Kolbrún Halldórsdóttir
Aðili
Fyrningarfrestur barnaníðs var notaður sem pólitísk skiptimynt

Fyrningarfrestur barnaníðs var notaður sem pólitísk skiptimynt

·

Þegar Bjarni Benediktsson var formaður allsherjarnefndar Alþingis hótuðu sjálfstæðismenn að hindra eða tempra réttarbætur fyrir þolendur kynferðisbrota ef stjórnarandstaðan félli ekki frá kröfu sinni um að kaup á vændi yrðu gerð refsiverð. Þetta er aðeins eitt dæmi af mörgum um hvernig flokkurinn hefur dregið lappirnar í málaflokknum.

„Steingrímur hringdi bálreiður“

„Steingrímur hringdi bálreiður“

·

Deilt var harkalega um olíumál í herbúðum Vinstri grænna árið 2009. Kolbrún Halldórsdóttir fyrrverandi umhverfisráðherra lýsir því í viðtalsbókinni Frú ráðherra hvernig „það varð allt brjálað“ þegar hún hvatti til þess að horfið yrði frá áformum um olíuleit og rannsóknir á Drekasvæðinu.