Aðili

Héraðsdómur Reykjavíkur

Greinar

Rangindi héraðsdómara
Aðsent

Rang­indi hér­aðs­dóm­ara

Al­dís Schram lýs­ir því hvernig hér­aðs­dóm­ar­inn Guð­jón St. Marteins­son hafi, að henn­ar mati, horft fram­hjá ýms­um mik­il­væg­um at­rið­um þeg­ar hann kvað upp sýknu­dóm yf­ir Jóni Bald­vini Hanni­bals­syni.
Máli Eflingar gegn Eldum rétt og Mönnum í vinnu lýkur
Úttekt

Máli Efl­ing­ar gegn Eld­um rétt og Mönn­um í vinnu lýk­ur

Ábyrgða­sjóð­ur launa féllst á að borga van­greidd laun fjög­urra fé­lags­manna Efl­ing­ar sem unnu fyr­ir Menn í vinnu og Eld­um rétt. Fyr­ir­tæk­in unnu mál fyr­ir Hér­aðs­dómi Reykja­vík­ur. Til stóð að áfrýja dómn­um en ljóst er að ekk­ert verð­ur af því.
Frávísunarkrafa Jóns Baldvins verður tekin aftur fyrir í héraðsdómi
Fréttir

Frá­vís­un­ar­krafa Jóns Bald­vins verð­ur tek­in aft­ur fyr­ir í hér­aðs­dómi

Lands­rétt­ur hef­ur gert ómerka frá­vís­un hér­aðds­dóms Reykja­vík­ur á máli Jóns Bald­vins Hanni­bals­son­ar sem varð­ar kyn­ferð­is­lega áreitni. Flytja þarf frá­vís­un­ar­mál­ið að nýju.
Föður dæmt forræði þrátt fyrir fyrri sögu um kynferðisbrot gegn barni
Fréttir

Föð­ur dæmt for­ræði þrátt fyr­ir fyrri sögu um kyn­ferð­is­brot gegn barni

Rann­sókn á meintu kyn­ferð­is­broti manns gegn barni sínu var felld nið­ur án þess að lækn­is­rann­sókn færi fram á barn­inu eða það væri tek­ið í við­tal í Barna­húsi. Vitn­is­burð­ur tveggja kvenna um brot manns­ins gegn þeim hafði ekki áhrif á nið­ur­stöðu dóm­stóls­ins.
Barn talið óhult hjá föður þrátt fyrir sögu um barnaníð
FréttirBarnaverndarmál

Barn tal­ið óhult hjá föð­ur þrátt fyr­ir sögu um barn­aníð

Rann­sókn á meint­um kyn­ferð­is­brot­um föð­ur gegn barni var felld nið­ur án lækn­is­skoð­un­ar og Barna­hússvið­tals, en í kjöl­far­ið komu fram yf­ir­lýs­ing­ar frá kon­um sem segja mann­inn hafa mis­not­að þær í æsku. Dóm­stól­ar telja að „það þjóni hags­mun­um barns­ins að það njóti meiri og sam­felld­ari um­gengni við föð­ur“ og hafa úr­skurð­að um um­gengni án eft­ir­lits.
Héraðsdómur segir „ómálefnaleg rök“ falla utan verndar tjáningarfrelsisákvæðis stjórnarskrárinnar
Fréttir

Hér­aðs­dóm­ur seg­ir „ómál­efna­leg rök“ falla ut­an vernd­ar tján­ing­ar­frels­isákvæð­is stjórn­ar­skrár­inn­ar

Dóm­ari við Hér­aðs­dóm Reykja­vík­ur fjall­ar um það í ný­upp­kveðn­um dómi hvernig af­stæð­is­hyggja plæg­ir jarð­veg harð­stjórn­ar og kúg­un­ar og seg­ir að borg­ar­ar megi ekki „ganga svo langt í ein­stak­lings­bund­inni eða dilka­kenndri sér­hyggju að þeir slíti í sund­ur lög­in og þar með frið­inn.“
Maaria vann forræðismálið og mæðginin eru snúin aftur til Finnlands
Fréttir

Ma­aria vann for­ræð­is­mál­ið og mæðg­in­in eru snú­in aft­ur til Finn­lands

For­ræð­is­deila Ma­ariu Päi­vin­en og ís­lensks barns­föð­ur henn­ar hef­ur loks ver­ið end­an­lega leidd til lykta fyr­ir ís­lensk­um dóm­stól­um. Finnski rit­höf­und­ur­inn dvaldi í Kvenna­at­hvarf­inu um langa hríð en dóm­ur­inn snupr­ar hana fyr­ir að vekja at­hygli á að­stæð­um sín­um í fjöl­miðl­um.
Vann endanlega dómsmál eftir ólögmæta uppsögn
Fréttir

Vann end­an­lega dóms­mál eft­ir ólög­mæta upp­sögn

Áfrýj­un til Lands­rétt­ar var dreg­in til baka í máli Gabrielu Motolu. Hún stefndi RGB mynd­vinnslu, syst­ur­fé­lagi Pega­sus kvik­mynda­gerð­ar, fyr­ir að virða ekki þriggja mán­aða starfs­loka­samn­ing.
Boða til samstöðufundar með Báru
FréttirKlausturmálið

Boða til sam­stöðufund­ar með Báru

Bára Hall­dórs­dótt­ir, upp­ljóstr­ar­inn í Klaust­urs­mál­inu, kem­ur fyr­ir hér­aðs­dóm Reykja­vík­ur í dag. Boð­að hef­ur ver­ið til sam­stöðufund­ar fyr­ir ut­an.
Stenst ekki lög að boða Báru í skýrslutöku sem vitni
FréttirKlausturmálið

Stenst ekki lög að boða Báru í skýrslu­töku sem vitni

Dóm­ari boð­ar Báru Hall­dórs­dótt­ur til þing­halds vegna máls sem verð­ur höfð­að gegn henni. Víð­ir Smári Peter­sen lög­mað­ur seg­ir að beiðn­inni hljóti að verða mót­mælt, senni­legt sé að dóm­ari fall­ist á mót­mæl­in og skýrslu­tak­an fari ekki fram.
Klaustursþingmenn höfða mál gegn Báru - boðuð fyrir dóm rétt fyrir jól
FréttirKlausturmálið

Klaust­urs­þing­menn höfða mál gegn Báru - boð­uð fyr­ir dóm rétt fyr­ir jól

Reim­ar Pét­urs­son lög­mað­ur hef­ur að beiðni fjög­urra ein­stak­linga ósk­að eft­ir vitna­leiðsl­un og öfl­un sýni­legra sönn­ung­ar­gagna fyr­ir dómi.
Borgaði aldrei bæturnar eftir banaslysið
Úttekt

Borg­aði aldrei bæt­urn­ar eft­ir bana­slys­ið

Jón­as Garð­ars­son, formað­ur Sjó­manna­fé­lags Ís­lands, sigldi skemmti­bát sín­um full­ur upp á sker og olli með því dauða tveggja mann­eskja. Hann reyndi að koma sök­inni yf­ir á ann­að hinna látnu og greiddi að­stand­end­um aldrei bæt­ur.