Morgunblaðið
Aðili
Útgerðirnar hafa tapað 700 milljónum á Morgunblaðinu á tveimur árum

Útgerðirnar hafa tapað 700 milljónum á Morgunblaðinu á tveimur árum

·

Kaupfélag Skagfirðinga bætti við hlut sinn í Morgunblaðinu í fyrra. Forstjóra Samherja fannst jákvætt að hafa tapað 325 milljónum á Mogganum því að eigendurnir höfðu áhrif á samfélagsumræðuna.

Morgunblaðið tapaði 415 milljónum króna í fyrra

Morgunblaðið tapaði 415 milljónum króna í fyrra

·

Ritstjóri Morgunblaðsins segir „neikvæða umræðu á vinnumarkaði“ hafa haft mikil áhrif á auglýsingatekjur Árvakurs. Félagið vinnur að hlutafjáraukningu til að mæta taprekstri.

Segir Sjálfstæðisflokknum ekki treystandi fyrir EES-samningnum

Segir Sjálfstæðisflokknum ekki treystandi fyrir EES-samningnum

·

Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, formaður Viðreisnar, segir „afturhaldsöfl“ í Sjálfstæðisflokknum valda hatrömmum átökum sem hindri alþjóðasamstarf Íslands.

Hagsmunir ógna ritstjórnarlegu sjálfstæði einkamiðlanna

Hagsmunir ógna ritstjórnarlegu sjálfstæði einkamiðlanna

·

Fjölmiðlafrumvarp Lilju Alfreðsdóttur fer ekki til umræðu á þessu þingi. Taprekstur einkarekinna miðla er í sumum tilfellum fjármagnaður af auðmönnum með ríka hagsmuni. Eignarhaldið hefur áhrif á ritstjórnarlegt sjálfstæði og starfsöryggi blaðamanna.

Nýjar reglur skýra hvort Samherji veitti Eyþóri Arnalds kúlulán

Nýjar reglur skýra hvort Samherji veitti Eyþóri Arnalds kúlulán

·

Forsætisnefnd Reykjavíkurborgar hefur til meðferðar endurskoðaðar reglur um skráningu fjárhagslegra hagsmuna. Verði þær samþykktar mun Eyþór Arnalds þurfa að skrá 325 milljón króna lán sem hann fékk til kaupa á hlut í Morgunblaðinu sem Samherji segir hafa verið seljendalán.

Ritstjóri Kjarnans gagnrýnir frétt Morgunblaðsins um hælisleitanda

Ritstjóri Kjarnans gagnrýnir frétt Morgunblaðsins um hælisleitanda

·

Þórður Snær Júlíusson segir framsetningu á forsíðu Morgunblaðsins gefa í skyn fyrirætlan hælisleitanda sem var staðinn að skrítnu, en ekki ólöglegu, athæfi. Rithöfundur kallar fréttaflutninginn áróður.

Eyþór eða Samherji segja ósatt um kúlulán borgarfulltrúans

Eyþór eða Samherji segja ósatt um kúlulán borgarfulltrúans

·

Algjört ósamræmi er í skýringum Eyþórs Arnalds og Samherja á láni sem félag borgarfulltrúans fékk til að kaupa hlutabréf í Morgunblaðinu árið 2017. Samherji segist hafa veitt seljendalán en Eyþór segist hafa fengið lán hjá lánastofnun.

Ritstjóri Morgunblaðsins varar við því að „konan sem gengur með barnið hafi sjálfdæmi“

Ritstjóri Morgunblaðsins varar við því að „konan sem gengur með barnið hafi sjálfdæmi“

·

Tekin er hörð afstaða gegn auknu frelsi til þungunarrofs í staksteinum Morgunblaðsins í dag.

Alþingi greiðir langmest fyrir áskrift að Morgunblaðinu

Alþingi greiðir langmest fyrir áskrift að Morgunblaðinu

·

Alþingi er með 13 prentáskriftir að Morgunblaðinu en aðeins þrjár að Viðskiptablaðinu og einungis með rafræna áskrift að Stundinni. Þá greiðir þjóðþingið 184 þúsund krónur fyrir breska vikuritið The Economist.

Svara ekki um hluthafa Morgunblaðsins

Svara ekki um hluthafa Morgunblaðsins

·

Móðurfélag Morgunblaðsins jók hlutafé sitt um 200 milljónir í fyrra. Stjórnarformaður félagsins hefur ekki svarað fyrirspurn um samsetningu eignarhaldsins.

Eyþór Arnalds gerist stjórnarformaður fjölmiðlafyrirtækis

Eyþór Arnalds gerist stjórnarformaður fjölmiðlafyrirtækis

·

Eyþór Arnalds, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins, gerðist í nóvember stjórnarformaður Suðurljósa ehf., sem skráð er í fjölmiðlarekstri. Umsvif hans í atvinnulífinu, meðal annars sem stærsti eigandi Morgublaðsins, eru enn mikil, þrátt fyrir loforð hans um að aðskilja viðskipti og stjórnmál.

Nýfasisminn teygir sig til Íslands

Jón Trausti Reynisson

Nýfasisminn teygir sig til Íslands

Jón Trausti Reynisson
·

Þar sem við stöndum á krossgötum sögunnar gagnvart nýfasískum öflum tekur Davíð Oddsson, ritstjóri Morgunblaðsins, markvissa afstöðu með Donald Trump.