Fréttamál

Heimilisofbeldi

Greinar

„Örugglega ein erfiðasta vinna sem hægt er að vera í“
ViðtalHeimilisofbeldi

„Ör­ugg­lega ein erf­ið­asta vinna sem hægt er að vera í“

„Þetta er erf­ið vinna, ör­ugg­lega ein erf­ið­asta vinna sem hægt er að vera í,“ seg­ir Andrés Proppé Ragn­ars­son sál­fræð­ing­ur, sem rek­ur úr­ræði fyr­ir fólk sem beit­ir maka sinn of­beldi. Eng­inn vinn­ur þar í al­veg fullu starfi enda get­ur það tek­ið veru­lega á að hlusta á frá­sagn­ir skjól­stæð­ing­anna af of­beldi.
Segir heimilisofbeldi á Íslandi ekki jafn ýkt og í myndbandinu: „Við erum bara að grínast“
FréttirHeimilisofbeldi

Seg­ir heim­il­isof­beldi á Ís­landi ekki jafn ýkt og í mynd­band­inu: „Við er­um bara að grín­ast“

Mynd­band þar sem gróft heim­il­isof­beldi er svið­sett og sprell­að með að of­beld­ið geti hjálp­að konu að grenn­ast hef­ur ver­ið fjar­lægt af Face­book. „Ég vann í lög­regl­unni í mörg ár. Ekki man ég eft­ir ein­hverju svona heim­il­isof­beldi, þar sem and­lit­inu henn­ar er skellt í elda­vél­ina og svo gólf­ið,“ seg­ir Jón Við­ar Arn­þórs­son í sam­tali við Stund­ina. „Það er ekki ver­ið að gera grín að heim­il­isof­beldi.“

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu