Svæði

Ítalía

Greinar

Ferðasaga frá Toskana: Písa, Flórens og Síena
Snæbjörn Brynjarsson
Reynsla

Snæbjörn Brynjarsson

Ferða­saga frá Tosk­ana: Písa, Flórens og Sí­ena

Það er hægt að kom­ast yf­ir að heim­sækja all­ar helstu borg­ir Tosk­ana­hér­aðs á ein­um degi, þótt hver ein­asta borg (nema Písa) eigi skil­ið að minnsta kosti viku til að mað­ur nái að drekka í sig öll lista­verk­in sem eru á víð og dreif út um allt. Hlut­ar af hér­að­inu eru túrista­gildr­ur, en af góðri ástæðu. Önn­ur svæði eins og smá­borg­in Sí­ena eru laus við offlóð túrista ut­an við hjarta mið­bæj­ar­ins og sum­ar kirkj­ur þar svo fal­leg­ar að það er hætt við að mað­ur snúi aft­ur það­an sem heit­trú­að­ur kaþ­ól­ikki.
Töfrar ítalskrar matarmenningar
Fréttir

Töfr­ar ít­alskr­ar mat­ar­menn­ing­ar

Það er ekki hægt að hugsa um Ítal­íu án þess að hugsa um mat­ar­menn­ing­una þar og hvernig hún hef­ur haft áhrif á mat­ar­menn­ingu annarra landa víða um heim. Vín, ost­ar og pasta eru sér­stak­lega mik­il­væg­ur þátt­ur í ís­lenskri mat­ar­menn­ingu, þar sem pasta kem­ur í mörg­um mis­mun­andi út­gáf­um, sem penne, spaghetti, lasagna og fleira. Hjá Ítöl­um er mat­ur ekki að­eins nær­ing held­ur stór hluti af líf­inu og í raun eitt af því sem ger­ir Ítala að Ítala.
Hallgrímur um nauðgunina: „Ég var bálreiður fyrstu dagana á eftir“
Viðtal

Hall­grím­ur um nauðg­un­ina: „Ég var bál­reið­ur fyrstu dag­ana á eft­ir“

Hall­grím­ur Helga­son seg­ir frá því þeg­ar hon­um var nauðg­að af ókunn­ug­um karl­manni á hót­el­her­bergi í Flórens í nýrri skál­dævi­sögu. Hann seg­ist hafa fund­ið fyr­ir skömm og ver­ið reið­ur út í sjálf­an sig fyr­ir að vera svona sak­laus og blá­eyg­ur. Í dag finnst hon­um frels­andi að hafa stig­ið fram og sagt frá of­beld­inu.

Mest lesið undanfarið ár