrei að sögn stjórn­enda, þrátt fyr­ir að verk­fall blaða­manna á net­miðl­um standi yf­ir. Fimmtán starfs­mönn­um var sagt upp í gær.
Tengja uppsagnir hjá Morgunblaðinu við kjarabaráttu: „Þér kemur einfaldlega ekkert við hvað ég er með í laun“
FréttirFjölmiðlamál

Tengja upp­sagn­ir hjá Morg­un­blað­inu við kjara­bar­áttu: „Þér kem­ur ein­fald­lega ekk­ert við hvað ég er með í laun“

Morg­un­blað­ið tap­aði 415 millj­ón­um króna í fyrra og seg­ir rit­stjóri erf­ið rekstr­ar­skil­yrði vera með­al ástæðna upp­sagna. Rit­stjóri og við­skipta­rit­stjóri vísa einnig í verk­föll net­blaða­manna sem ástæðu. 12 tíma verk­fall stend­ur yf­ir í dag.
Eyþór Arnalds: „Ósæmilegt að segja að Samherji sé einhvers konar mútufélag“
FréttirSamherjaskjölin

Ey­þór Arn­alds: „Ósæmi­legt að segja að Sam­herji sé ein­hvers kon­ar mútu­fé­lag“

Ey­þór Arn­alds, borg­ar­full­trúi Sjálf­stæð­is­flokks og stærsti eig­andi Morg­un­blaðs­ins, greip til varna fyr­ir Sam­herja í út­varps­þætti. Fyr­ir­tæk­ið hef­ur af­skrif­að að hluta 225 millj­ón króna selj­andalán sem það veitti hon­um til kaupa á hlut þess í Morg­un­blað­inu.
Borgar­stjóri undrast þögn um „óskiljan­leg við­skipti“ Eyþórs við Samherja
FréttirSamherjaskjölin

Borg­ar­stjóri undr­ast þögn um „óskilj­an­leg við­skipti“ Ey­þórs við Sam­herja

Borg­ar­stjóri seg­ir Ey­þór Arn­alds, borg­ar­full­trúa og stærsta eig­anda Morg­un­blaðs­ins, vera marg­saga um kaup sín á hlut Sam­herja í fjöl­miðl­in­um og selj­andalán sem hef­ur að hluta ver­ið af­skrif­að. Hann seg­ir Morg­un­blað­ið þegja um mál­ið.
Fyrrverandi verkalýðsforingi sakaður um verkfallsbrot
FréttirFjölmiðlamál

Fyrr­ver­andi verka­lýðs­for­ingi sak­að­ur um verk­falls­brot

Stefán Ein­ar Stef­áns­son, frétta­stjóri við­skipta á Morg­un­blað­inu og fyrr­ver­andi formað­ur VR, er í hópi þeirra blaða­manna sem eru tald­ir hafa fram­ið verk­falls­brot. Blaða­manna­fé­lag Ís­lands stefndi Ár­vakri fyr­ir Fé­lags­dóm vegna verk­falls­brota. Í dag birt­ust frétt­ir aft­ur á með­an verk­falli stóð.
Aftur birtast fréttir á vef Morgunblaðsins þrátt fyrir verkfall
FréttirKjarasamningar 2019

Aft­ur birt­ast frétt­ir á vef Morg­un­blaðs­ins þrátt fyr­ir verk­fall

Frétt­ir halda áfram að birt­ast á Mbl.is þó að verk­fall blaða­manna sé haf­ið og standi til kl. 18 í kvöld. Það sama gerð­ist í síð­asta verk­falli og var kall­að verk­falls­brot af for­manni Blaða­manna­fé­lags­ins.
Helgi Seljan um Moggann: „Föndra upp bjarghring utan um nýjan forstjóra Samherja“
FréttirSamherjaskjölin

Helgi Selj­an um Mogg­ann: „Föndra upp bjarg­hring ut­an um nýj­an for­stjóra Sam­herja“

Helgi Selj­an gagn­rýn­ir um­fjöll­un Morg­un­blaðs­ins um Sam­herja­mál­ið og seg­ir blaða­mann „eins og barn sem kom­ið hef­ur að jóla­svein­in­um skegg­laus­um“.
Kallar endurskoðun stjórnarskrár „vitleysingaspítala“
Fréttir

Kall­ar end­ur­skoð­un stjórn­ar­skrár „vit­leys­inga­spítala“

Leið­ara­höf­und­ur Morg­un­blaðs­ins skrif­ar um „stjórn­ar­skrárrugl­ið“ og gagn­rýn­ir Sjálf­stæð­is­flokk­inn fyr­ir að leyfa um­ræðu um end­ur­skoð­un stjórn­ar­skrár­inn­ar.