Fréttamál

Laxeldi

Greinar

Norskur laxeldisrisi leyndi vetrarsárum og tjóni á Íslandi í uppgjöri
FréttirLaxeldi

Norsk­ur lax­eld­isrisi leyndi vetr­arsár­um og tjóni á Ís­landi í upp­gjöri

Salm­ar AS, stærsti hlut­hafi Arn­ar­lax á Bíldu­dal, sagði ekki frá því í árs­hluta­upp­gjöri sínu að ís­lenska lax­eld­is­fyr­ir­tæk­ið hafi þurft að slátra marg­falt fleiri eld­islöx­um en ætl­að var vegna þess að þeir urðu sárug­ir. Fyr­ir­tæk­ið sagði bara frá rúm­lega tvö­föld­um tekj­um og tæp­lega tvö­földu magni af slátr­uð­um fisk­um en sagði ekki frá ástæð­um þessa.
Aukin skattlagning í Noregi lætur eiganda Arnarlax einbeita sér að Íslandi
FréttirLaxeldi

Auk­in skatt­lagn­ing í Nor­egi læt­ur eig­anda Arn­ar­lax ein­beita sér að Ís­landi

Norska lax­eld­is­fyr­ir­tæk­ið Salm­ar, eig­andi Arn­ar­lax á Bíldu­dal, seg­ir í árs­hluta­upp­gjöri sínu sem kynnt var í gær að starf­sem­in á Ís­landi hafi aldrei geng­ið eins vel og fyrstu mán­uði árs­ins. Salm­ar hef­ur hins veg­ar áhyggj­ur af auk­inni skatt­lagn­ingu á lax­eldi í Nor­egi og þess ein­beit­ir fé­lag­ið sér frek­ar að fjár­fest­ing­um í öðr­um lönd­um eins og Ís­landi.
Skólarnir hættu að vinna með Landvernd vegna gagnrýni á laxeldi
FréttirLaxeldi

Skól­arn­ir hættu að vinna með Land­vernd vegna gagn­rýni á lax­eldi

Grunn­skól­arn­ir á Bíldu­dal og Pat­reks­firði hættu þátt­töku í svo­köll­uðu Græn­fána­verk­efni Land­vernd­ar ár­ið 2021. Ein af ástæð­un­um sem Land­vernd fékk fyr­ir þess­ari ákvörð­un var að sam­tök­in væru á móti at­vinnu­upp­bygg­ingu á suð­vest­an­verð­um Vest­fjörð­um sem og sam­göngu­bót­um. Skóla­stjór­inn seg­ir ástæð­una fyr­ir því að skól­arn­ir hafi hætt í verk­efn­inu fyrst og fremst vera tíma­skort.
Eigandi Arctic Fish segir aukna skatta minnka líkur á sjálfbærara laxeldi
FréttirLaxeldi

Eig­andi Arctic Fish seg­ir aukna skatta minnka lík­ur á sjálf­bær­ara lax­eldi

For­stjóri stærsta eig­anda Arctic Fish á Ísa­firði, Iv­an Vind­heim, seg­ir að auk­in gjald­taka á lax­eld­is­iðn­að­inn komi í veg fyr­ir þró­un á sjálf­bær­ari lausn­um en sjóa­kvía­eldi. Hagn­að­ur fyr­ir­tæk­is­ins sem hann stýr­ir, MOWI, sem er stærsta lax­eld­is­fyr­ir­tæki og einn stærsti hags­muna­að­ili í lax­eldi á Ís­landi, jókst um 64 pró­sent í fyrra og nam nærri 40 millj­örð­um.
Mótmælir skorðum á erlendu eignarhaldi og samþjöppun kvóta í laxeldi
FréttirLaxeldi

Mót­mæl­ir skorð­um á er­lendu eign­ar­haldi og sam­þjöpp­un kvóta í lax­eldi

Lax­eld­is­fyr­ir­tæk­ið Arn­ar­lax mót­mæl­ir hug­mynd­um að reyna að tak­marka eign­ar­hald er­lendra fyr­ir­tækja í ís­lensku lax­eldi. Arn­ar­lax vill held­ur ekki að skorð­ur verði sett­ar á sam­þjöpp­un kvóta­leyfa í lax­eldi. Þetta kem­ur fram í um­sögn fyr­ir­tæk­is­ins um þings­álykt­un­ar­til­lögu sem Arn­ar­lax sendi frá sér fyr­ir helgi.
Norska stjórnin ætlar að lækka skattinn en eigandi Arnarlax segir hagnað laxeldisins ekki óhóflegan
FréttirLaxeldi

Norska stjórn­in ætl­ar að lækka skatt­inn en eig­andi Arn­ar­lax seg­ir hagn­að lax­eld­is­ins ekki óhóf­leg­an

Norska rík­i­s­tjórn­in hef­ur boð­ið breyt­ing­ar á skatt­heimtu sinni á lax­eld­is­fyr­ir­tæk­in þar í landi. Lax­eld­is­fyr­ir­tæk­in eru hins veg­ar ósátt og kvarta yf­ir skatt­lagn­ing­unni. Með­al ann­ars er um að ræða Salm­ar AS, stærsta eig­anda Arn­ar­lax á Bíldu­dal, sem tel­ur að arð­semi fyr­ir­tæk­is­ins sé ekki óhóf­leg þrátt fyr­ir rúm­lega 30 millj­arða arð­greiðsl­ur út úr fyr­ir­tæk­inu nokk­ur ár í röð.
Laxeldiskvótinn sem ríkið gefur í Seyðisfirði er 7 til 10 milljarða virði
FréttirLaxeldi

Lax­eldisk­vót­inn sem rík­ið gef­ur í Seyð­is­firði er 7 til 10 millj­arða virði

Ís­lenska rík­ið sel­ur ekki lax­eldisk­vóta, líkt og til dæm­is Nor­eg­ur ger­ir. Fyr­ir vik­ið fá eig­end­ur lax­eld­is­fyr­ir­tækj­anna gef­ins verð­mæti sem ganga svo kaup­um og söl­um á Ís­landi og í Nor­egi fyr­ir há­ar fjár­hæð­ir. Harð­ar deil­ur standa nú um fyr­ir­hug­að lax­eldi í Seyð­is­firði þar sem Jens Garð­ar Helga­son er á öðr­um vængn­um og Bene­dikta Guð­rún Svavars­dótt­ir á hinum.
Af málamyndalýðræði og þjóðaröryggi
AðsentLaxeldi

Af mála­mynda­lýð­ræði og þjóðarör­yggi

Þrír af for­svars­mönn­um nátt­úru­vernd­ar­sam­tak­anna VÁ, sem berj­ast fyr­ir því að koma í veg fyr­ir að fyr­ir­tæk­ið Ice Fish Farm hefji sjókvía­eldi í Seyð­is­firði, skrifa op­ið bréf til Sig­urð­ar Inga Jó­hanns­son­ar inn­viða­ráð­herra. Mik­ill meiri­hluti íbúa á Seyð­is­firði vill ekki þetta lax­eldi en mál­ið er ekki í hönd­um þeirra leng­ur. Þau Bene­dikta Guð­rún Svavars­dótt­ir, Magnús Guð­munds­son og Sig­finn­ur Mika­els­son biðla til Sig­urð­ar Inga að koma þeim til að­stoð­ar.
Sagan af slæmum hliðum laxeldis og hvernig hægt er að bæta það
MenningLaxeldi

Sag­an af slæm­um hlið­um lax­eld­is og hvernig hægt er að bæta það

Tveir banda­rísk­ir blaða­menn, Douglas Frantz og Cat­her­ine Coll­ins, hafa gef­ið út bók um sjókvía­eldi á laxi. Bók­in fjall­ar fyrst og fremst um lax­eldi í Banda­ríkj­un­um og Kan­ada en svo er einnig rætt um eld­ið í Evr­ópu, með­al ann­ars í Nor­egi og á Ís­landi. Kjarni bók­ar­inn­ar snýst um að draga upp stóru mynd­ina af lax­eldi í heim­in­um, bæði kost­um þess og göll­um.

Mest lesið undanfarið ár