Jón Þór Ólafsson
Aðili
Brot Þórhildar Sunnu á siðareglum staðfest í forsætisnefnd

Brot Þórhildar Sunnu á siðareglum staðfest í forsætisnefnd

·

Forsætisnefnd Alþingis fellst á niðurstöðu siðanefndar um að Þórhildur Sunna Ævarsdóttir hafi brotið siðareglur með ummælum um Ásmund Friðriksson. Þrír skiluðu sérbókun.

Dómarar hétu því að vera stjórnvöldum trúir og hlýðnir

Dómarar hétu því að vera stjórnvöldum trúir og hlýðnir

·

Um áratugaskeið undirrituðu nýskipaðir dómarar drengskaparheit þar sem þeir skuldbundu sig skriflega til að hlýða stjórnvöldum, handhöfum framkvæmdarvaldsins. Um leið voru þeim tryggðar háar tekjur á þeim forsendum að þeir yrðu að vera sjálfstæðir og óháðir.

Forsetinn telur atkvæðagreiðsluna standast lög

Forsetinn telur atkvæðagreiðsluna standast lög

·

Á fimmta þúsund manns höfðu hvatt Guðna til þess að skrifa ekki undir skipunarbréf dómara. Í yfirlýsingu sem embætti forseta birti í dag segir að atkvæðagreiðslan um skipan dómara á Alþingi hafi verið í samræmi við lög.

Horft til forsetans vegna dómaramáls – Telja atkvæðagreiðsluna stangast á við lög

Horft til forsetans vegna dómaramáls – Telja atkvæðagreiðsluna stangast á við lög

·

Píratar vonast til þess að forseti Íslands neiti að skrifa undir tillögu dómsmálaráðherra um skipun dómara í nýjan Landsrétt sem Alþingi samþykkti í gær.

Krefjast aðgangs að gögnum sem ráðherra telur „spilla fyrir hugmyndafræðinni“

Krefjast aðgangs að gögnum sem ráðherra telur „spilla fyrir hugmyndafræðinni“

·

Jón Þór Ólafsson og Björn Leví Gunnarsson, þingmenn Pírata, kalla eftir upplýsingum frá öllum ráðuneytum um tekjur og gjöld málefnasviða og áætlaða þróun útgjalda samkvæmt fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar.

Fjármálaráðherra segist ekki hafa aðgang að upplýsingum um útgjaldaliði – slíkt myndi „spilla fyrir hugmyndafræðinni“

Fjármálaráðherra segist ekki hafa aðgang að upplýsingum um útgjaldaliði – slíkt myndi „spilla fyrir hugmyndafræðinni“

·

Benedikt Jóhannesson, fjármála- og efnahagsráðherra, telur að það myndi spilla fyrir hugmyndafræðinni á bak við fjármálaáætlun að kalla eftir sundurliðuðum upplýsingum um útgjaldaáform innan þeirra ramma sem markaðir eru í fjármálaáætlun. „Það vita allir nokkurn veginn í hvað fjárlög fara,“ sagði hann í fyrirspurnartíma á Alþingi.

Þingmenn neita að ræða takmörkun á launahækkun sinni - Áfengisfrumvarpið tekið fyrir í dag

Þingmenn neita að ræða takmörkun á launahækkun sinni - Áfengisfrumvarpið tekið fyrir í dag

·

37 þingmenn Sjálfstæðisflokks, Viðreisnar, Bjartrar framtíðar og Framsóknarflokksins neituðu að taka umræðu um frumvarp Pírata sem kveður á um lækkun launa þingmanna til samræmis við almenna launaþróun. Áfengisfrumvarpið er á dagskrá Alþingis í dag.

Píratar í herkví

Píratar í herkví

·

Víðtækrar óánægju gætir innan raða Pírata með vinnubrögð og framgöngu Birgittu Jónsdóttur, þingmanns flokksins. Flokksmenn segja hana sniðganga innri verkferla með ólýðræðislegum hætti. Þá taki hún sér leiðtogahlutverk í flokki sem gangi út á leiðtogaleysi. Ástandið innan hreyfingarinnar er eldfimara en margir vilja vera láta. Stundin ræddi við á annan tug Pírata sem gegna trúnaðarstörfum fyrir flokkinn.

Píratar þiggja aðstoðarmann en afþakka launaálag formanns

Píratar þiggja aðstoðarmann en afþakka launaálag formanns

·

Helgi Hrafn Gunnarsson tekur við sem formaður Pírata, en flokkurinn mælist með 36 prósenta fylgi. „Árangur Pírata í könnunum er einstakur og sögulegur,“ skrifar Eiríkur Bergmann Einarsson, stjórnmálafræðiprófessor.

Jón Þór: Kannski skárra að hleypa málinu á dagskrá

Jón Þór: Kannski skárra að hleypa málinu á dagskrá

·

Allir stjórnarandstæðingar nema Píratar sátu hjá þegar kosið var um afbrigði frá dagskrá Alþingis á föstudag.

Vill að þjóðin kjósi um virkjanakosti

Vill að þjóðin kjósi um virkjanakosti

·

Jón Þór Ólafsson segir málþóf ekki góða leið til að tryggja vilja meirihluta landsmanna. Þingfundur stóð til hálf eitt í nótt. Sjöundi dagur umræðunnar um breytingar á rammaáætlun í dag.