Landlæknisembættið
Aðili
„Það tók mig bara tvo mánuði að lenda á götunni“

„Það tók mig bara tvo mánuði að lenda á götunni“

·

Móður tókst að missa börn sín, heimili, bíl og aleigu eftir að ánetjast morfíni og rítalíni. Annar maður hefur sprautað sig nánast daglega í tuttugu ár, og kallar fíknina þrældóm.

Yfirlýsing SÁÁ: Fréttaflutningur „til þess fallinn að gera stöðu sjúklinga á Vogi tortryggilega“

Yfirlýsing SÁÁ: Fréttaflutningur „til þess fallinn að gera stöðu sjúklinga á Vogi tortryggilega“

·

Í yfirlýsingu frá Arnþóri Jónssyni, formanni SÁÁ, er varað við fréttaflutningi af reynslu kvenna sem hafa verið þolendur kynferðisofbeldis og yfirgefa meðferð í kjölfar kynferðislegrar orðræðu, vegna þeirra áhrifa sem „slíkar dylgjur geta valdið“.

Ungur maður lést á AA-fundi

Ungur maður lést á AA-fundi

·

Lögreglan rannsakar svipleg dauðsföll ungmenna á höfuðborgarsvæðinu undanfarnar vikur og mánuði. Þeirra á meðal er andlát ungs manns á AA-fundi í gær. Þau og fleiri eru syrgð á samfélagsmiðlum.