Stjórnendur Morgunblaðsins farnir að efast um hvort fyrirtækið sé rekstrarhæft til framtíðar
Morgunblaðið hefur tapað 2,5 milljörðum króna eftir að stórar útgerðir keyptu blaðið. Skuldir útgáfufélagsins ukst um 185 millónir króna í fyrra. Þrátt fyrir þetta tap hafa hluthafarnir verið ánægðir með fjárfestinguna hingað til.
FréttirCovid-19
Blóðugur trúður með sprautunál í skopmynd Morgunblaðsins: „Þá er komið að börnunum“
Skopmyndateiknari Morgunblaðsins ákvað að túlka bólusetningarátak stjórnvalda. Niðurstaðan var torræður titill um „merkingarleysu mannlegrar tilveru“ og teikning af blóðugum trúði með sprautunál sem segir að komið sé að börnunum.
Fréttir
Eigendur Moggans meðal kaupenda Domino's
Guðbjörg Matthíasdóttir, útgerðarkona og stærsti eigandi Morgunblaðsins, er meðal nýrra eigenda Domino's á Íslandi, auk fleiri hluthafa Morgunblaðsins og Bjarna Ármannssonar.
Fréttir
Morgunblaðið segir Trump lagðan í einelti og Biden „gangi ekki á öllum“
Málstaður Donalds Trumps hefur reglulega verið tekinn upp í leiðara Morgunblaðsins. Eftir innrásina í þinghúsið í Washington eru fjölmiðlar gagnrýndir, gert lítið úr Joe Biden, sagt að Trump hafi verið lagður í einelti og bent á að hann sé dáðasti maður Bandaríkjanna.
FréttirEyþór Arnalds og Moggabréfin
383 milljóna króna lán Eyþórs hjá Samherja gjaldféll í mars
Eyþór Arnalds borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokkksins, átti að greiða Samherja 383 milljóna króna skuld í mars. Eignarhaldsfélag hans gerði þetta hins vegar ekki. Samherji hefur nú þegar afskrifað skuld borgarfulltrúans við dótturfélagið Kattarnef ehf.
FréttirSamherjaskjölin
Samherjafélag afskrifar 257 milljóna lán til félags Eyþórs Arnalds borgarfulltrúa
Félag Samherja sem lánaði Eyþóri Arnalds fyrir hlutabréfum í Morgunblaðinu tapaði 200 milljónum í fyrra. Skuld félags Eyþórs við Samherjafélagið hefur nú verið afskrifuð að fullu. Félagið sem lánar Eyþóri er fjármagnað óbeint af sama félagi á Kýpur og greiddi Namibíumönnum hundruð milljóna króna í mútur.
ÚttektFjölmiðlamál
Hundruð milljóna taprekstur fjölmiðla telst ekki til fjárhagserfiðleika
Stærstur hluti Covid-styrkja til fjölmiðla fer til þriggja sem töpuðu hundruðum milljóna í fyrra. Lilja Alfreðsdóttir menntamálaráðherra vildi að smærri miðlar fengju meira. Andstaða var á Alþingi og ekki er vitað hvort fjölmiðlafrumvarp verður aftur lagt fram. Prófessor segir peningum ausið til hagsmunaaðila.
FréttirCovid-19
Skopmyndateiknari Morgunblaðsins segist vita um lækningu við Covid: „Ég er náttúrulega ekki læknir“
Óson meðferð, sem talin er skaðleg af heilbrigðisyfirvöldum, er sögð lækna Covid-19 smit í skopmynd í Morgunblaðinu í dag. Teiknarinn Helgi Sigurðsson vísar í myndbönd umdeilds læknis, en segist ekki ætla í stríð við þríeykið, heilbrigðisráðherra eða Kára Stefánsson.
Eigendur Árvakurs, félagsins sem gefur út Morgunblaðið, lögðu því til 300 milljónir króna í aukið hlutafé í fyrra til að fjármagna taprekstur. Eigendur hafa lagt til hálfan milljarð síðustu tvö ár og alls 1,9 milljarða frá hruni.
GreiningSamherjaskjölin
Stundaði Samherji arðrán í Namibíu? Mútur og greiðslur í skattaskjól tvöfalt hærri en bókfært tap
Samherji og Morgunblaðið fullyrða að „ekkert arðán“ hafi átt sér stað í rekstri Samherja í Namibíu. Þetta er niðurstaða þessara aðila þegar eingöngu er horft á rekstur dótturfélaga Samherja í Namibíu. Þegar horft er reksturinn í stærra samhengi flækist myndin.
Fréttir
Ný stjórnarskrá afsprengi ofbeldis og sögufölsunar eftir hrun
Ritstjóri Morgunblaðsins líkir fólki sem mótmælti í Búsáhaldabyltingunni við ræningja. Sagan hafi verið fölsuð af fjölmiðlum í þágu útrásarvíkinga, en lögregla hafi unnið ótrúlegt afrek við að stöðva ofbeldisaðgerðir.
Helga Vala Helgadóttir, þingmaður Samfylkingarinnar, gagnrýnir skrif í Morgunblaðinu um mótmælin í Bandaríkjunum. Hún segir Davíð Oddsson ritstjóra ekki hafa skilning á réttindabaráttu svartra og lögregluofbeldi.
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni með áskriftum og styrkjum frá febrúar 2015. Með því að kaupa áskrift styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.