Heimilisofbeldi
Fréttamál
Segir heimilisofbeldi á Íslandi ekki jafn ýkt og í myndbandinu: „Við erum bara að grínast“

Segir heimilisofbeldi á Íslandi ekki jafn ýkt og í myndbandinu: „Við erum bara að grínast“

Myndband þar sem gróft heimilisofbeldi er sviðsett og sprellað með að ofbeldið geti hjálpað konu að grennast hefur verið fjarlægt af Facebook. „Ég vann í lögreglunni í mörg ár. Ekki man ég eftir einhverju svona heimilisofbeldi, þar sem andlitinu hennar er skellt í eldavélina og svo gólfið,“ segir Jón Viðar Arnþórsson í samtali við Stundina. „Það er ekki verið að gera grín að heimilisofbeldi.“

Þegar sáttameðferð framlengir ofbeldið

Þegar sáttameðferð framlengir ofbeldið

Tíu konur lýsa ömurlegri reynslu af því að vera þvingaðar til að sitja sáttafundi með kúgurum sínum eftir að þær sóttu um skilnað. Jenný Kristín Valberg, sem sjálf þurfti að ganga í gegnum slíkt ferli, fjallar um vinnubrögð sýslumanns og ofbeldisblindu kerfisins í nýrri rannsókn.

Sakar nemendur um ofbeldi og falskar ásakanir

Sakar nemendur um ofbeldi og falskar ásakanir

Helga Dögg Sverrisdóttir, sem situr í vinnuumhverfisnefnd Kennarasambandsins, heldur því fram að nemendur ljúgi ofbeldi upp á kennara án þess að geta lagt fram rannsóknir eða gögn þar að lútandi. Framkvæmdastjóri UNICEF undrast skrifin og segir þau til þess fallin að auka vantrú á frásagnir barna af ofbeldi.

Helmingur kvennanna óttaðist um líf sitt

Helmingur kvennanna óttaðist um líf sitt

Af þeim 135 konum sem dvöldu í Kvennaathvarfinu í fyrra höfðu einungis 12% lagt fram kæru gagnvart ofbeldismanni. 14% kvennanna fóru aftur heim til ofbeldismannsins, sem er lægsta hlutfall frá upphafi. Aðstoð við börn eftir dvöl er ábótavant, segir framkvæmdastýra.

Fjallið kaupir eigin íbúð á nauðungarsölu

Fjallið kaupir eigin íbúð á nauðungarsölu

Íbúð Hafþórs Júlíusar Björnssonar fór á nauðungarsölu að beiðni fyrrverandi sambýliskonu hans sem sakaði hann um ofbeldi. Ekkert varð úr meiðyrðamáli sem Hafþór hótaði gagnvart þremur konum sem lýstu ofbeldi af hálfu hans.

Börðu konur fyrir framan börnin - vægari dómur en fyrir að stela mótor

Börðu konur fyrir framan börnin - vægari dómur en fyrir að stela mótor

Menn sem börðu sambýliskonur sínar fyrir framan börnin fengu vægari eða jafnþunga dóma og menn sem stálu utanborðsmótor. Í öðru tilvikinu barði maður ólétta konu á heimili hennar.