Auglýsingin hverfur eftir stutta stund...
Loka
Guðmundur Guðmundsson
Aðili
Alzheimer: Straumhvörf og  nýjar stefnur í rannsóknum

Guðmundur Guðmundsson

Alzheimer: Straumhvörf og  nýjar stefnur í rannsóknum

Guðmundur Guðmundsson
·

Guðmundur Guðmundsson, doktor í efnafræði og aðstandandi Alzheimersjúklings, heldur áfram umfjöllun um sjúkdóminn og meðferðarúrræði.

Straumhvörf í stríðinu gegn Alzheimer

Guðmundur Guðmundsson

Straumhvörf í stríðinu gegn Alzheimer

Guðmundur Guðmundsson
·

Guðmundur Guðmundsson, doktor í efnafræði og aðstandandi Alzheimersjúklings, fjallar um uppgötvanir taugahrörnunarsérfræðingsins Dale Bredesens og nýja og byltingarkennda læknismeðferð sem byggir á þeim.

Ný nálgun í glímunni við Alzheimer?

Guðmundur Guðmundsson

Ný nálgun í glímunni við Alzheimer?

Guðmundur Guðmundsson
·

Guðmundur Guðmundsson, doktor í efnafræði og aðstandandi Alzheimersjúklings, fjallar um nýjustu vendingar í rannsóknum á orsökum sjúkdómsins og lækningum við honum.

„Ég læt ekki bjóða mér þetta“

„Ég læt ekki bjóða mér þetta“

·

Hann er einn af þeim sem hefur náð alla leið, er heimsþekktur í sínu fagi, með gull, silfur og brons í farteskinu og orðu frá forsetanum. Hann er alinn upp sem sigurvegari og gerir allt til þess að ná árangri. Hann þekkir líka það slæma við að vera á toppnum. „Að vera í þessari stöðu sem ég er í, það er mjög kalt þar, það blæs um þig og það er mjög einmanalegt.“ Guðmundur Guðmundsson segir frá lærdómum ferilsins, hvað þarf til að ná árangri og mikilvægi þess að ástunda hreinskiptin samskipti, í heimi þar sem heiðarleiki virðist vera á undanhaldi.