Landlæknisembættið
Aðili
Önnur rang­færsla í feril­skránni: Fé­lag sér­kennara segir ekki rétt að Anna Kol­brún hafi verið rit­stjóri Glæða

Önnur rang­færsla í feril­skránni: Fé­lag sér­kennara segir ekki rétt að Anna Kol­brún hafi verið rit­stjóri Glæða

·

Í gær sendi Félag þroskaþjálfa á Íslandi út yfirlýsingu þar sem fram kom að Anna Kolbrún Árnadóttir, þingkona Miðflokksins, hefði hvorki hlotið tilskylda menntun né fengið starfsleyfi frá landlækni þótt hún titlaði sig þroskaþjálfa í ferilskrá. Nú staðfestir Félag sérkennara á Íslandi að Anna Kolbrún hafi aldrei verið ritstjóri Glæða þrátt fyrir að titla sig þannig.

Fimmta hver kona tekur þunglyndislyf

Fimmta hver kona tekur þunglyndislyf

·

Ísland sker sig úr á alþjóðavísu með mikilli notkun þunglyndis- og svefnlyfja. Tvöfalt meira er notað hér af þunglyndislyfjum en meðaltal OECD. Langtímanotkun á svefnlyfjum er einnig áhyggjuefni.

Lögreglan kannast ekki við fjögur sjálfsvíg á einum degi

Lögreglan kannast ekki við fjögur sjálfsvíg á einum degi

·

Tíðni sjálfsvíga í ár er sú sama og í fyrra, samkvæmt þeim upplýsingum sem lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur nú. Fullyrt var í vinsælli grein í síðustu viku að fjórir karlmenn hefðu tekið eigið líf sama daginn.

„Það tók mig bara tvo mánuði að lenda á götunni“

„Það tók mig bara tvo mánuði að lenda á götunni“

·

Móður tókst að missa börn sín, heimili, bíl og aleigu eftir að ánetjast morfíni og rítalíni. Annar maður hefur sprautað sig nánast daglega í tuttugu ár, og kallar fíknina þrældóm.

Yfirlýsing SÁÁ: Fréttaflutningur „til þess fallinn að gera stöðu sjúklinga á Vogi tortryggilega“

Yfirlýsing SÁÁ: Fréttaflutningur „til þess fallinn að gera stöðu sjúklinga á Vogi tortryggilega“

·

Í yfirlýsingu frá Arnþóri Jónssyni, formanni SÁÁ, er varað við fréttaflutningi af reynslu kvenna sem hafa verið þolendur kynferðisofbeldis og yfirgefa meðferð í kjölfar kynferðislegrar orðræðu, vegna þeirra áhrifa sem „slíkar dylgjur geta valdið“.

Ungur maður lést á AA-fundi

Ungur maður lést á AA-fundi

·

Lögreglan rannsakar svipleg dauðsföll ungmenna á höfuðborgarsvæðinu undanfarnar vikur og mánuði. Þeirra á meðal er andlát ungs manns á AA-fundi í gær. Þau og fleiri eru syrgð á samfélagsmiðlum.