Hækkun raforkugjalds hafi hverfandi áhrif á verðlagið
FréttirÞriðji orkupakkinn

Hækk­un raf­orku­gjalds hafi hverf­andi áhrif á verð­lag­ið

Samorka leggst gegn hækk­un raf­orku­eft­ir­lits­gjalds­ins sem fylg­ir þriðja orkupakk­an­um. Lög­fræð­ing­ur sam­tak­anna seg­ir þó að kostn­að­ur vegna þriðja orkupakk­ans gagn­vart neyt­end­um sé nán­ast eng­inn.
HS Orka: Viðbúið að hækkun eftirlitsgjalds vegna orkupakkans verði velt út í verðlagið
FréttirÞriðji orkupakkinn

HS Orka: Við­bú­ið að hækk­un eft­ir­lits­gjalds vegna orkupakk­ans verði velt út í verð­lag­ið

Þriðja stærsta orku­fyr­ir­tæki Ís­lands fagn­ar inn­leið­ingu þriðja orkupakk­ans og seg­ir fyrri orkupakka hafa ver­ið „til fram­fara og hags­bóta fyr­ir ís­lenskt sam­fé­lag“.
Nýr eigandi HS Orku til rannsóknar í risavöxnu skattsvikamáli
FréttirSkattamál

Nýr eig­andi HS Orku til rann­sókn­ar í risa­vöxnu skattsvika­máli

Tal­ið er að Evr­ópu­ríki hafi orð­ið af and­virði 7.500 millj­arða króna vegna um­fangs­mik­illa skattsvika sem Macquarie Group tók virk­an þátt í, fjár­fest­ing­arrisi sem nú hef­ur eign­ast meiri­hlut­ann í þriðja stærsta orku­fyr­ir­tæki Ís­lands.
Orkunotkun gagnavera meiri en heimila
Fréttir

Orku­notk­un gagna­vera meiri en heim­ila

All­ar lík­ur eru á því að ís­lensk gagna­ver noti nú meiri orku en heim­il­in í land­inu, að mati for­stöðu­manns hjá HS Orku. Að­stæð­ur á Ís­landi henta vel und­ir orku­frek­an tölvu­bún­að, en þing­mað­ur gagn­rýn­ir að lít­ið verði eft­ir af verð­mæt­um í land­inu.
Eyðileggingin í Eldvörpum
Úttekt

Eyði­legg­ing­in í Eld­vörp­um

Eld­vörp á Reykja­nesi eru ein­stak­ar nátt­úruperl­ur sem ver­ið er að raska með jarð­bor­un­um. Jarð­ýt­um er beitt á við­kvæmu svæði sem læt­ur á sjá, svæði sem er á nátt­úru­m­inja­skrá en engu að síð­ur í nýt­ing­ar­flokki Ramm­a­áætl­un­ar.
Fólki kemur ekki við hvort það verður virkjað
ViðtalHvalárvirkjun

Fólki kem­ur ekki við hvort það verð­ur virkj­að

Mað­ur­inn sem hef­ur selt vatns­rétt­indi vegna virkj­un­ar í Hvalá, Pét­ur Guð­munds­son í Ófeigs­firði, er ósátt­ur við fólk að sunn­an í leit að at­hygli sem er á móti virkj­un­inni. „Þeim kem­ur þetta ekk­ert við,“ seg­ir hann. Stund­in heim­sótti Pét­ur við enda veg­ar­ins í Ófeigs­firði.
Maðurinn gegn náttúrunni: Kapphlaupið um virkjanir
Ásgrímur Jónasson
Pistill

Ásgrímur Jónasson

Mað­ur­inn gegn nátt­úr­unni: Kapp­hlaup­ið um virkj­an­ir

Ás­grím­ur Jónas­son raf­magns­iðn­fræð­ing­ur skrif­ar um upp­haf bar­átt­unn­ar milli virkj­un­ar og vernd­un­ar ís­lenskr­ar nátt­úru, hvat­ana sem liggja að baki og af­leið­ing­arn­ar sem ástæða er til að ótt­ast.
Fossarnir sem hverfa
MyndirHvalárvirkjun

Foss­arn­ir sem hverfa

Tóm­as Guð­bjarts­son gekk ný­ver­ið um svæð­ið sem mun rask­ast með Hvalár­virkj­un á Strönd­um og tók mynd­ir af þess­um nátt­úruperl­um, sem eru að hans mati á heims­mæli­kvarða. Eft­ir að hafa far­ið yf­ir helstu rök með og á móti virkj­un­inni kemst hann að þeirri nið­ur­stöðu að virkj­un­in muni ekki leysa vanda­mál Vest­fjarða. Það ætti að vera í hönd­um rík­is­ins.
Fórna fágætri náttúru á heimsvísu
MyndirEldvörp

Fórna fá­gætri nátt­úru á heimsvísu

HS Orka hef­ur feng­ið leyfi Grinda­vík­ur­bæj­ar fyr­ir rann­sókn­ar­bor­un­um við gígaröð Eld­varpa á Reykja­nesi. Skipu­lags­stofn­un seg­ir um að ræða um­fangs­mik­ið, óaft­ur­kræft rask á svæð­um sem hafa ákveðna sér­stöðu vegna fá­gæt­is á heimsvísu.