Flokkur

Kvikmyndir

Greinar

Hundrað ár frá fyrstu íslensku kvikmyndinni
Menning

Hundrað ár frá fyrstu ís­lensku kvik­mynd­inni

Á þjóð­há­tíð­ar­dag­inn var öld lið­in frá því að gam­an­mynd Lofts Guð­munds­son­ar, Æv­in­týri Jóns og Gvend­ar, var frum­sýnd. Að­eins tvær mín­út­ur hafa varð­veist af mynd­inni, sem Heim­ild­in birt­ir með leyfi Kvik­mynda­safns­ins. Mik­ið af ís­lenskri kvik­mynda­sögu á í hættu að glat­ast og hef­ur safn­ið þurft að baka gaml­ar spól­ur í ofni svo hægt sé að horfa á þær.
Hlæja og grípa andann á lofti með ókunnugum
MenningStundin á Cannes

Hlæja og grípa and­ann á lofti með ókunn­ug­um

Stjórn­end­ur Bíó Para­dís létu sig ekki vanta á Cann­es-há­tíð­ina og horfðu á tugi mynda til þess að geta val­ið þær áhuga­verð­ustu til sýn­inga á Ís­landi. Þær eru þaul­van­ir há­tíð­ar­gest­ir eft­ir marg­ar ferð­ir í borg­ina, en lentu í kröpp­um dansi í fyrstu heim­sókn­inni þeg­ar þær deildu óvart íbúð með öldr­uð­um nýnas­ista.
„Ég er stoltur af því að hafa tekið þátt í þessu“
MenningStundin á Cannes

„Ég er stolt­ur af því að hafa tek­ið þátt í þessu“

Ís­lenska nátt­úr­an er mis­kunn­ar­laus, jafn­vel gagn­vart hörð­ustu nögl­um, seg­ir Ingvar E. Sig­urðs­son sem leik­ur stygg­an úti­vist­ar­mann í nýj­ustu kvik­mynd leik­stjór­ans Hlyns Pálma­son­ar, Volaða land. Mynd­in fjall­ar um tengsl Dana og Ís­lend­inga og er frum­sýnd á kvik­mynda­há­tíð­inni í Cann­es þar sem glamúr­inn rík­ir og leik­ar­arn­ir eru „skraut­han­ar“.
„Þessi ótti upp á líf og dauða var raunverulegur“
Viðtal

„Þessi ótti upp á líf og dauða var raun­veru­leg­ur“

Leik­stjór­inn Guð­mund­ur Arn­ar Guð­munds­son átti stórt líf sem ung­ling­ur þar sem slags­mál­in voru upp á líf og dauða og full­orðna fólk­ið varð einskis víst. Hann not­ar drauma sína sem inn­blást­ur fyr­ir alda­móta­sög­ur um unga drengi sem berj­ast við stór­ar til­finn­ing­ar. Stund­in ræddi við hann um nýj­ustu kvik­mynd hans, Ber­d­reymi, á milli æv­in­týra á Berl­inale há­tíð­inni.

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu