Jón Baldvin Hannibalsson
Aðili
Mál Jóns Baldvins gegn Aldísi, Sigmari og RÚV tekið fyrir

Mál Jóns Baldvins gegn Aldísi, Sigmari og RÚV tekið fyrir

Héraðsdómur tekur í dag fyrir meiðyrðamál ráðherrans fyrrverandi gegn dóttur sinni fyrir ummæli í þætti á Rás 2. Jón Baldvin Hannibalsson krefst birtingar afsökunarbeiðni og gerir fjárkröfu á RÚV.

Árið 2019: Barátta barnanna og bakslagið í umræðunni

Árið 2019: Barátta barnanna og bakslagið í umræðunni

Ársins 2019 verður minnst sem ársins þegar mannkynið áttaði sig á yfirvofandi hamfarahlýnun, með Gretu Thunberg í fararbroddi. Leiðtogar þeirra ríkja sem menga mest draga þó enn lappirnar. Falsfréttir héldu áfram að rugla umræðuna og uppljóstrarar um hegðun þeirra valdamiklu fengu að finna fyrir því.

Leiftrandi hugsun og kjarni máls – en líka allt hitt

Karl Th. Birgisson

Leiftrandi hugsun og kjarni máls – en líka allt hitt

Karl Th. Birgisson

Saga Jóns Baldvins Hannibalssonar, stjórnmálamanns sem átti lykilþátt í að færa Ísland til nútímans, er sögð í nýrri bók með hans eigin orðum. Karl Th. Birgisson fjallar um orð Jóns Baldvins, það sem ekki er sagt og svo það sem er ofaukið, sjálfshól og loks paranoja.

Þegar EES-samningurinn þótti þjóðhættulegur

Þegar EES-samningurinn þótti þjóðhættulegur

„Þessi samningur kemur til með að færa okkur ósjálfstæði, atvinnuleysi, fátækt og auðnuleysi,“ sagði þingmaður Framsóknarflokksins um umdeildan alþjóðasamning sem Íslendingar undirgengust, samninginn um Evrópska efnahagssvæðið (EES). Umræðan um þriðja orkupakkann er að hluta endurómur af áhyggjum vegna afsals Íslendinga á fullveldi tengt EES-samningnum.

Jón Baldvin stefnir Aldísi dóttur sinni fyrir meiðyrði

Jón Baldvin stefnir Aldísi dóttur sinni fyrir meiðyrði

Jón Baldvin Hannibalsson hefur stefnt RÚV, Sigmari Guðmundssyni og Aldísi Schram vegna ummæla sem féllu í Morgunútvarpi Rásar 2.

Utanríkismálanefnd bað Jón Baldvin um umsögn vegna þriðja orkupakkans

Utanríkismálanefnd bað Jón Baldvin um umsögn vegna þriðja orkupakkans

Utanríkismálanefnd Alþingis leitaði álits fyrrverandi utanríkisráðherra sem hefur ítrekað verið sakaður um kynferðislega áreitni og ósæmilega háttsemi gagnvart konum og stúlkum. Aðeins einn annar einstaklingur fékk umsagnarbeiðni.

Jón Baldvin gaf skýrslu hjá lögreglu í gær

Jón Baldvin gaf skýrslu hjá lögreglu í gær

Jón Baldvin Hannibalsson var kallaður til skýrslutöku hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu í gær. Carmen Jóhannsdóttir hefur kært hann fyrir kynferðislega áreitni.

Carmen kærir Jón Baldvin til lögreglu á Íslandi

Carmen kærir Jón Baldvin til lögreglu á Íslandi

Carmen Jóhannsdóttir hefur kært Jón Baldvin Hannibalsson fyrir kynferðislega áreitni að heimili hans á Spáni. „Málið er nú komið í hendur lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu,“ segir hún í yfirlýsingu.

Jón Baldvin vill hitta konurnar

Jón Baldvin vill hitta konurnar

„Þeir sem upplifðu þá nærveru á einhvern annarlegan hátt, þurfa að díla við það sjálfir,“ segir hann um meinta kynferðislega áreitni sína gagnvart nemendum í Hagaskóla.

Stúdentaráð í Eistlandi vissi ekki af hneykslismáli Jóns Baldvins

Stúdentaráð í Eistlandi vissi ekki af hneykslismáli Jóns Baldvins

Stúdentaráð og skólayfirvöld Tartúháskóla voru ekki upplýst um fjölmiðlaumfjöllun og rannsókn á meintri kynferðislegri áreitni Jóns Baldvins Hannibalssonar þegar hann kenndi við skólann 2014.

Jón Baldvin svarar ekki fyrir meinta áreitni í Hagaskóla

Jón Baldvin svarar ekki fyrir meinta áreitni í Hagaskóla

Jón Baldvin Hannibalsson svarar ekki fyrirspurnum Stundarinnar um hvernig hann skýri sögur tveggja 13 og 14 ára stúlkna sem hann kenndi í Hagaskóla. Stundaskrá staðfestir kennslu hans við bekkinn, sem hann hafði áður sagt að engin gögn væru til um.

Jón Baldvin segir málaferli í uppsiglingu

Jón Baldvin segir málaferli í uppsiglingu

Vilhjálmur Vilhjálmsson, lögmaður Jóns Baldvins Hannibalssonar, hefur sent útvarpsstjóra bréf með fyrirspurn um hver bæri ábyrgð á ummælum í Morgunútvarpi Rásar 2. Jón Baldvin segir málaferli væntanleg.