Sigríður Andersen vill hætta að birta kynferðisbrotadóma héraðsdómstóla og hlífa sakamönnum við nafnbirtingu
FréttirKynjamál

Sig­ríð­ur And­er­sen vill hætta að birta kyn­ferð­is­brota­dóma hér­aðs­dóm­stóla og hlífa saka­mönn­um við nafn­birt­ingu

Upp­lýs­ing­um um dóma hér­aðs­dóm­stóla yf­ir kyn­ferð­is­brota­mönn­um verð­ur hald­ið frá al­menn­ingi ef frum­varps­drög Sig­ríð­ar And­er­sen dóms­mála­ráð­herra verða að lög­um.
Opið bréf til Jóns Steinars Gunnlaugssonar
Anna Bentína Hermansen
PistillKynjamál

Anna Bentína Hermansen

Op­ið bréf til Jóns Stein­ars Gunn­laugs­son­ar

Anna Bentína Herm­an­sen, brota­þoli kyn­ferð­isof­beld­is og ráð­gjafi á Stíga­mót­um, út­skýr­ir fyr­ir lög­mann­in­um hvers vegna henni hugn­ast ekki verk hans og það sem hann stend­ur fyr­ir.
Dreifa mynd af borgarstarfsmanni, kalla hana ógeð og „brundfés“ og vilja „fiðra þessa glyðru“
FréttirKynjamál

Dreifa mynd af borg­ar­starfs­manni, kalla hana ógeð og „brund­fés“ og vilja „fiðra þessa glyðru“

Nafn­birt­ing Jóns Stein­ars Gunn­laugs­son­ar hæsta­rétt­ar­lög­manns á konu sem kall­aði hann „krípí“ í lok­uð­um Face­book-hópi kall­ar fram harka­leg við­brögð.
Reykjavíkurborg birti lista yfir forréttindi hvítra, karla og gagnkynhneigðra
FréttirKynjamál

Reykja­vík­ur­borg birti lista yf­ir for­rétt­indi hvítra, karla og gagn­kyn­hneigðra

Hægri­menn eru óánægð­ir með list­ana sem hafa ver­ið not­að­ir til að vekja starfs­menn til um­hugs­un­ar um eig­in for­rétt­indi og um for­dóma og stað­alí­mynd­ir sem þríf­ast í sam­fé­lag­inu.
Þingmaður segir líf manna eyðilagt með ásökunum
FréttirKynjamál

Þing­mað­ur seg­ir líf manna eyðilagt með ásök­un­um

Brynj­ar Ní­els­son, þing­mað­ur Sjálf­stæð­is­flokks­ins, gagn­rýn­ir há­skóla­sam­fé­lag­ið og lög­menn fyr­ir að beita sér ekki gegn „of­stæki“ þeirra sem „koma fram með ásak­an­ir af þessu tagi“.
Atvinnutekjur karla að meðaltali um tveimur milljónum hærri en kvenna
Fréttir

At­vinnu­tekj­ur karla að með­al­tali um tveim­ur millj­ón­um hærri en kvenna

Tekj­ur kvenna hafa auk­ist hlut­falls­lega meira en karla í nú­ver­andi upp­sveiflu.
Yfirlýsing til stuðnings Helgu Elínu og Kiönu Sif: „Við krefjumst breytinga“
Aðsent

Hópur kvenna

Yf­ir­lýs­ing til stuðn­ings Helgu El­ínu og Kiönu Sif: „Við krefj­umst breyt­inga“

140 kon­ur lýsa yf­ir stuðn­ingi við Helgu El­ínu Her­leifs­dótt­ur og Kiönu Sif Li­mehou­se sem sögðu frá kyn­ferð­isof­beldi lög­reglu­manns. Mað­ur­inn var ekki leyst­ur frá störf­um með­an á rann­sókn máls­ins stóð.
Kynna lok á glös kvenna til að hindra nauðganir: „Hvers konar samfélag er það?“
Fréttir

Kynna lok á glös kvenna til að hindra nauðg­an­ir: „Hvers kon­ar sam­fé­lag er það?“

Söng­kon­an Þór­unn Ant­on­ía og Guðni Th. Jó­hann­es­son for­seti kynntu sér­stakt pappa­lok fyr­ir drykki kvenna til að koma í veg fyr­ir að þeim verði byrl­að nauðg­un­ar­lyfj­um. Hild­ur Lilliendahl spyr hvort skír­lífs­belti gegn nauðg­un­um séu næst og Hild­ur Sverr­is­dótt­ir seg­ir það ekki mega verða „kon­um að kenna“ ef þær setja ekki pappa­lok á drykk­inn sinn.
Aðstoðarmaður Benedikts segir hann sjá eftir ummælunum
FréttirKynjamál

Að­stoð­ar­mað­ur Bene­dikts seg­ir hann sjá eft­ir um­mæl­un­um

Að­stoð­ar­mað­ur fjár­mála­ráð­herra, Gylfi Ólafs­son, seg­ir Bene­dikt Jó­hann­es­son hafa séð eft­ir um­mæl­um sín­um um hinar hag­sýnu hús­mæð­ur strax í ræðu­stól, en þetta er ekki í fyrsta skipt­ið Bene­dikt hef­ur ver­ið ásak­að­ur um karlrembu.
Er hann ekki bara rafmagnslaus?
Anna Margrét Pálsdóttir
Pistill

Anna Margrét Pálsdóttir

Er hann ekki bara raf­magns­laus?

Anna Mar­grét Páls­dótt­ir er kom­in með nóg af úr­elt­um hug­mynd­um um kon­ur sem bíl­stjóra.
Kynferðislega áreitt í gufubaði
Áslaug Karen Jóhannsdóttir
Pistill

Áslaug Karen Jóhannsdóttir

Kyn­ferð­is­lega áreitt í gufu­baði

Áslaug Kar­en Jó­hanns­dótt­ir seg­ir frá því þeg­ar hún var kyn­ferð­is­lega áreitt í gufu­klefa í sum­ar og set­ur upp­lif­un sína í sam­hengi við ný­fall­in dóm í sam­bæri­legu máli.
Ræða Unu Torfadóttur frá Austurvelli í dag
SkoðunKynjamál

Ræða Unu Torfa­dótt­ur frá Aust­ur­velli í dag

Í til­efni Kvenna­frí­dags­ins flutti Una Torfa­dótt­ir, ung kvenn­rétt­inda­kona sem stund­ar nám við MR, þrum­andi ræðu sem má lesa hér í heild sinni