Flokkur

Hjólreiðar

Greinar

Hjólreiðafólk „með lífið í lúkunum“
Fréttir

Hjól­reiða­fólk „með líf­ið í lúk­un­um“

Formað­ur Reið­hjóla­bænda seg­ir ör­yggi hjól­reiða­fólks hætt kom­ið, bæði á þjóð­veg­um og í þétt­býli. Lög­legt sé til dæm­is að taka fram úr reið­hjóli á blind­hæð og van­þekk­ing sé með­al öku­manna um þær um­ferð­ar­regl­ur sem gilda. Sam­stillt átak þurfi til að stöðva fjölg­un slysa óvar­inna veg­far­enda.
Hjólreiðar á tímum veirunnar
Fréttir

Hjól­reið­ar á tím­um veirunn­ar

Marg­ir hafa upp­götv­að gildi hreyf­ing­ar í nærum­hverfi sínu í sam­komu­banni, skrif­ar Árni Dav­íðs­son, formað­ur Lands­sam­taka hjól­reiða­manna.
„Vandséð er hvernig uppbygging hjólastíga í Reykjavík skerði lífsgæði Vestfirðinga“
Fréttir

„Vand­séð er hvernig upp­bygg­ing hjóla­stíga í Reykja­vík skerði lífs­gæði Vest­firð­inga“

Stofn­leið­ir hjóla­stíga sem flytja munu fólk í og úr vinnu og skóla á höf­uð­borg­ar­svæð­inu eru fjár­magn­að­ar með 8,2 millj­örð­um úr sam­göngusátt­mála. Vig­dís Hauks­dótt­ir, borg­ar­full­trúi Mið­flokks­ins, er and­víg því að borg­in fái fjár­muni frá rík­inu til að leggja hjóla­stíga.
Vilja nú hækka hjálmaskyldu í 16 ár
Fréttir

Vilja nú hækka hjálma­skyldu í 16 ár

Um­hverf­is- og sam­göngu­nefnd Al­þing­is vill skylda öll börn á grunn­skóla­stigi til að nota hjálma á hjóli, þrátt fyr­ir mót­mæli reið­hjóla­fólks.
Hjólreiðamenn mótmæla hækkun hjálmaskyldu í 18 ár
Fréttir

Hjól­reiða­menn mót­mæla hækk­un hjálma­skyldu í 18 ár

Þing­nefnd vill hækka ald­urs­mörk hjálma­skyldu reið­hjóla­manna úr 15 í 18 ár. Stuðn­ings­mað­ur hjól­reiða seg­ir ákvörð­un­ina tekna af „fólki sem keyr­ir um á jeppa og hjól­ar aldrei“. Borg­ar­full­trúi seg­ir þetta búa til „þá ímynd að hjól­reið­ar séu óvenju­leg og hættu­leg hegð­un.“
Mitt mesta afrek. Dagbók frá Kaupmannahöfn XIV.
FréttirDagbók frá Kaupmannahöfn

Mitt mesta af­rek. Dag­bók frá Kaup­manna­höfn XIV.

Ill­ugi Jök­uls­son er ríg­mont­inn af hjóla­t­úr sem hann fór í frá Jóns­húsi.
Af hverju eru svona fáir með hjálma? Dagbók frá Kaupmannahöfn VI.
FréttirDagbók frá Kaupmannahöfn

Af hverju eru svona fá­ir með hjálma? Dag­bók frá Kaup­manna­höfn VI.

Ill­ugi Jök­uls­son hjól­ar um Kaup­manna­höfn og furð­ar sig á því hve fá­ir eru með hjálma.
Neyðarópið í gilinu
ViðtalÚtivist

Neyðaróp­ið í gil­inu

Fjöl­miðla­kon­an Kol­brún Björns­dótt­ir söðl­aði um frá því að vera an­tí­sport­isti. Stund­ar hjól­reið­ar og göng­ur grimmt. Fer til Nepal með Vil­borgu Örnu. Vin­kon­urn­ar björg­uðu manns­lífi í fjall­inu. Fjöl­miðl­arn­ir, fjöll­in og reið­hjól­in.
„Vil ekki þennan pabbalíkama“
FréttirHeilbrigðismál

„Vil ekki þenn­an pabbalík­ama“

Sól­mund­ur Hólm varð heltek­inn af reið­hjóla­bakt­erí­unni. Hann tók þátt í keppni í kring­um Lang­jök­ul. Flaug á haus­inn á 50 kíló­metra hraða en skemmt­ir sér eins og krakki. Er með fitu­genið.
Sameindalíffræðingurinn hjólandi
Fólkið í borginni

Sam­einda­líf­fræð­ing­ur­inn hjólandi

Dr. Al­ex­and­er Schep­sky hjól­reiða­sali.
Reiðhjóli bæjarfulltrúans stolið: Lögreglan brýnir fyrir fólki að geyma þau innandyra
FréttirÞjófnaður

Reið­hjóli bæj­ar­full­trú­ans stol­ið: Lög­regl­an brýn­ir fyr­ir fólki að geyma þau inn­an­dyra

Frið­jón Ein­ars­son, bæj­ar­full­trúi í Reykja­nes­bæ, varð fyr­ir því óláni á föstu­dags­kvöld­ið að reið­hjóli hans var stol­ið. Nú þeg­ar nær dreg­ur sumri aukast þjófn­að­ir af þessu tagi. Varð­stjóri hjá lög­regl­unni á Suð­ur­nesj­um, Bjarney Annels­dótt­ir seg­ir þessa þjófn­aði nú eiga sér stað all­an árs­ins hring en henn­ar reið­hjóli var stol­ið þar sem það stóð læst fyr­ir ut­an heim­ili henn­ar í fyrra.