Sagan af „smurningum“ Íslendinga í Nígeríu í ljósi Namibíumáls Samherja
Sagan um skreiðarviðskipti Íslands í Nígeríu kann að eiga þátt í skoðunum sumra útgerðarmanna á Íslandi á Namibíumálinu þar sem mútur og hvers kyns sporslur tíðkist víða í löndum Afríku. Ólafur Björnsson hjá samlagi skreiðarframleiðenda talaði fjálglega um mútur og „smurningar“ í bók sinni um viðskipti Íslendinga með skreið til Nígeríu. Íslenskir útgerðarmenn, eins og Gunnar Tómasson, vísa til skreiðarviðskiptanna sem ákveðinni hliðstæðu Namibíumáls Samherja þegar þeir eru spurðir um mat sitt á þessu máli.
FréttirSamherjaskjölin
Venesúelatogari Samherja fer frá Namibíu til veiða í Máritaníu
Samherji segir að framtíð togarans Geysis sé óljós en að togarinn veiði í Máritaníu að sinni. Útgerðin vill ekki gefa upp efnisatriði samnings félagsins við ríkisútgerðina í Venesúela.
FréttirSamherjaskjölin
Samherji malaði gull við strendur Vestur-Sahara
Samherji hagnaðist á fiskveiðum við Afríkustrendur sem kallaðar voru rányrkja. ESB hefur á ný heimilað veiðarnar í trássi við ákvörðun Dómstóls Evrópusambandsins. „Þetta er í raun síðasta nýlendan í Afríku,“ segir einn forsvarsmanna Vinafélags Vestur-Sahara.
Fréttir
Afríkuútgerð Samherja fékk 7 milljarða bankaábyrgð eftir fall Landsbankans
Fundargerðir lánanefndar Landsbanka Íslands varpa ljósi á síðustu ákvarðanirnar sem teknar voru í rekstri hans fyrir bvankahrunið 2008. Dótturfélag Samherja fékk meðal annars 7 milljarða króna bankaábyrgð vegna fjárfestinga í útgerð í Afríku.
FréttirPanamaskjölin
Sjómennirnir sleppa en eigendur Sjólaskipa rannsakaðir fyrir skattalagabrot í gegnum Tortólu
Sjómenn sem unnu hjá Afríkuútgerð og Sjólaskipa sleppa við ákæru fyrir skattalagabrot. Sögðu útgerðirnar hafa ráðlagt þeim að flytja lögheimili sítt til Máritaníu og héldu að þær greiddu af þeim skatta. Mál sjómannanna meðal 62 mála sem héraðssaksóknari hefur lagt niður. Eigendur Sjólaskipa til rannsóknar fyrir að nota peninga frá Tortólu til að greiða kredikortareikninga.
Þín áskrift hefur áhrif
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni með áskriftum og styrkjum frá febrúar 2015. Með því að kaupa áskrift styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.