Aðili

Háskóli Íslands

Greinar

Stúdentar krefjast þess að HÍ hætti tanngreiningum á hælisleitendum
Fréttir

Stúd­ent­ar krefjast þess að HÍ hætti tann­grein­ing­um á hæl­is­leit­end­um

Stúd­enta­ráð Há­skóla Ís­lands skor­ar á skól­ann að slíta samn­ingi um ald­urs­grein­ingu fylgd­ar­lausra hæl­is­leit­enda. Tann­lækn­ar eru ósam­mála um áreið­an­leika og vís­inda­legt gildi slíkra rann­sókna.
Kínversk veggspjöld valda deilum í HÍ
Fréttir

Kín­versk vegg­spjöld valda deil­um í HÍ

Sýn­ing Kon­fúsíus­ar­stofn­un­ar­inn­ar sögð áróð­ur Kín­verska komm­ún­ista­flokks­ins.
Doktorsnemar hrekjast frá Íslandi
Fréttir

Doktorsnem­ar hrekj­ast frá Ís­landi

Fjár­skort­ur haml­ar rann­sókn­ar­starfi og ný­sköp­un á Ís­landi. Doktors­rann­sókn­ir drag­ast úr hófi sök­um þess að doktorsnem­ar fá ekki styrki til að fram­fleyta sér. Þeir sem fá á ann­að borð styrki segja þá bæði veitta til of stutts tíma og að fjár­hæð­irn­ar séu of lág­ar.
Veittist að konum og beraði á sér kynfærin í háskólanum
Fréttir

Veitt­ist að kon­um og ber­aði á sér kyn­fær­in í há­skól­an­um

Mað­ur var hand­tek­inn eft­ir að hafa fró­að sér fyr­ir allra aug­um og gert at­lögu að nema og kenn­ara.
Litið á nauðganir sem óumflýjanlegar á Íslandi
Fréttir

Lit­ið á nauðg­an­ir sem óumflýj­an­leg­ar á Ís­landi

Normalíser­ing á kyn­ferð­is­legu of­beldi ýt­ir und­ir ótta kvenna og gerend­ur eru af­sak­að­ir, sam­kvæmt því sem fram kem­ur í nýrri fræði­grein. „Þær ótt­ast ekki að­eins að verða fyr­ir nauðg­un­um held­ur einnig sinnu­leysi rétt­ar­vörslu­kerf­is­ins og sam­fé­lags­ins.“
Varaformaður Rauða krossins styður umdeildar tanngreiningar á börnum
FréttirFlóttamenn

Vara­formað­ur Rauða kross­ins styð­ur um­deild­ar tann­grein­ing­ar á börn­um

Ragna Árna­dótt­ir, vara­formað­ur Rauða kross Ís­lands og full­trúi í há­skóla­ráði, mæl­ir með því að Há­skóli Ís­lands ann­ist tann­grein­ing­ar á fylgd­ar­laus­um börn­um fyr­ir Út­lend­inga­stofn­un. Rauði kross­inn hef­ur lagst gegn tann­grein­ing­um og gagn­rýnt þær harð­lega.
Stúdentaráð mótmælir samningi um tanngreiningar
Fréttir

Stúd­enta­ráð mót­mæl­ir samn­ingi um tann­grein­ing­ar

Há­skóli Ís­lands fram­kvæm­ir áfram tann­grein­ing­ar til að skera úr um ald­ur barna á flótta sam­kvæmt verk­samn­ingi við Út­lend­inga­stofn­un. Stúd­enta­ráð seg­ir samn­ing­inn brjóta gegn vís­inda­siða­regl­um.
Háskóli Íslands vann fyrir Hval hf.
Fréttir

Há­skóli Ís­lands vann fyr­ir Hval hf.

Fékk greidd­ar sex millj­ón­ir króna frá Hval hf. Sam­tök­in Jarð­ar­vin­ir telja að með þessu hafi skap­ast hags­muna­árekst­ur þeg­ar Hag­fræði­stofn­un Há­skóla Ís­lands vann skýrslu um þjóð­hags­lega hag­kvæmni hval­veiða.
Rétt slapp undan bíl með eins árs son sinn
FréttirUmferðarmenning

Rétt slapp und­an bíl með eins árs son sinn

Móð­ir seg­ist lít­il svör hafa feng­ið frá lög­regl­unni og Reykja­vík­ur­borg eft­ir að hafa slopp­ið und­an árekstri við Há­skóla Ís­lands. Til­lög­ur stúd­enta um bætt ör­yggi gang­andi veg­far­enda við Sæ­mund­ar­götu eru ekki komn­ar til fram­kvæmda.
Svandís vísar í landlækni sem segir tanngreiningar samræmast siðareglum
FréttirFlóttamenn

Svandís vís­ar í land­lækni sem seg­ir tann­grein­ing­ar sam­ræm­ast siða­regl­um

Logi Ein­ars­son, formað­ur Sam­fylk­ing­ar­inn­ar, spurði Svandísi Svavars­dótt­ur heil­brigð­is­ráð­herra, hvort hún teldi tann­grein­ing­ar á ung­um hæl­is­leit­end­um sam­ræm­ast siða­regl­um lækna. Ráð­herra vís­ar í álit land­lækn­is sem tel­ur rann­sókn­irn­ar sam­ræm­ast siða­regl­um.
Háskólinn veitir ekki aðgang að umsögnum um tanngreiningar
Fréttir

Há­skól­inn veit­ir ekki að­gang að um­sögn­um um tann­grein­ing­ar

Há­skóli Ís­lands hafn­ar beiðni Stund­ar­inn­ar um að fá um­sagn­ir vís­inda­siðanefnd­ar og jafn­rétt­is­nefnd­ar um tann­grein­ing­ar á ung­um hæl­is­leit­end­um inn­an veggja skól­ans.
Prófessorar bera hvor annan þungum sökum
FréttirHáskólamál

Pró­fess­or­ar bera hvor ann­an þung­um sök­um

Sig­urð­ur Yngvi Krist­ins­son braut siða­regl­ur þeg­ar hann tók Sigrúnu Helgu Lund úr kjarna­hópi blóð­skimunar­rann­sókn­ar. Hún seg­ir hann hafa reynt við sig og sýnt óvið­eig­andi hegð­un. Hann sak­ar hana um slíkt hið sama en jafn­framt lík­ams­árás.