Fréttamál

Hvarf Birnu Brjánsdóttur

Greinar

Fegurðin í sorginni
ViðtalHvarf Birnu Brjánsdóttur

Feg­urð­in í sorg­inni

„Ég er ekki hrædd eða kvíð­in leng­ur. Það skelfi­leg­asta sem ég hefði getað hugs­að mér hef­ur gerst í mínu lífi. Og ekk­ert sem ég upp­lifi er verra en það sem Birna þurfti að þola,“ seg­ir Sig­ur­laug Hreins­dótt­ir, sem finn­ur feg­urð­ina í sorg­inni, minn­ing­unni um dýr­mæt­ustu ár lífs­ins, ár­in með Birnu Brjáns­dótt­ur.
Móðir Birnu minnist hennar í ljóði: „Núna eru stjörnurnar um þig“
FréttirHvarf Birnu Brjánsdóttur

Móð­ir Birnu minn­ist henn­ar í ljóði: „Núna eru stjörn­urn­ar um þig“

Þjóð­in fylgd­ist skelf­ingu lost­in með leit­inni að Birnu Brjáns­dótt­ur í janú­ar og þús­und­ir söfn­uð­ust sam­an til að heiðra minn­ingu henn­ar.
Thomas Møller Olsen dæmdur í 19 ára fangelsi fyrir morðið á Birnu Brjánsdóttur
FréttirHvarf Birnu Brjánsdóttur

Thom­as Møller Ol­sen dæmd­ur í 19 ára fang­elsi fyr­ir morð­ið á Birnu Brjáns­dótt­ur

Dóm­ur­inn var kveð­inn upp í Hér­aðs­dómi Reykja­ness rétt í þessu.
Móðir Birnu gagnrýnir efnistök fjölmiðla
FréttirHvarf Birnu Brjánsdóttur

Móð­ir Birnu gagn­rýn­ir efnis­tök fjöl­miðla

„Sum­ar lýs­ing­ar eru þess eðl­is að þær valda óbæri­leg­um sárs­auka, skapa hrylli­leg­ar mynd­ir í hug­skot­um þeirra sem þjást mest, fjöl­skyld­unn­ar,“ skrif­ar Vig­fús Bjarni Al­berts­son sjúkra­hús­sprest­ur, sem biðl­ar til fjöl­miðla að fara gæti­lega.
Birna kvödd í hinsta sinn
FréttirHvarf Birnu Brjánsdóttur

Birna kvödd í hinsta sinn

Birna Brjáns­dótt­ir var bor­in til graf­ar í dag. Jarð­ar­för­in var öll­um op­in og fjöl­sótt, enda snerti and­lát Birnu alla þjóð­ina og er henn­ar minnst sem ljós­ið sem hún var. Hall­grím­ur Helga­son orti ljóð í minn­ingu henn­ar, Hún ein.
Lögmaður Nikolaj skilur ekki af hverju hann hefur enn stöðu sakbornings
Fréttir

Lög­mað­ur Ni­kolaj skil­ur ekki af hverju hann hef­ur enn stöðu sak­born­ings

Unn­steinn Örn Elvars­son, lög­fræð­ing­ur Ni­kolaj Ol­sen, seg­ir að skjól­stæð­ing­ur sinn hafi ver­ið him­in­lif­andi þeg­ar hann fékk þær frétt­ir að hann yrði lát­inn laus úr gæslu­varð­haldi en ein­angr­un­in hef­ur reynt veru­lega á hann. Ekki verð­ur far­ið fram á far­bann yf­ir hon­um en hann hef­ur ver­ið stað­fast­ur í frá­sögn sinni, lýst yf­ir sak­leysi og reynt að upp­lýsa mál­ið eft­ir bestu getu.
Öðrum skipverjanum sleppt úr gæsluvarðhaldi og ekki verður óskað eftir farbanni
FréttirHvarf Birnu Brjánsdóttur

Öðr­um skip­verj­an­um sleppt úr gæslu­varð­haldi og ekki verð­ur ósk­að eft­ir far­banni

Í dag mun lög­regl­an óska eft­ir áfram­hald­andi gæslu­varð­haldi yf­ir Thom­as Møller Ol­sen, þeim sem ók rauða Kia Rio-bíla­leigu­bíln­um nótt­ina sem Birna hvarf. Ni­kolaj Ol­sen, sem hef­ur sagst hafa ver­ið ofurölvi um nótt­ina og held­ur fram minn­is­leysi, verð­ur sleppt.
Annar skipverjanna sagðist hafa séð tvær stelpur í aftursætinu
FréttirHvarf Birnu Brjánsdóttur

Ann­ar skip­verj­anna sagð­ist hafa séð tvær stelp­ur í aft­ur­sæt­inu

Ann­ar skip­verj­anna af græn­lenska tog­ar­an­um Pol­ar Nanoq, hringdi í kær­ust­una sína í Græn­landi og lýsti fyr­ir henni það sem hann man um að­faranótt laug­ar­dags­ins 14. janú­ar, nótt­ina sem Birna hvarf.
Birnu var ráðinn bani: Rannsaka samskipti við Íslendinga
FréttirHvarf Birnu Brjánsdóttur

Birnu var ráð­inn bani: Rann­saka sam­skipti við Ís­lend­inga

Aust­ur­rísk­ur rétt­ar­meina­fræð­ing­ur hef­ur kom­ist að þeirri nið­ur­stöðu að Birnu Brjáns­dótt­ur hafi ver­ið ráð­inn bani.
Hringdi látlaust í íslenska vinkonu á sama tíma og Birna var í bílnum
FréttirHvarf Birnu Brjánsdóttur

Hringdi lát­laust í ís­lenska vin­konu á sama tíma og Birna var í bíln­um

Ann­ar skip­verj­anna af Pol­ar Nanoq reyndi ít­rek­að að hringja í ís­lenska vin­konu sína eft­ir að Birna Brjáns­dótt­ir hvarf upp í rauða Kia Rio bif­reið.
Reynt að kortleggja ferðir hinna handteknu
FréttirHvarf Birnu Brjánsdóttur

Reynt að kort­leggja ferð­ir hinna hand­teknu

Tveir skip­verj­ar af græn­lenska tog­ar­an­um Pol­ar Nanoq, Thom­as Møller Ol­sen og Ni­kolaj Ol­sen, sitja í gæslu­varð­haldi grun­að­ir um að tengj­ast morð­inu á Birnu Brjáns­dótt­ur. Enn er reynt að kort­leggja ferð­ir þeirra. Aðr­ir skip­verj­ar segj­ast vera í áfalli og votta sam­úð sína. Út­gerð­in hef­ur veitt Lands­björgu fjár­styrk sem þakk­lætis­vott.
Forsetinn sendir foreldrum Birnu samúðarkveður
FréttirHvarf Birnu Brjánsdóttur

For­set­inn send­ir for­eldr­um Birnu sam­úð­arkveð­ur

Guðni Th. Jó­hann­es­son, for­seti Ís­lands, sendi for­eldr­um Birnu Brjáns­dótt­ur sam­úð­arkveð­ur í dag. Áhöfn Pol­ar Nanoq hef­ur sömu­leið­is sent frá sér yf­ir­lýs­ingu þar sem fjöl­skyldu Birnu er vott­uð sam­úð.