Nepal varð þriðji karakterinn í myndinni
Menning

Nepal varð þriðji karakt­er­inn í mynd­inni

Þriðji póll­inn er ný kvik­mynd eft­ir þau Anní Ólafs­dótt­ur og Andra Snæ Magna­son. Hún fjall­ar um Högna Eg­ils­son og Önnu Töru Edw­ards sem bæði þjást af geð­hvörf­um. Anna Tara er al­in upp í Nepal og mynd­in fylg­ir þeim Högna í æv­in­týra­legt ferða­lag þar sem bæði fíl­ar og tígr­is­dýr koma við sögu. Í við­tali við Stund­ina seg­ir Anní að hún líti frek­ar á sig sem lista­mann held­ur en kvik­mynda­gerð­ar­konu.
Martröðin í myndinni
Illugi Jökulsson
Flækjusagan

Illugi Jökulsson

Mar­tröð­in í mynd­inni

Kvik­mynd­in Skáp­ur doktors Calig­ar­is er við­ur­kennd sem eitt helsta snilld­ar­verk kvik­mynda­sög­unn­ar. Hún hefði getað beint kvik­mynda­sög­unni inn á braut expressjón­isma að út­liti og sviðs­mynd, en það fór á ann­an veg.
Kvikmynd Jóhanns Jóhannssonar heitins slær í gegn á Berlinale
Menning

Kvik­mynd Jó­hanns Jó­hanns­son­ar heit­ins slær í gegn á Berl­inale

Stór­leik­kon­an Tilda Sw­int­on tal­ar inn á nýja mynd Jó­hanns Jó­hanns­son­ar sem köll­uð hef­ur ver­ið ein frum­leg­asta kvik­mynd á sviði vís­inda­skáld­skap­ar.
„Hvaða gagn gerir mynd um helförina með ekkert um gyðinga?“
Menning

„Hvaða gagn ger­ir mynd um hel­för­ina með ekk­ert um gyð­inga?“

Birt­ing­ar­mynd­ir gyð­inga eru ólík­ar í per­són­um mynd­anna Jojo Rabbit og Uncut Gems. Gagn­rýn­andi seg­ir þá fyrri of ör­láta í garð nas­ista og er kom­in með nóg af mynd­um um hvítt fólk sem lær­ir að hætta að hata eft­ir að hafa kynnst mann­eskju úr minni­hluta­hópi.
Kvikmynd byggð á Twitter-þræði vekur athygli á Sundance
Menning

Kvik­mynd byggð á Twitter-þræði vek­ur at­hygli á Sund­ance

Mynd­in Zola fjall­ar um kyn­lífs­iðn­að­inn og sam­fé­lags­miðla.
Mótmæltu yfirvofandi lokun Bíó Paradís
Menning

Mót­mæltu yf­ir­vof­andi lok­un Bíó Para­dís

Fullt var út úr dyr­um á sam­stöðufundi með Bíó Para­dís. Skipu­leggj­andi seg­ir fólk vera kom­ið með nóg af því að geta ekki lif­að af í mið­borg­inni.
Geislar af gæsku og ískrar af hlátri hvert sem hún fer
Nærmynd

Geisl­ar af gæsku og ískr­ar af hlátri hvert sem hún fer

Hild­ur Guðna­dótt­ir, selló­leik­ari og tón­skáld, hef­ur und­an­far­ið ár far­ið sann­kall­aða sig­ur­för um heim­inn. Í raun hef­ur ekk­ert tón­skáld haft svona mik­il áhrif á eitt kvik­mynda­ár og Hild­ur. Hún fékk Em­my-verð­laun fyr­ir tón­list­ina við sjón­varps­serí­una Cherno­byl, Gold­en Globe, Critic’s Choice og BAFTA-verð­laun­in fyr­ir tónlist sína við mynd­ina Joker.
Má gera hvað sem er við söguna?
Illugi Jökulsson
Pistill

Illugi Jökulsson

Má gera hvað sem er við sög­una?

Breska stríðs­mynd­in 1917 mun ef­laust sópa að sér Ósk­ar­s­verð­laun­um á sunnu­dag­inn kem­ur. Marg­ir virð­ast telja að hún gefi raunsanna mynd af stríðs­rekstri fyrri heims­styrj­ald­ar. Svo er þó varla og á mynd­inni eru marg­ir stór­kost­leg­ir gall­ar.
„Íslensku nöfnin“ í Netflix-mynd um Eurovision
Menning

„Ís­lensku nöfn­in“ í Net­flix-mynd um Eurovisi­on

Hollywood-stjörn­ur leika ís­lenska tón­list­ar­menn í kvik­mynd Will Fer­rell sem vænt­an­leg er á ár­inu. Nöfn ís­lensku per­són­anna hafa þó vak­ið furðu á sam­fé­lags­miðl­um.
Áróðursmynd kveikti áhuga á sjónarhorni listamannsins
Fólkið í borginni

Áróð­urs­mynd kveikti áhuga á sjón­ar­horni lista­manns­ins

Nikkita Ham­ar Patter­son stund­ar doktors­nám við Há­skóla Ís­lands með sér­hæf­ingu í hneyksl­un­ar­kvik­mynd­um. Áhug­inn á við­fangs­efn­inu vakn­aði eft­ir nám­skeið um list­rænt gildi sjálf­stæðra kvik­mynda.
Frönsk verðlaunamynd hunsuð af Akademíunni
Menning

Frönsk verð­launa­mynd huns­uð af Aka­demí­unni

Bíó Para­dís hef­ur tek­ið til sýn­inga mynd­ina Portrait of a Lady on Fire sem hlaut Hinseg­in pálm­ann á Cann­es-há­tíð­inni. Nær eng­ir karl­kyns leik­ar­ar koma fram í mynd­inni.
Femínísk kvikmyndahátíð skapar nýjar fyrirmyndir
Menning

Femín­ísk kvik­mynda­há­tíð skap­ar nýj­ar fyr­ir­mynd­ir

Að­stand­end­ur nýrr­ar fem­in­ískr­ar kvik­mynda­há­tíð­ar syrgja hand­rit­in sem aldrei urðu kvik­mynd­ir vegna þess að höf­und­arn­ir voru kon­ur.