Flokkur

Heimspeki

Greinar

Guðfræðingur: Guð er víst til
Gunnar Jóhannesson
AðsentKirkjan

Gunnar Jóhannesson

Guð­fræð­ing­ur: Guð er víst til

Er Guð til? Já, seg­ir Gunn­ar Jó­hann­es­son, guð­fræð­ing­ur og prest­ur, og svar­ar at­huga­semd­um efa­semd­ar­manna með sín­um rök­um.
„Neita að eyða allri ævinni í að vinna fyrir einhvern steinkassa“
Viðtal

„Neita að eyða allri æv­inni í að vinna fyr­ir ein­hvern stein­kassa“

Jó­hann Jóns­son á Ak­ur­eyri hef­ur alltaf ver­ið draslasafn­ari en vinn­ur nú í því að ein­falda líf­ið með því að taka upp míni­malísk­an lífs­stíl. Jó­hann gekk í gegn­um ým­iss kon­ar missi síð­ustu miss­eri sem varð til þess að hann ákvað að breyta til og njóta lífs­ins á með­an hann get­ur. Jó­hann seg­ir uppá­tæk­ið hafa vak­ið mikla at­hygli og er þess full­viss að fleiri munu minnka við sig til þess að geta leyft sér meira.
Topp fimm ástæður fyrir því að trúa á tilvist Guðs!
Gunnar Jóhannesson
Aðsent

Gunnar Jóhannesson

Topp fimm ástæð­ur fyr­ir því að trúa á til­vist Guðs!

Gunn­ar Jó­hann­es­son, guð­fræð­ing­ur og prest­ur, skrif­ar svar til guð­leys­ingja, í andsvari við grein Snæ­björns Ragn­ars­son­ar um fimm ástæð­ur þess að að­skilja þjóð­kirkj­una og rík­ið.
Hefur lífið tilgang og merkingu eða er það bara?
Svanur Sigurbjörnsson
Pistill

Svanur Sigurbjörnsson

Hef­ur líf­ið til­gang og merk­ingu eða er það bara?

Svan­ur Sig­ur­björns­son grein­ir mis­mun­andi sýn­ir á til­gang lífs­ins.
Uppbyggileg aðferð við að segja fréttir
Gunnar Hersveinn
Pistill

Gunnar Hersveinn

Upp­byggi­leg að­ferð við að segja frétt­ir

Gunn­ar Her­sveinn skrif­ar um mun­inn á átakaf­rétt­um og upp­byggi­leg­um frétt­um.
Frelsi til að éta það sem úti frýs
Símon Vestarr
Pistill

Símon Vestarr

Frelsi til að éta það sem úti frýs

„Hvernig stend­ur þá á því að við lát­um ljúga því að okk­ur að frelsi eigna­manna þurfi að vera al­gjört?“ skrif­ar Sím­on Vest­arr um frels­ið sem fólk með lít­il fjár­ráð hef­ur ekki.
Hversu sannreynd eru meðferðarúrræði hefðbundinna lækninga?
Svanur Sigurbjörnsson
Pistill

Svanur Sigurbjörnsson

Hversu sann­reynd eru með­ferð­ar­úr­ræði hefð­bund­inna lækn­inga?

Fjár­mun­ir sam­fé­lags­ins renna til falskra með­ferða og skrum­ar­ar breiða út skemmd­ir á þekk­ing­ar­verð­mæt­um á ótrú­leg­um hraða.
Sannleikurinn á tímum bullsins
Gunnar Hersveinn
Pistill

Gunnar Hersveinn

Sann­leik­ur­inn á tím­um bulls­ins

Bull­virk­inn veld­ur mikl­um usla og skaða um þess­ar mund­ir með því að rugla sam­ferða­fólk sitt í rím­inu. Hann hef­ur náð eyr­um of margra og boð­ið sig fram í kosn­ing­um til starfa fyr­ir al­menn­ing. Hann sæk­ist eft­ir völd­um og hef­ur fund­ið króka­leið­ir til þess.