„Íslensku nöfnin“ í Netflix-mynd um Eurovision
Menning

„Ís­lensku nöfn­in“ í Net­flix-mynd um Eurovisi­on

Hollywood-stjörn­ur leika ís­lenska tón­list­ar­menn í kvik­mynd Will Fer­rell sem vænt­an­leg er á ár­inu. Nöfn ís­lensku per­són­anna hafa þó vak­ið furðu á sam­fé­lags­miðl­um.
Áróðursmynd kveikti áhuga á sjónarhorni listamannsins
Fólkið í borginni

Áróð­urs­mynd kveikti áhuga á sjón­ar­horni lista­manns­ins

Nikkita Ham­ar Patter­son stund­ar doktors­nám við Há­skóla Ís­lands með sér­hæf­ingu í hneyksl­un­ar­kvik­mynd­um. Áhug­inn á við­fangs­efn­inu vakn­aði eft­ir nám­skeið um list­rænt gildi sjálf­stæðra kvik­mynda.
Frönsk verðlaunamynd hunsuð af Akademíunni
Menning

Frönsk verð­launa­mynd huns­uð af Aka­demí­unni

Bíó Para­dís hef­ur tek­ið til sýn­inga mynd­ina Portrait of a Lady on Fire sem hlaut Hinseg­in pálm­ann á Cann­es-há­tíð­inni. Nær eng­ir karl­kyns leik­ar­ar koma fram í mynd­inni.
Femínísk kvikmyndahátíð skapar nýjar fyrirmyndir
Menning

Femín­ísk kvik­mynda­há­tíð skap­ar nýj­ar fyr­ir­mynd­ir

Að­stand­end­ur nýrr­ar fem­in­ískr­ar kvik­mynda­há­tíð­ar syrgja hand­rit­in sem aldrei urðu kvik­mynd­ir vegna þess að höf­und­arn­ir voru kon­ur.
Endurspeglun á fordómafleti íslensku þjóðarinnar
Fréttir

End­ur­spegl­un á for­dómafleti ís­lensku þjóð­ar­inn­ar

Ný kvik­mynd Ragn­ars Braga­son­ar er frum­sýnd um helg­ina. Í Gull­regni þarf ótta­sleg­in að­al­per­sóna að tak­ast á við for­dóma sína þeg­ar pólsk kona kem­ur inn í fjöl­skyld­una. Ragn­ar seg­ir pólska íbúa Ís­lands ekki hafa feng­ið sess í ís­lensk­um kvik­mynd­um í sam­hengi við mann­fjölda.
Suður-kóresk samfélagsádeila trompar Hollywood-myndirnar
Menning

Suð­ur-kór­esk sam­fé­lags­ádeila tromp­ar Hollywood-mynd­irn­ar

Gaman­þriller­inn Paras­ite sank­ar að sér verð­laun­um og fær ein­róma lof gagn­rýn­enda. Nýj­ar mynd­ir frá Scorsese, Baum­bach og Tar­ant­ino eru á með­al þeirra verka sem tal­in eru hafa stað­ið upp úr á ár­inu.
Hin óbærilega þyngd væntinga
Menning

Hin óbæri­lega þyngd vænt­inga

Í síð­ustu Stjörnu­stríðs­mynd­inni sem er núm­er­uð er reynt að loka sögu Geim­gengla­fjöl­skyld­unn­ar, sem hef­ur ver­ið gerð skil í þrí­leik. Þótt ánægju­leg­ar sen­ur séu í mynd­inni nær hún ómögu­lega að stand­ast vænt­ing­ar.
Japanskur sálfræðitryllir, hinsegin aktívismi og aðventutónleikar
Stundarskráin

Jap­ansk­ur sál­fræði­tryll­ir, hinseg­in aktív­ismi og að­ventu­tón­leik­ar

Tón­leik­ar, sýn­ing­ar og við­burð­ir 22. nóv­em­ber til 6. des­em­ber.
Pönk og gleði var kveikjan að þessu öllu
Menning

Pönk og gleði var kveikj­an að þessu öllu

Al­þjóð­lega stutt­mynda­há­tíð­in Nort­hern Wave verð­ur hald­in í tólfta sinn helg­ina 25.–27. októ­ber í Frysti­klef­an­um á Rifi, Snæ­fells­bæ. Há­tíð­in býð­ur upp á fjöl­breytt úr­val al­þjóð­legra stutt­mynda, hreyfi­mynda, mynd­bands­verka og ís­lenskra tón­list­ar­mynd­banda auk annarra við­burða eins og fiskirétta­sam­keppni, fyr­ir­lestra og tón­leika svo dæmi séu nefnd.
Grilluð rappveisla, leðurklæddir hakkarar og tilfinningaflæði
Stundarskráin

Grill­uð rapp­veisla, leð­ur­klædd­ir hakk­ar­ar og til­finn­ingaflæði

Tón­leik­ar, sýn­ing­ar og við­burð­ir 18–31. októ­ber.
„Við erum ennþá meðvirk með spillingunni“
FréttirUppreist æru

„Við er­um enn­þá með­virk með spill­ing­unni“

Karl Ág­úst Úlfs­son er einn ást­sæl­asti leik­ari og höf­und­ur þjóð­ar­inn­ar. Hann hef­ur lát­ið sig sam­fé­lags­mál varða í ára­tugi, fyrst á vett­vangi Spaug­stof­unn­ar, sem valda­menn töldu að væri á mála hjá óvin­veitt­um öfl­um. Hann seg­ir að sig svíði þeg­ar níðst er á lít­il­magn­an­um og hvernig feðra­veld­ið verji sig þeg­ar kyn­ferð­is­legt of­beldi kemst á dag­skrá. Ný bók hans, Átta ár á sam­visk­unni, er safn smá­sagna um fólk í sál­ar­háska.
Flugumenn, silkimjúkur djass og kræsingar sem listaverk
Stundarskráin

Flugu­menn, silkimjúk­ur djass og kræs­ing­ar sem lista­verk

Tón­leik­ar, sýn­ing­ar og við­burð­ir 9.–23. maí.