Karl Wernersson
Aðili
Endurkomur ómissandi manna

Jón Trausti Reynisson

Endurkomur ómissandi manna

·

„Þetta reddast“, eða sumir redda sér alltaf, sama hvað þeir hafa gert. Endurteknar, óvæntar endurkomur mikilvægra manna í áhrifastöður, sem hafa farið á svig við lög eða ábyrgð, krefjast þess að við aðlögum viðmið okkar og gildi að þeim.

Félag sonar Karls í lykilstöðu sem nýr leigusali Læknavaktarinnar

Félag sonar Karls í lykilstöðu sem nýr leigusali Læknavaktarinnar

·

Fjárfestirinn Karl Wernersson er gjaldþrota en sonur hans er skráður eigandi eigna sem hann átti áður. Félagið Faxar ehf. er eigandi Lyfja og heilsu og 35 fasteigna. Faxar ehf. hefur gert 10 ára leigusamning við Læknavaktina um húsnæði í Austurveri.

Verslunarskólanemi eignaðist viðskiptaveldi eftir að faðir hans var dæmdur til greiðslu skaðabóta

Verslunarskólanemi eignaðist viðskiptaveldi eftir að faðir hans var dæmdur til greiðslu skaðabóta

·

Lyf og heilsa, næst stærsta lyfjaverslun landsins, var skráð sem eign nítján ára verslunarskólanema eftir að Karl Wernersson, faðir hans, var dæmdur til að greiða milljarða í skaðabætur í efnahagsbrotamáli. Jafnaldri nýs eiganda, sem er blaðamaður á Viðskiptablaðinu, er orðinn varamaður í stjórn félagsins sem á Lyf og heilsu eftir fléttuna.

Panama-skjölin: Systkinin fjögur með félög í skattaskjóli

Panama-skjölin: Systkinin fjögur með félög í skattaskjóli

·

Skattayfirvöld á Tortóla reyndu að fá upplýsingar um fjárhagsstöðu félags Karls Wernerssonar á Tortólu. Karl segir skattayfirvöld á Íslandi hafa skoðað skattskil fyrirtækisins án frekari aðgerða. Þrjú af systkinum Karls stofnuðu fyrirtæki í gegnum Mossack Fonseca en eitt þeirra, Ingunn Wernersdóttir, fékk tæpa fimm milljarða króna þegar hún seldi Karli og Steingrími Wernerssonum hlut sinn í Milestone árið 2005. Skúli Eggert Þórðarson ríkisskattstjóri segir upplýsingaskiptasamninga við lágskattaríki hafa gert mikið gagn.

Þrír dómar gegn Karli Wernerssyni sama dag: Skipulögð og óskammfeilin brot

Þrír dómar gegn Karli Wernerssyni sama dag: Skipulögð og óskammfeilin brot

·

Fjárfestirinn Karl Wernersson var dæmdur í þriggja og hálfs árs fangelsi í Hæstarétti Íslands í gær. Tveir aðrir dómar féllu gegn honum í málum þrotabús Milestone og þarf hann að endurgreiða búinu nærri 95 milljónir króna samkvæmt þeim.

Panamaskjölin: Karl Wernersson stofnaði félag hjá Mossack Fonseca sem tók við milljörðum frá Íslandi

Panamaskjölin: Karl Wernersson stofnaði félag hjá Mossack Fonseca sem tók við milljörðum frá Íslandi

·

Karl Wernersson notaði félag á Seychelles-eyjum til að taka við arði, lána peninga og fá lán frá Íslandi. Leiftri ltd. tók meðal annars við tæplega þriggja milljarða láni frá Milestone sem aldrei fékkst greitt til baka. Karl segir að Leiftri hafi tapað öllu sínu í hruninu. Panamaskjölin sýna að félagið var lagt niður árið 2012 skömmu eftir að það afskrifaði milljarðs króna skuld móðurfélags lyfjaverslunarinnar Lyfja og heilsu á Íslandi.

Karl skilaði hestunum ekki til þrotabús

Karl skilaði hestunum ekki til þrotabús

·

Karli Wernerssyni var gert að skila hrossaræktarbúinu Feti til þrotabús Háttar. Fáeinum dögum áður voru helstu eignir félagsins, 174 hross, færð yfir á annað félag í hans eigu. Aðeins dauð hross og folöld fædd á þessu ári voru skilin eftir í félaginu.