Háskóli Íslands vann fyrir Hval hf.
Fréttir

Há­skóli Ís­lands vann fyr­ir Hval hf.

Fékk greidd­ar sex millj­ón­ir króna frá Hval hf. Sam­tök­in Jarð­ar­vin­ir telja að með þessu hafi skap­ast hags­muna­árekst­ur þeg­ar Hag­fræði­stofn­un Há­skóla Ís­lands vann skýrslu um þjóð­hags­lega hag­kvæmni hval­veiða.
Rétt slapp undan bíl með eins árs son sinn
FréttirUmferðarmenning

Rétt slapp und­an bíl með eins árs son sinn

Móð­ir seg­ist lít­il svör hafa feng­ið frá lög­regl­unni og Reykja­vík­ur­borg eft­ir að hafa slopp­ið und­an árekstri við Há­skóla Ís­lands. Til­lög­ur stúd­enta um bætt ör­yggi gang­andi veg­far­enda við Sæ­mund­ar­götu eru ekki komn­ar til fram­kvæmda.
Svandís vísar í landlækni sem segir tanngreiningar samræmast siðareglum
FréttirFlóttamenn

Svandís vís­ar í land­lækni sem seg­ir tann­grein­ing­ar sam­ræm­ast siða­regl­um

Logi Ein­ars­son, formað­ur Sam­fylk­ing­ar­inn­ar, spurði Svandísi Svavars­dótt­ur heil­brigð­is­ráð­herra, hvort hún teldi tann­grein­ing­ar á ung­um hæl­is­leit­end­um sam­ræm­ast siða­regl­um lækna. Ráð­herra vís­ar í álit land­lækn­is sem tel­ur rann­sókn­irn­ar sam­ræm­ast siða­regl­um.
Háskólinn veitir ekki aðgang að umsögnum um tanngreiningar
FréttirHælisleitendur

Há­skól­inn veit­ir ekki að­gang að um­sögn­um um tann­grein­ing­ar

Há­skóli Ís­lands hafn­ar beiðni Stund­ar­inn­ar um að fá um­sagn­ir vís­inda­siðanefnd­ar og jafn­rétt­is­nefnd­ar um tann­grein­ing­ar á ung­um hæl­is­leit­end­um inn­an veggja skól­ans.
Prófessorar bera hvor annan þungum sökum
FréttirHáskólamál

Pró­fess­or­ar bera hvor ann­an þung­um sök­um

Sig­urð­ur Yngvi Krist­ins­son braut siða­regl­ur þeg­ar hann tók Sigrúnu Helgu Lund úr kjarna­hópi blóð­skimunar­rann­sókn­ar. Hún seg­ir hann hafa reynt við sig og sýnt óvið­eig­andi hegð­un. Hann sak­ar hana um slíkt hið sama en jafn­framt lík­ams­árás.
Sigrún Helga segir upp starfi prófessors vegna hegðunar yfirmanns og gagnrýnir viðbrögð háskólans
FréttirMetoo

Sigrún Helga seg­ir upp starfi pró­fess­ors vegna hegð­un­ar yf­ir­manns og gagn­rýn­ir við­brögð há­skól­ans

„Nú er svo kom­ið að ég get ekki hugs­að mér að hefja enn ann­að starfs­ár á sama vinnu­stað.“
Furðar sig á því að tanngreiningar hafi farið fram innan HÍ án samnings
Fréttir

Furð­ar sig á því að tann­grein­ing­ar hafi far­ið fram inn­an HÍ án samn­ings

Elísa­betu Brynj­ars­dótt­ur, for­seta Stúd­enta­ráðs Há­skóla Ís­lands, varð brugð­ið þeg­ar hún komst að því að barn hafði ver­ið rang­lega ald­urs­greint sem full­orð­ið inn­an veggja há­skól­ans. Hún gagn­rýn­ir að við­brögð yf­ir­stjórn­ar skól­ans hafi ver­ið að und­ir­búa sér­stak­an þjón­ustu­samn­ing um rann­sókn­irn­ar.
Bein útsending frá „Minna hot í ár“ ráðstefnunni
FréttirKlausturmálið

Bein út­send­ing frá „Minna hot í ár“ ráð­stefn­unni

Á vef Stund­ar­inn­ar má nú horfa á mál­þing­ið sem stend­ur yf­ir í Ver­öld - húsi Vig­dís­ar.
Lögðu áherslu á mikilvægi rannsókna en skera niður framlög til Rannsóknarsjóðs
FréttirMenntamál

Lögðu áherslu á mik­il­vægi rann­sókna en skera nið­ur fram­lög til Rann­sókn­ar­sjóðs

Fé­lög stúd­enta og doktorsnema við há­skóla lands­ins segja nið­ur­skurð­inn mik­ið högg fyr­ir ís­lenskt fræða­sam­fé­lag. Segja að upp­hæð­in myndi duga til að fjár­magna tæp þrjá­tíu árs­laun doktorsnema eða tutt­ugu og ein árs­laun nýdok­tora.
Ólga innan háskólans vegna tanngreininga: Rektor tjáir sig ekki um gagnrýni
FréttirFlóttamenn

Ólga inn­an há­skól­ans vegna tann­grein­inga: Rektor tjá­ir sig ekki um gagn­rýni

Jón Atli Bene­dikts­son, rektor Há­skóla Ís­lands, vill ekki tjá sig um gagn­rýni starfs­manna og doktorsnema sem leggj­ast ein­róma gegn því að fram­kvæmd­ar séu tann­grein­ing­ar á ung­um hæl­is­leit­end­um inn­an veggja skól­ans. Hann seg­ir mál­ið í far­vegi og að far­ið verði yf­ir þau sjón­ar­mið sem fram koma.
Boða til málþingsins „Minna hot í ár“
Fréttir

Boða til mál­þings­ins „Minna hot í ár“

Stjórn­mála­menn munu ræða Klaust­urs­upp­tök­urn­ar og kven­fyr­ir­litn­ingu í stjórn­mál­um á opnu mál­þingi á morg­un. Silja Dögg Gunn­ars­dótt­ir, ein stjórn­mála­kvenn­anna sem rætt var um á upp­tök­un­um, sit­ur í pall­borði.
Starfsmenn og doktorsnemar á hugvísindasviði leggjast gegn tanngreiningum á hælisleitendum
FréttirFlóttamenn

Starfs­menn og doktorsnem­ar á hug­vís­inda­sviði leggj­ast gegn tann­grein­ing­um á hæl­is­leit­end­um

62 starfs­menn og doktorsnem­ar leggj­ast ein­róma gegn því að fram­kvæmd­ar séu tann­grein­ing­ar á ung­um hæl­is­leit­end­um inn­an veggja Há­skóla Ís­lands. Þá hvet­ur hóp­ur­inn skól­ann til þess að láta af gerð samn­ings um áfram­hald­andi tann­grein­ing­ar á aldri hæl­is­leit­enda.