Strákar sem vilja farða sig
MenningKynjamál

Strák­ar sem vilja farða sig

Förð­un­ar­fræð­ing­ur veit­ir leið­bein­ing­ar að ein­faldri förð­un fyr­ir karla, skref fyr­ir skref.
Jón Viðar biðst afsökunar: „Þetta var ósmekklegt hjá okkur“
FréttirKynjamál

Jón Við­ar biðst af­sök­un­ar: „Þetta var ósmekk­legt hjá okk­ur“

Jón Við­ar Arn­þórs­son, stofn­andi ISR á Ís­landi, harm­ar að hafa vald­ið fólki óþæg­ind­um með birt­ingu mynd­bands þar sem of­beldi var haft í flimt­ing­um.
„Ég upplifi í þessari viku eins og árið hafi einungis verið slæmur draumur“
Fréttir

„Ég upp­lifi í þess­ari viku eins og ár­ið hafi ein­ung­is ver­ið slæm­ur draum­ur“

Bára Huld Beck lýs­ir því hvernig hún neyð­ist til að hafa mann­inn sem áreitti hana sí­fellt fyr­ir aug­un­um; hún er blaða­mað­ur og hann þing­mað­ur.
Ritstjóri Morgunblaðsins segir „offorsið“ gegn séra Ólafi dæmi um galdrabrennu
Fréttir

Rit­stjóri Morg­un­blaðs­ins seg­ir „offors­ið“ gegn séra Ólafi dæmi um galdra­brennu

Gagn­rýn­ir fjöl­miðla fyr­ir að „þykj­ast hafa rann­sókn­ar­vald“ og fara offari gegn mönn­um sem sæta al­var­leg­um ásök­un­um.
Segir hræsni að vilja rýmka réttinn til þungunarrofs en banna nektardans
Fréttir

Seg­ir hræsni að vilja rýmka rétt­inn til þung­un­ar­rofs en banna nekt­ar­dans

Björn Ingi Hrafns­son fjöl­miðla­mað­ur seg­ir að fóst­ur sé full­skap­að í lok 22. viku þung­un­ar. Þing­menn hafi sleg­ið „Ís­lands­met í hræsni“.
Ríkið greiddi félagsgjöldin í tengslanet atvinnulífs og stjórnmála
FréttirKynjamál

Rík­ið greiddi fé­lags­gjöld­in í tengslanet at­vinnu­lífs og stjórn­mála

Fyr­ir­tæk­ið Ex­edra hef­ur um ára­bil ver­ið starf­rækt sem „vett­vang­ur fyr­ir val­inn hóp áhrifa­mik­illa kvenna“ úr stjórn­mál­um, stjórn­sýslu og einka­geir­an­um. Þar hitt­ast með­al ann­ars þing­kon­ur, banka­stjór­ar, for­stöðu­menn op­in­berra stofn­ana og fjöl­miðla­kon­ur.
Aukið frelsi til þungunarrofs geti skapað „enn meiri og alvarlegri geðrænan vanda“
FréttirKynjamál

Auk­ið frelsi til þung­un­ar­rofs geti skap­að „enn meiri og al­var­legri geð­ræn­an vanda“

Björk Vil­helms­dótt­ir, fé­lags­ráð­gjafi og fyrr­ver­andi borg­ar­full­trúi, tel­ur alltof langt geng­ið að heim­ila þung­un­ar­rof fram að 22. viku með­göngu.
Brugðið vegna framgöngu þingmannsins: „Ég veit hvernig mér líður, ekki hann“
Fréttir

Brugð­ið vegna fram­göngu þing­manns­ins: „Ég veit hvernig mér líð­ur, ekki hann“

„Ég leit­aði mér að­stoð­ar vegna þess að mér leið illa yf­ir vænd­inu,“ seg­ir fyrr­ver­andi vænd­is­kona sem steig fram í kvöld­frétt­um Stöðv­ar 2 síð­ustu helgi. Brynj­ar Ní­els­son, þing­mað­ur Sjálf­stæð­is­flokks­ins, tel­ur Stíga­mót hafa sann­fært hana um að hún sé fórn­ar­lamb. „Það hvernig hann lýs­ir at­vik­um er kolrangt, enda veit hann ekk­ert um mína hagi,“ seg­ir kon­an.
Fyrrverandi vændiskona svarar Brynjari: „Að hafa kynlífsþörf er ekki neyð“
Fréttir

Fyrr­ver­andi vænd­is­kona svar­ar Brynj­ari: „Að hafa kyn­lífs­þörf er ekki neyð“

Eva Dís Þórð­ar­dótt­ir, sem sjálf leidd­ist út í vændi eft­ir kyn­ferð­isof­beldi, seg­ir um­mæli Brynj­ars Ní­els­son­ar um vændi og vænd­is­kon­ur til marks um fá­fræði og skiln­ings­leysi.
Hugvekja í ljósagöngu
Sigrún Sif Jóelsdóttir
PistillKynjamál

Sigrún Sif Jóelsdóttir

Hug­vekja í ljósa­göngu

Sigrún Sif Jó­els­dótt­ir flutti hug­vekju í ljósa­göngu UN Women um helg­ina og fór hörð­um orð­um um stefnu stjórn­valda í um­gengn­is­mál­um. „Mæð­ur og börn eru stödd í sam­fé­lags­legri mar­tröð þar sem yf­ir­völd senda þo­lend­um of­beld­is þau skila­boð að þeim sé ekki trú­að,“ sagði hún.
Áslaug gerir ekki ráð fyrir að heimila birtingu á upplýsingum um uppsögn sína
FréttirKynjamál

Áslaug ger­ir ekki ráð fyr­ir að heim­ila birt­ingu á upp­lýs­ing­um um upp­sögn sína

„Það er í hönd­um þeirra sem þar er fjall­að um hvort við­kom­andi kafl­ar koma fyr­ir al­menn­ings­sjón­ir,“ seg­ir í til­kynn­ingu frá Orku­veitu Reykja­vík­ur.
Afþakka að vera notaður sem skotfæri í stríði gegn femínisma
AðsentKynjamál

Atli Már Ástvaldsson

Af­þakka að vera not­að­ur sem skot­færi í stríði gegn femín­isma

Atli Már Ást­valds­son, sem hef­ur glímt við and­leg veik­indi frá barnæsku, bregst við skrif­um þar sem femín­isma er kennt um sjálfs­víg karla og seg­ir þau óá­byrg og smekk­laus.