Hjólreiðar
Flokkur
Vilja nú hækka hjálmaskyldu í 16 ár

Vilja nú hækka hjálmaskyldu í 16 ár

·

Umhverfis- og samgöngunefnd Alþingis vill skylda öll börn á grunnskólastigi til að nota hjálma á hjóli, þrátt fyrir mótmæli reiðhjólafólks.

Hjólreiðamenn mótmæla hækkun hjálmaskyldu í 18 ár

Hjólreiðamenn mótmæla hækkun hjálmaskyldu í 18 ár

·

Þingnefnd vill hækka aldursmörk hjálmaskyldu reiðhjólamanna úr 15 í 18 ár. Stuðningsmaður hjólreiða segir ákvörðunina tekna af „fólki sem keyrir um á jeppa og hjólar aldrei“. Borgarfulltrúi segir þetta búa til „þá ímynd að hjólreiðar séu óvenjuleg og hættuleg hegðun.“

Mitt mesta afrek. Dagbók frá Kaupmannahöfn XIV.

Mitt mesta afrek. Dagbók frá Kaupmannahöfn XIV.

·

Illugi Jökulsson er rígmontinn af hjólatúr sem hann fór í frá Jónshúsi.

Af hverju eru svona fáir með hjálma? Dagbók frá Kaupmannahöfn VI.

Af hverju eru svona fáir með hjálma? Dagbók frá Kaupmannahöfn VI.

·

Illugi Jökulsson hjólar um Kaupmannahöfn og furðar sig á því hve fáir eru með hjálma.

Neyðarópið í gilinu

Neyðarópið í gilinu

·

Fjölmiðlakonan Kolbrún Björnsdóttir söðlaði um frá því að vera antísportisti. Stundar hjólreiðar og göngur grimmt. Fer til Nepal með Vilborgu Örnu. Vinkonurnar björguðu mannslífi í fjallinu. Fjölmiðlarnir, fjöllin og reiðhjólin.

„Vil ekki þennan pabbalíkama“

„Vil ekki þennan pabbalíkama“

·

Sólmundur Hólm varð heltekinn af reiðhjólabakteríunni. Hann tók þátt í keppni í kringum Langjökul. Flaug á hausinn á 50 kílómetra hraða en skemmtir sér eins og krakki. Er með fitugenið.

Sameindalíffræðingurinn hjólandi

Sameindalíffræðingurinn hjólandi

·

Dr. Alexander Schepsky hjólreiðasali.

Reiðhjóli bæjarfulltrúans stolið: Lögreglan brýnir fyrir fólki að geyma þau innandyra

Reiðhjóli bæjarfulltrúans stolið: Lögreglan brýnir fyrir fólki að geyma þau innandyra

·

Friðjón Einarsson, bæjarfulltrúi í Reykjanesbæ, varð fyrir því óláni á föstudagskvöldið að reiðhjóli hans var stolið. Nú þegar nær dregur sumri aukast þjófnaðir af þessu tagi. Varðstjóri hjá lögreglunni á Suðurnesjum, Bjarney Annelsdóttir segir þessa þjófnaði nú eiga sér stað allan ársins hring en hennar reiðhjóli var stolið þar sem það stóð læst fyrir utan heimili hennar í fyrra.