Jón Viðar biðst afsökunar: „Þetta var ósmekklegt hjá okkur“
Jón Viðar Arnþórsson, stofnandi ISR á Íslandi, harmar að hafa valdið fólki óþægindum með birtingu myndbands þar sem ofbeldi var haft í flimtingum.
Fréttir
„Ég upplifi í þessari viku eins og árið hafi einungis verið slæmur draumur“
Bára Huld Beck lýsir því hvernig hún neyðist til að hafa manninn sem áreitti hana sífellt fyrir augunum; hún er blaðamaður og hann þingmaður.
Fréttir
Ritstjóri Morgunblaðsins segir „offorsið“ gegn séra Ólafi dæmi um galdrabrennu
Gagnrýnir fjölmiðla fyrir að „þykjast hafa rannsóknarvald“ og fara offari gegn mönnum sem sæta alvarlegum ásökunum.
Fréttir
Segir hræsni að vilja rýmka réttinn til þungunarrofs en banna nektardans
Björn Ingi Hrafnsson fjölmiðlamaður segir að fóstur sé fullskapað í lok 22. viku þungunar. Þingmenn hafi slegið „Íslandsmet í hræsni“.
FréttirKynjamál
Ríkið greiddi félagsgjöldin í tengslanet atvinnulífs og stjórnmála
Fyrirtækið Exedra hefur um árabil verið starfrækt sem „vettvangur fyrir valinn hóp áhrifamikilla kvenna“ úr stjórnmálum, stjórnsýslu og einkageiranum. Þar hittast meðal annars þingkonur, bankastjórar, forstöðumenn opinberra stofnana og fjölmiðlakonur.
FréttirKynjamál
Aukið frelsi til þungunarrofs geti skapað „enn meiri og alvarlegri geðrænan vanda“
Björk Vilhelmsdóttir, félagsráðgjafi og fyrrverandi borgarfulltrúi, telur alltof langt gengið að heimila þungunarrof fram að 22. viku meðgöngu.
Fréttir
Brugðið vegna framgöngu þingmannsins: „Ég veit hvernig mér líður, ekki hann“
„Ég leitaði mér aðstoðar vegna þess að mér leið illa yfir vændinu,“ segir fyrrverandi vændiskona sem steig fram í kvöldfréttum Stöðvar 2 síðustu helgi. Brynjar Níelsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, telur Stígamót hafa sannfært hana um að hún sé fórnarlamb. „Það hvernig hann lýsir atvikum er kolrangt, enda veit hann ekkert um mína hagi,“ segir konan.
Fréttir
Fyrrverandi vændiskona svarar Brynjari: „Að hafa kynlífsþörf er ekki neyð“
Eva Dís Þórðardóttir, sem sjálf leiddist út í vændi eftir kynferðisofbeldi, segir ummæli Brynjars Níelssonar um vændi og vændiskonur til marks um fáfræði og skilningsleysi.
PistillKynjamál
Sigrún Sif Jóelsdóttir
Hugvekja í ljósagöngu
Sigrún Sif Jóelsdóttir flutti hugvekju í ljósagöngu UN Women um helgina og fór hörðum orðum um stefnu stjórnvalda í umgengnismálum. „Mæður og börn eru stödd í samfélagslegri martröð þar sem yfirvöld senda þolendum ofbeldis þau skilaboð að þeim sé ekki trúað,“ sagði hún.
FréttirKynjamál
Áslaug gerir ekki ráð fyrir að heimila birtingu á upplýsingum um uppsögn sína
„Það er í höndum þeirra sem þar er fjallað um hvort viðkomandi kaflar koma fyrir almenningssjónir,“ segir í tilkynningu frá Orkuveitu Reykjavíkur.
AðsentKynjamál
Atli Már Ástvaldsson
Afþakka að vera notaður sem skotfæri í stríði gegn femínisma
Atli Már Ástvaldsson, sem hefur glímt við andleg veikindi frá barnæsku, bregst við skrifum þar sem femínisma er kennt um sjálfsvíg karla og segir þau óábyrg og smekklaus.
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni með áskriftum og styrkjum frá febrúar 2015. Með því að kaupa áskrift styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.