Mest lesið

„Nauðgarar eru bara venjulegir menn“
1

„Nauðgarar eru bara venjulegir menn“

·
Fólkið í borginni: Reykjavík er orðin döpur borg
2

Fólkið í borginni: Reykjavík er orðin döpur borg

·
Leyndardómurinn um týndu konuna
3

Sif Sigmarsdóttir

Leyndardómurinn um týndu konuna

·
Drykkjuveislur Stalíns
4

Illugi Jökulsson

Drykkjuveislur Stalíns

·
Almenningur fær ekki eftirgjöf skulda eins og auðmenn
5

Almenningur fær ekki eftirgjöf skulda eins og auðmenn

·
Bára fékk þakklætisorðu og tugir mættu í dómshúsið til að sýna henni stuðning
6

Bára fékk þakklætisorðu og tugir mættu í dómshúsið til að sýna henni stuðning

·

Fjallið kaupir eigin íbúð á nauðungarsölu

Íbúð Hafþórs Júlíusar Björnssonar fór á nauðungarsölu að beiðni fyrrverandi sambýliskonu hans sem sakaði hann um ofbeldi. Ekkert varð úr meiðyrðamáli sem Hafþór hótaði gagnvart þremur konum sem lýstu ofbeldi af hálfu hans.

Hafþór Júlíus Björnsson Þrjár konur lýstu andlegu og líkamlegu ofbeldi Hafþórs í viðtölum við Fréttablaðið.  Mynd: Paula R. Lively
steindor@stundin.is

Hafþór Júlíus Björnsson aflraunamaður, einnig þekktur sem Fjallið, keypti á miðvikudag eigin íbúð í Kópavogi á uppboði. Eignin fór á nauðungarsölu að beiðni fyrrverandi sambýliskonu hans, sem kærði hann í fyrra fyrir frelsissviptingu. Sambýliskonan fyrrverandi átti 20 prósenta hlut í íbúðinni samkvæmt afsali. Hafþór hefur skráð eignina sem séreign í kaupmála vegna brúðkaups síns og kanadískrar konu.

Hafþór bauð 66,7 milljónir króna í eignina eftir samkeppni við nokkra fjárfesta. Samkvæmt upplýsingum frá sýslumanninum á höfuðborgarsvæðinu er gefinn frestur til 14. nóvember til að gera athugasemd við ráðstöfun söluandvirðisins.

Konan og Hafþór eignuðust fasteignina saman 27. september 2016, en Hafþór átti 80 prósenta hlut í henni og konan 20 prósenta hlut, samkvæmt afsali. Fasteignin er 150 fermetra parhús í Kópavogi og er fasteignamat þess 65,9 milljónir króna fyrir árið 2019.

Þrjár konur lýstu ofbeldi Hafþórs

Samkvæmt umfjöllun Fréttablaðsins sumarið 2017 lagði konan fram kæru á hendur Hafþóri vegna frelsissviptingar á heimili þeirra. Lögreglan hafði í þrígang verið kölluð að heimili þeirra. Fréttablaðið ræddi alls við þrjár konur sem átt höfðu í ástarsamböndum við Hafþór og lýstu þær líkamlegu og andlegu ofbeldi af hendi hans. Barnsmóðir hans steig fram í viðtali og lýsti ofbeldi á meðan samband þeirra stóð. Í tengslum við umfjöllunina sagði Hafþór að fréttaflutningur af málinu yrði kærður til lögreglu. „Þetta eru meiðyrði og verður alveg 100 prósent kært.“

Lögmaður Hafþórs, Kjartan Ragnars, staðfestir að ekki hafi verið kært fyrir meiðyrði eftir umfjöllunina. „Þetta er fjárhagslegt uppgjör þar sem fólk hefur ekki eða vill ekki tala saman og þá fer þetta á uppboð,“ segir Kjartan. „Ég vil sem allra minnst um þetta segja.“

Ver ímynd sína fjárhagslega fyrir brúðkaup

Hafþór og kanadísk kona, Kelsey Morgan Henson, gerðu 12. ágúst síðastliðinn með sér kaupmála vegna fyrirhugaðs brúðkaups þeirra. Í kaupmálanum kemur fram að allar eignir Hafþórs sem hann á nú, bæði fastar og lausar, skuli vera séreign hans. Þar er parhúsið úr nauðungarsölunni nefnt, en einnig tvær aðrar fasteignir í Kópavogi, innbú, bifreið og hlutir í félögunum Fjallið Hafþór ehf., Icelandic Mountain Spirits ehf., Thor's Power ehf. og Thor's Power Gym sf. Þá eru sérstaklega nefnd „öll hugverkaréttindi, sem tengjast ímynd og persónu Hafþórs og íþróttaiðkun Hafþórs“. Hafa þau bæði undirritað kaupmálann og hann verið þinglýstur.

Hafþór og Kelsey hafa verið í sambandi síðan í fyrra, en þau hittust í fyrsta sinn í september 2017 samkvæmt Instagram-síðu hennar. Hún er mikill áhugamaður um líkamsrækt eins og Hafþór.

Hafþór sem Colonel SandersFjöldi frægra leikara hefur tekið að sér hlutverk talsmanns KFC.

Hafþór vann keppnina Sterkasti maður heims í ár og hefur einnig fengist við leiklist. Frægastur er hann fyrir hlutverk sitt sem Gregor Clegane, eða The Mountain, í þáttunum Game of Thrones. Nýverið lék Hafþór í auglýsingu fyrir skyndibitakeðjuna KFC. Tók hann að sér hlutverk talsmanns keðjunnar, Colonel Sanders.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Stundin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

„Nauðgarar eru bara venjulegir menn“
1

„Nauðgarar eru bara venjulegir menn“

·
Fólkið í borginni: Reykjavík er orðin döpur borg
2

Fólkið í borginni: Reykjavík er orðin döpur borg

·
Leyndardómurinn um týndu konuna
3

Sif Sigmarsdóttir

Leyndardómurinn um týndu konuna

·
Drykkjuveislur Stalíns
4

Illugi Jökulsson

Drykkjuveislur Stalíns

·
Almenningur fær ekki eftirgjöf skulda eins og auðmenn
5

Almenningur fær ekki eftirgjöf skulda eins og auðmenn

·
Bára fékk þakklætisorðu og tugir mættu í dómshúsið til að sýna henni stuðning
6

Bára fékk þakklætisorðu og tugir mættu í dómshúsið til að sýna henni stuðning

·

Mest deilt

„Nauðgarar eru bara venjulegir menn“
1

„Nauðgarar eru bara venjulegir menn“

·
Almenningur fær ekki eftirgjöf skulda eins og auðmenn
2

Almenningur fær ekki eftirgjöf skulda eins og auðmenn

·
Bára fékk þakklætisorðu og tugir mættu í dómshúsið til að sýna henni stuðning
3

Bára fékk þakklætisorðu og tugir mættu í dómshúsið til að sýna henni stuðning

·
Leyndardómurinn um týndu konuna
4

Sif Sigmarsdóttir

Leyndardómurinn um týndu konuna

·
Það sem ég hef lært af því að starfa á stríðshrjáðum svæðum
5

Það sem ég hef lært af því að starfa á stríðshrjáðum svæðum

·
Fólkið í borginni: Reykjavík er orðin döpur borg
6

Fólkið í borginni: Reykjavík er orðin döpur borg

·

Mest deilt

„Nauðgarar eru bara venjulegir menn“
1

„Nauðgarar eru bara venjulegir menn“

·
Almenningur fær ekki eftirgjöf skulda eins og auðmenn
2

Almenningur fær ekki eftirgjöf skulda eins og auðmenn

·
Bára fékk þakklætisorðu og tugir mættu í dómshúsið til að sýna henni stuðning
3

Bára fékk þakklætisorðu og tugir mættu í dómshúsið til að sýna henni stuðning

·
Leyndardómurinn um týndu konuna
4

Sif Sigmarsdóttir

Leyndardómurinn um týndu konuna

·
Það sem ég hef lært af því að starfa á stríðshrjáðum svæðum
5

Það sem ég hef lært af því að starfa á stríðshrjáðum svæðum

·
Fólkið í borginni: Reykjavík er orðin döpur borg
6

Fólkið í borginni: Reykjavík er orðin döpur borg

·

Mest lesið í vikunni

Þingmenn vilja að öryrki hljóti refsingu og greiði þeim bætur vegna „njósnaaðgerðar“
1

Þingmenn vilja að öryrki hljóti refsingu og greiði þeim bætur vegna „njósnaaðgerðar“

·
Kvörtun undan Helga Hjörvari snerist um ósæmilega hegðun eftir fund Norðurlandaráðs
2

Kvörtun undan Helga Hjörvari snerist um ósæmilega hegðun eftir fund Norðurlandaráðs

·
Þéna 714-föld laun fiskvinnslustarfsmanns en greiða lægra hlutfall í skatt
3

Þéna 714-föld laun fiskvinnslustarfsmanns en greiða lægra hlutfall í skatt

·
„Nauðgarar eru bara venjulegir menn“
4

„Nauðgarar eru bara venjulegir menn“

·
Konan sem Ágúst Ólafur áreitti stígur fram
5

Konan sem Ágúst Ólafur áreitti stígur fram

·
Klaustursþingmenn höfða mál gegn Báru - boðuð fyrir dóm rétt fyrir jól
6

Klaustursþingmenn höfða mál gegn Báru - boðuð fyrir dóm rétt fyrir jól

·

Mest lesið í vikunni

Þingmenn vilja að öryrki hljóti refsingu og greiði þeim bætur vegna „njósnaaðgerðar“
1

Þingmenn vilja að öryrki hljóti refsingu og greiði þeim bætur vegna „njósnaaðgerðar“

·
Kvörtun undan Helga Hjörvari snerist um ósæmilega hegðun eftir fund Norðurlandaráðs
2

Kvörtun undan Helga Hjörvari snerist um ósæmilega hegðun eftir fund Norðurlandaráðs

·
Þéna 714-föld laun fiskvinnslustarfsmanns en greiða lægra hlutfall í skatt
3

Þéna 714-föld laun fiskvinnslustarfsmanns en greiða lægra hlutfall í skatt

·
„Nauðgarar eru bara venjulegir menn“
4

„Nauðgarar eru bara venjulegir menn“

·
Konan sem Ágúst Ólafur áreitti stígur fram
5

Konan sem Ágúst Ólafur áreitti stígur fram

·
Klaustursþingmenn höfða mál gegn Báru - boðuð fyrir dóm rétt fyrir jól
6

Klaustursþingmenn höfða mál gegn Báru - boðuð fyrir dóm rétt fyrir jól

·

Nýtt á Stundinni

Segjast hafa gert sig vanhæf til umfjöllunar um Klaustursmál og ætla að breyta lögum til að málið geti „gengið með réttum hætti til siðanefndar“

Segjast hafa gert sig vanhæf til umfjöllunar um Klaustursmál og ætla að breyta lögum til að málið geti „gengið með réttum hætti til siðanefndar“

·
Bára fékk þakklætisorðu og tugir mættu í dómshúsið til að sýna henni stuðning

Bára fékk þakklætisorðu og tugir mættu í dómshúsið til að sýna henni stuðning

·
Boða til samstöðufundar með Báru

Boða til samstöðufundar með Báru

·
Í dag er lýðræðið klætt í gult vesti

Símon Vestarr

Í dag er lýðræðið klætt í gult vesti

·
Almenningur fær ekki eftirgjöf skulda eins og auðmenn

Almenningur fær ekki eftirgjöf skulda eins og auðmenn

·
Bráðum (mjög fljótlega) koma blessuð jólin

Ása Ottesen

Bráðum (mjög fljótlega) koma blessuð jólin

·
Nýtir allt frá hala til heila hreindýrsins

Nýtir allt frá hala til heila hreindýrsins

·
Það sem ég hef lært af því að starfa á stríðshrjáðum svæðum

Það sem ég hef lært af því að starfa á stríðshrjáðum svæðum

·
Fólkið í borginni: Reykjavík er orðin döpur borg

Fólkið í borginni: Reykjavík er orðin döpur borg

·
Valdamesti maður heims lætur ritskoða Bangsímon

Valdamesti maður heims lætur ritskoða Bangsímon

·
Teiknaði fimmtíu tuskudýr á tveimur tímum

Teiknaði fimmtíu tuskudýr á tveimur tímum

·
Drykkjuveislur Stalíns

Illugi Jökulsson

Drykkjuveislur Stalíns

·