Júlíus Vífill Ingvarsson
Aðili
Fengu fjölskyldumálverk í hendurnar eftir umfjöllun Stundarinnar

Fengu fjölskyldumálverk í hendurnar eftir umfjöllun Stundarinnar

Skoskar mæðgur sem komu til Íslands í byrjun árs í leit að svörum við spurningum sem leitað hafa á fjölskyldu þeirra eru þakklátar Íslendingi sem sendi þeim málverk sem var í eigu ömmu þeirra og langömmu á Íslandi. Gunnar Eggert Guðmundsson taldi réttast að fjölskyldan fengi málverkið þar sem þau fengu lítið sem ekkert úr búi Áslaugar.

Leita sannleikans um harmþrungið leyndarmál

Leita sannleikans um harmþrungið leyndarmál

Mæðgurnar Astraea Jill Robertson og Amy Robertson, afkomendur konu sem fósturmóðir Júlíusar Vífils Ingvarssonar sendi í fóstur í Skotlandi árið 1929, komu til Íslands í byrjun árs í leit að svörum við spurningum sem leitað hafa á fjölskylduna. Þeim finnst tími til kominn að stíga fram og segja sögu móður þeirra og ömmu sem var alltaf haldið í skugganum.

Júlíus Vífill sekur um peningaþvætti

Júlíus Vífill sekur um peningaþvætti

Dæmdur í tíu mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir að hafa þvættað á bilinu 49 til 57 milljónir króna. Eini Íslendingurinn í Panamaskjölunum sem hefur verið ákærður fyrir það sem þar kom fram.

Eigandi Hótel Adam við Júlíus Vífil: „Þú ert lagður í einelti“

Eigandi Hótel Adam við Júlíus Vífil: „Þú ert lagður í einelti“

Júlíus Vífill Ingvarsson ber af sér sakir í Facebook-færslu vegna meintra brota sem héraðssaksóknari hefur ákært hann fyrir. Hann fær stuðning frá vinum í athugasemdum, meðal annars frá eiganda Hótel Adam sem segist standa í sama bardaga eftir að hótelinu var lokað og hann sakaður um kynferðislega áreitni.

Júlíus Vífill ákærður fyrir peningaþvætti

Júlíus Vífill ákærður fyrir peningaþvætti

Júlíus Vífill Ingvarsson, fyrrverandi borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokks, hefur verið ákærður af embætti héraðssaksóknara fyrir peningaþvætti. Júlíus sagði af sér sem borgarfulltrúi eftir að Panamaskjölin sýndu að hann geymdi sjóði foreldra sinna í aflandsfélagi.

Júlíus Vífill veitti lögmanni meðmæli

Júlíus Vífill veitti lögmanni meðmæli

Borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins skilaði umsögn um mannkosti lögfræðings sem sótti um uppreist æru árið 2008.

Júlíus Vífill svarar fyrir sig: Fjárkúgun og falsanir – leynipeningarnir eiga sig sjálfir

Júlíus Vífill svarar fyrir sig: Fjárkúgun og falsanir – leynipeningarnir eiga sig sjálfir

Júlíus Vífill Ingvarsson svaraði spurningum Stundarinnar um fund sem hann átti, þar sem var lýst hvernig forðast ætti skattgreiðslur. Hann lýsti því að peningarnir í sjóði hans á aflandssvæði ættu sig sjálfir. Héraðssaksóknari rannsakar nú þessi viðskipti vegna gruns um skattsvik og peningaþvætti. Upptaka af fundinum hefur verið birt og er hún hluti rökstuðnings héraðssaksóknara fyrir því að Sigurði G. Guðjónssyni er meinað að vera lögmaður Júlíusar Vífils, vegna gruns um aðild hans. Júlíus Vífill sagði upptökuna vera falsaða.

Leyniflétta Júlíusar Vífils rakin upp

Leyniflétta Júlíusar Vífils rakin upp

Borgarfulltrúinn fyrrverandi, Júlíus Vífill Ingvarsson, sem er til rannsóknar hjá héraðssaksóknara vegna „rökstudds gruns“ um stórfelld skattsvik og peningaþvætti, sagði í samtali við Stundina að peningar, sem hann geymdi á aflandssvæði ættu sig sjálfir, og að upptaka af samtali hans og Sigurðar G. Guðjónssonar lögmanns, um hvernig forðast mætti að greiða skatt af þeim, væri fölsuð. Júlíus Vífill hefur komið með engar eða villandi skýringar, auk þess að neita að upplýsa um málið.

Siðanefnd ósammála forystumönnum stjórnarflokkanna um siðsemi aflandsfélaga

Siðanefnd ósammála forystumönnum stjórnarflokkanna um siðsemi aflandsfélaga

Siðanefnd tekur afgerandi afstöðu gegn notkun aflandsfélaga. „Kjósendur vænta þess að þeir sýni borgaralega ábyrgð,“ segir nefndin um stjórnmálamenn. Viðhorf nefndarinnar eru gjörólík þeim sjónarmiðum sem forystumenn ríkisstjórnar Íslands og stjórnarflokkanna hafa haldið á lofti.

Júlíus Vífill afneitar ásökunum systkina sinna um undanskot á fjölskylduauðnum

Júlíus Vífill afneitar ásökunum systkina sinna um undanskot á fjölskylduauðnum

„Gróf ósannindi og mannorðsmeiðandi,“ segir Júlíus Vífill Ingvarsson, fyrrverandi borgarfulltrúi. Systkini hans segja hann hafa játað að geyma eftirlaunasjóð foreldra sinna í aflandsfélagi. Hann þvertekur fyrir að hafa sölsað undir sig sjóði í eigu annarra.

Júlíus Vífill segir af sér og Sveinbjörg fer í tímabundið leyfi

Júlíus Vífill segir af sér og Sveinbjörg fer í tímabundið leyfi

Júlíus Vífill Ingvarsson hóf borgarstjórnarfund í dag á því að segja af sér sem borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins. Segir hann að aflandsfélag sitt á Panama væri hugsað sem lífeyrissjóður, en ekki félag sem gæti átt í viðskiptum. Sveinbjörg Birna ætlar í tímabundið leyfi, þar til rannsókn á því hvort hún hafi brotið lög er lokið.

Kallar eftir því að umboðsmaður Alþingis skoði vinnubrögð borgarstjórnarmeirihlutans

Kallar eftir því að umboðsmaður Alþingis skoði vinnubrögð borgarstjórnarmeirihlutans

„Ég tel að umboðsmaður Alþingis sé næsti vettvangur þessa máls,“ sagði Júlíus Vífill Ingvarsson sem ætlar að senda umboðsmanni sérstakt erindi vegna sniðgöngumálsins. Samþykkt borgarstjórnar var dregin til baka í gær.