Í nýrri stuttmynd Hlyns Pálmasonar leika börnin hans sér í nýbyggðum kofa á milli þess sem náttúran dynur á timbrinu. Eftir frumsýninguna á Berlinale hátíðinni settust Hlynur og Ída Mekkín, dóttir hans, niður með Stundinni til að spjalla um fjölskylduverkefnið og flakk þeirra á kvikmyndahátíðir heimsins.
Viðtal
„Þessi ótti upp á líf og dauða var raunverulegur“
Leikstjórinn Guðmundur Arnar Guðmundsson átti stórt líf sem unglingur þar sem slagsmálin voru upp á líf og dauða og fullorðna fólkið varð einskis víst. Hann notar drauma sína sem innblástur fyrir aldamótasögur um unga drengi sem berjast við stórar tilfinningar. Stundin ræddi við hann um nýjustu kvikmynd hans, Berdreymi, á milli ævintýra á Berlinale hátíðinni.
Menning
Berdreymi verðlaunuð á Berlinale hátíðinni
Ný kvikmynd Guðmundar Arnars Guðmundssonar var valin besta evrópska kvikmyndin úr svokölluðum Panorama flokki hátíðarinnar í Berlín af Samtökum evrópskra kvikmyndahúsa, Europa Cinemas.
Menning
Tvær íslenskar myndir frumsýndar á Stockfish
„Það eru mikil forréttindi núna að fá að fara í bíó,“ segir Rósa Ásgeirsdóttir, dagskrárstjóri Stockfish-kvikmyndahátíðarinnar sem er hafin í Bíó Paradís. Myndir eru sérvaldar inn af erlendum hátíðum.
Menning
Varpa upp myndum af bólusetningu og sundi
Hreyfimyndahátíðin hefst á morgun og verða myndbandsverk sýnd á völdum stöðum í miðborginni.
Menning
Sóttkví frumsýnd á páskum á RÚV
Þessi gamansama sjónvarpsmynd fjallar um þrjár vinkonur sem þurfa allar að fara í tveggja vikna sóttkví.
Menning
Tíu þættir um íslenska kvikmyndasögu
Um 200 kvikmyndir koma við sögu í þáttaröðinni Ísland: bíóland.
Menning
Heimildarmynd varð kveðjubréf til afa og ömmu
Kvikmynd Jóns Bjarka Magnússonar, Hálfur Álfur, fylgir afa hans og ömmu í hversdagslífinu á einu af síðustu árum þeirra. Myndin fjallar um lífið og dauðann og öll litlu smáatriðin inni á milli.
Stundarskráin
Endalok mannkyns, ljósmyndasýningar og klassísk tónlist
Tónleikar, viðburðir og sýningar 29. janúar til 18. febrúar.
Menning
Heimabíó Paradís
Listræna kvikmyndahúsið opnar streymisveitu þar sem áhorfendum býðst að sjá myndir heima fyrir á meðan að almennar samkomur eru takmarkaðar.
Fréttir
„Raunveruleikinn er svo áhugaverður“
Skjaldborg - hátíð íslenskra heimilda mynda verður haldin í samstarfi við Bíó Paradís helgina 18.-20 september. Metfjöldi umsókna var á hátíðina en Karna Sigurðardóttir, heimildamyndahöfundur og ein af aðstandendum hátíðarinnar, segir það sýna hversu mikil gróska er í greininni hér á landi.
Fréttir
Bíó Paradís opnar á ný við Hverfisgötu
Samkomulag hefur náðst við eigendur hússins sem hýsir Bíó Paradís um að starfsemi haldi áfram í september.
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni með áskriftum og styrkjum frá febrúar 2015. Með því að kaupa áskrift styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.