Topp fimm ástæður fyrir því að trúa á tilvist Guðs!
Gunnar Jóhannesson, guðfræðingur og prestur, skrifar svar til guðleysingja, í andsvari við grein Snæbjörns Ragnarssonar um fimm ástæður þess að aðskilja þjóðkirkjuna og ríkið.
Pistill
Svanur Sigurbjörnsson
Hefur lífið tilgang og merkingu eða er það bara?
Svanur Sigurbjörnsson greinir mismunandi sýnir á tilgang lífsins.
Pistill
Gunnar Hersveinn
Uppbyggileg aðferð við að segja fréttir
Gunnar Hersveinn skrifar um muninn á átakafréttum og uppbyggilegum fréttum.
Pistill
Símon Vestarr
Frelsi til að éta það sem úti frýs
„Hvernig stendur þá á því að við látum ljúga því að okkur að frelsi eignamanna þurfi að vera algjört?“ skrifar Símon Vestarr um frelsið sem fólk með lítil fjárráð hefur ekki.
Pistill
Svanur Sigurbjörnsson
Hversu sannreynd eru meðferðarúrræði hefðbundinna lækninga?
Fjármunir samfélagsins renna til falskra meðferða og skrumarar breiða út skemmdir á þekkingarverðmætum á ótrúlegum hraða.
Pistill
Gunnar Hersveinn
Sannleikurinn á tímum bullsins
Bullvirkinn veldur miklum usla og skaða um þessar mundir með því að rugla samferðafólk sitt í ríminu. Hann hefur náð eyrum of margra og boðið sig fram í kosningum til starfa fyrir almenning. Hann sækist eftir völdum og hefur fundið krókaleiðir til þess.
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni með áskriftum og styrkjum frá febrúar 2015. Með því að kaupa áskrift styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.