Flokkur

Mannúðarmál

Greinar

Bréf til ráðherra: „Bjargið Uhunoma“
Aðsent

Bréf til ráð­herra: „Bjarg­ið Uhunoma“

Synj­un um al­þjóð­lega vernd var stað­fest á föstu­dag og nú skrifa vin­ir Níg­er­íu­manns­ins Uhunoma Osayomore bréf „með von í hjarta“ þar sem þeir skora á dóms­mála­ráð­herra, for­sæt­is­ráð­herra og rík­is­stjórn­ina alla að veita hon­um land­vist­ar­leyfi hér á landi. Áfall­ið við úr­skurð nefnd­ar­inn­ar varð til þess að leggja þurfti Uhunoma inn á bráða­geð­deild um helg­ina.
Útlendingastofnun afhjúpar sig
Magnús D. Norðdahl
Aðsent

Magnús D. Norðdahl

Út­lend­inga­stofn­un af­hjúp­ar sig

Magnús D. Norð­dahl, lög­mað­ur Khedr-fjöl­skyld­unn­ar egypsku, seg­ir Út­lend­inga­stofn­un hafa af­hjúp­að hroð­virkn­is­leg vinnu­brögð sín. Stofn­un­in leggi ábyrgð á herð­ar tíu ára gam­all­ar stúlku, sem sé stofn­un­ar­inn­ar að axla sam­kvæmt rann­sókn­ar­reglu stjórn­sýslu­rétt­ar.
Gera stólpagrín að lögreglunni og flykkjast Khedr-fjölskyldunni til varnar
Fréttir

Gera stólpa­grín að lög­regl­unni og flykkj­ast Khedr-fjöl­skyld­unni til varn­ar

Fjöldi fólks hef­ur sent stoð­deild rík­is­lög­reglu­stjóra upp­dikt­að­ar ábend­ing­ar um dval­ar­stað og ferð­ir egypsku fjöl­skyld­unn­ar sem nú er í fel­um. „Mér skilst að þau séu tek­in við rekstri Shell-skál­ans“
Gerðu kvöldið sérstakt fyrir Muhammed
Fréttir

Gerðu kvöld­ið sér­stakt fyr­ir Muhammed

Muhammed Zohair Faisal er sjö ára strák­ur sem þekk­ir ekki ann­að en að búa á Ís­landi. Fjöl­skylda hans hafði bú­ið sig und­ir að vera vís­að úr landi í lög­reglu­fylgd mánu­dag­inn 3. fe­brú­ar klukk­an fimm. Fall­ið var frá brott­vís­un og fjöl­skyld­an átti fal­legt kvöld hér á Ís­landi.
„Kannski sofa þau vært, vegna þess að þeim er alveg sama?“
Fréttir

„Kannski sofa þau vært, vegna þess að þeim er al­veg sama?“

Til stend­ur að vísa þriggja manna af­ganskri fjöl­skyldu úr landi í næstu viku. Hin 14 ára gamla Zainab seg­ist eiga bjarta fram­tíð á Ís­landi og vill verða lækn­ir eða kenn­ari. Hins veg­ar býst hún við að verða fyr­ir of­beldi verði hún flutt burt.
Fjórtán börnum fæddum hér á landi vikið af landi brott
Fréttir

Fjór­tán börn­um fædd­um hér á landi vik­ið af landi brott

281 barni hef­ur ver­ið synj­að um al­þjóð­lega vernd eða við­bót­ar­vernd á Ís­landi frá ár­inu 2010.
Frelsi okkar til að vernda börn
Jón Trausti Reynisson
Leiðari

Jón Trausti Reynisson

Frelsi okk­ar til að vernda börn

Mik­il­væg­asta verk­efni sam­fé­lags er að vernda börn. Barna­vernd tromp­ar trú­ar­brögð, hefð­ir og menn­ing­ar­lega af­stæð­is­hyggju.
Svipti sig lífi eftir vændið
RannsóknVændi

Svipti sig lífi eft­ir vænd­ið

„Skrýt­ið hversu margt fer í gegn­um huga manns og hjarta dag­ana fyr­ir dauð­ann. En það er ekki hægt að skrifa um það. Um það eru ekki til orð,“ skrif­aði Krist­ín Gerð­ur dag­inn áð­ur en hún dó. Berg­lind Ósk seg­ir frá því hvernig kyn­ferð­isof­beldi, fíkni­efna­neysla og vændi dró syst­ur henn­ar til dauða.
Hverju breytir Guðni á Bessastöðum?
FréttirForsetakosningar 2016

Hverju breyt­ir Guðni á Bessa­stöð­um?

Guðni Th. Jó­hann­es­son verð­ur sjötti for­seti lýð­veld­is­ins Ís­lands og tek­ur við embætt­inu þann 1. ág­úst næst­kom­andi. Guðni hef­ur sýnt að hann er ein­læg­ur og legg­ur sig fram um að vera al­þýð­legri en frá­far­andi for­seti. Hann hef­ur hins veg­ar oft óljósa af­stöðu og reyn­ir að gera öll­um til geðs.
Saksóknari fer með rangt mál samkvæmt presti innflytjenda
FréttirFlóttamenn

Sak­sókn­ari fer með rangt mál sam­kvæmt presti inn­flytj­enda

Vara­rík­is­sak­sókn­ara finnst eðli­legt að senda hæl­is­leit­end­ur til Ír­aks. Um­mæli hans um að hæl­is­leit­end­ur hafi ver­ið að svara kalli Laug­ar­nes­kirkju, en ekki öf­ugt, eiga sér ekki stoð í raun­veru­leik­an­um ef marka má frá­sögn Tos­hiki Toma, prests inn­flytj­enda.