Synjun um alþjóðlega vernd var staðfest á föstudag og nú skrifa vinir Nígeríumannsins Uhunoma Osayomore bréf „með von í hjarta“ þar sem þeir skora á dómsmálaráðherra, forsætisráðherra og ríkisstjórnina alla að veita honum landvistarleyfi hér á landi. Áfallið við úrskurð nefndarinnar varð til þess að leggja þurfti Uhunoma inn á bráðageðdeild um helgina.
Aðsent
Magnús D. Norðdahl
Útlendingastofnun afhjúpar sig
Magnús D. Norðdahl, lögmaður Khedr-fjölskyldunnar egypsku, segir Útlendingastofnun hafa afhjúpað hroðvirknisleg vinnubrögð sín. Stofnunin leggi ábyrgð á herðar tíu ára gamallar stúlku, sem sé stofnunarinnar að axla samkvæmt rannsóknarreglu stjórnsýsluréttar.
Fréttir
Gera stólpagrín að lögreglunni og flykkjast Khedr-fjölskyldunni til varnar
Fjöldi fólks hefur sent stoðdeild ríkislögreglustjóra uppdiktaðar ábendingar um dvalarstað og ferðir egypsku fjölskyldunnar sem nú er í felum. „Mér skilst að þau séu tekin við rekstri Shell-skálans“
Fréttir
Gerðu kvöldið sérstakt fyrir Muhammed
Muhammed Zohair Faisal er sjö ára strákur sem þekkir ekki annað en að búa á Íslandi. Fjölskylda hans hafði búið sig undir að vera vísað úr landi í lögreglufylgd mánudaginn 3. febrúar klukkan fimm. Fallið var frá brottvísun og fjölskyldan átti fallegt kvöld hér á Íslandi.
Fréttir
„Kannski sofa þau vært, vegna þess að þeim er alveg sama?“
Til stendur að vísa þriggja manna afganskri fjölskyldu úr landi í næstu viku. Hin 14 ára gamla Zainab segist eiga bjarta framtíð á Íslandi og vill verða læknir eða kennari. Hins vegar býst hún við að verða fyrir ofbeldi verði hún flutt burt.
Fréttir
Fjórtán börnum fæddum hér á landi vikið af landi brott
281 barni hefur verið synjað um alþjóðlega vernd eða viðbótarvernd á Íslandi frá árinu 2010.
Leiðari
Jón Trausti Reynisson
Frelsi okkar til að vernda börn
Mikilvægasta verkefni samfélags er að vernda börn. Barnavernd trompar trúarbrögð, hefðir og menningarlega afstæðishyggju.
RannsóknVændi
Svipti sig lífi eftir vændið
„Skrýtið hversu margt fer í gegnum huga manns og hjarta dagana fyrir dauðann. En það er ekki hægt að skrifa um það. Um það eru ekki til orð,“ skrifaði Kristín Gerður daginn áður en hún dó. Berglind Ósk segir frá því hvernig kynferðisofbeldi, fíkniefnaneysla og vændi dró systur hennar til dauða.
FréttirForsetakosningar 2016
Hverju breytir Guðni á Bessastöðum?
Guðni Th. Jóhannesson verður sjötti forseti lýðveldisins Íslands og tekur við embættinu þann 1. ágúst næstkomandi. Guðni hefur sýnt að hann er einlægur og leggur sig fram um að vera alþýðlegri en fráfarandi forseti. Hann hefur hins vegar oft óljósa afstöðu og reynir að gera öllum til geðs.
FréttirFlóttamenn
Saksóknari fer með rangt mál samkvæmt presti innflytjenda
Vararíkissaksóknara finnst eðlilegt að senda hælisleitendur til Íraks. Ummæli hans um að hælisleitendur hafi verið að svara kalli Laugarneskirkju, en ekki öfugt, eiga sér ekki stoð í raunveruleikanum ef marka má frásögn Toshiki Toma, prests innflytjenda.
Þín áskrift hefur áhrif
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni með áskriftum og styrkjum frá febrúar 2015. Með því að kaupa áskrift styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.