Grikkland
Svæði
Baráttumaður fyrir landamæralausum heimi

Baráttumaður fyrir landamæralausum heimi

·

Aktívistinn Haukur Hilmarsson er sagður hafa fallið í innrás tyrkneska hersins í norðurhluta Sýrlands, 31 árs að aldri. Haukur á að baki merkilegan feril sem baráttumaður fyrir flóttamönnum, sem sumir þakka honum líf sitt. Vinir hans og fjölskylda minnast hans sem hugsjónamanns sem fórnaði öllu fyrir þá sem minna mega sín.

Ótrúleg (í alvöru!) mynd á örlitlum gimsteini: Hvernig í fjáranum fóru Forn-Grikkir að þessu?

Illugi Jökulsson

Ótrúleg (í alvöru!) mynd á örlitlum gimsteini: Hvernig í fjáranum fóru Forn-Grikkir að þessu?

·

Illugi Jökulsson segir frá 3.500 ára gömlu listaverki sem er aðeins 3,5 sentímetrar á breidd en gert af ótrúlegri nákvæmni.

Má rekja ástæðu morðanna í Las Vegas 2.300 ár aftur í tímann?

Illugi Jökulsson

Má rekja ástæðu morðanna í Las Vegas 2.300 ár aftur í tímann?

·

Illugi Jökulsson skrifar um fjölamorðingjann í Las Vegas og brennuvarg í Efesus

Flóttinn aftur til Sýrlands

Flóttinn aftur til Sýrlands

·

Fjöldi fólks sem flúði viðvarandi stríðsástand í Sýrlandi gefst upp á voninni um betra líf í Evrópu og leggur líf sitt aftur í hættu til að komast heim. Þórunn Ólafsdóttir ræddi við fólk sem sneri aftur í aðstæður sem eru svo óhugnanlegar að talið er að um 13 milljónir þurfa á neyðaraðstoð í landinu. „Hér héldum við að við yrðum örugg og fengjum hjálp. Aðstæðurnar sem við búum við eru það versta sem við höfum séð og við höfum ekki lengur von um að þær lagist. Frekar tökum við áhættuna,“ sagði barnafjölskylda.

Páskar í Loutraki

Snæbjörn Brynjarsson

Páskar í Loutraki

·

Páskarnir eru stóra hátíðin á Grikklandi, skör ofar en jólin. Páskar eru sá tími sem fjölskyldan kemur saman, fer á miðnæturmessu og borðar hefðbundinn páskamat. Mjög margar fjölskyldur halda sig frá kjötáti mánuðinn á undan og borða aðallega fisk. Einn vinsælasti rétturinn á þeim tíma er saltfiskur, bakalaó, sem fluttur er inn alla leiðina frá Íslandi.

Hælisleitandi í hungurverkfalli hefur verið sendur úr landi

Hælisleitandi í hungurverkfalli hefur verið sendur úr landi

·

Afganskur flóttamaður, Abdolhamid Rahmani, var í gær sendur úr landi til Grikklands. Þegar hann frétti af brottvísuninni, þann 27. febrúar, fór hann í hungurverkfall til að mótmæla stöðu sinni. Heimildir Stundarinnar herma að hann sé enn í hungurverkfalli. Hann er nú á kominn til Grikklands þar sem hann segist óttast um líf sitt.

Á átjánda degi hungurverkfalls

Á átjánda degi hungurverkfalls

·

Afganskur flóttamaður, Abdolhamid Rahmani, hefur verið í hungurverkfalli eftir að hann fékk þau skilaboð að honum yrði vísað úr landi og sendur til Grikklands. „Þetta er eina leiðin sem ég hef til að mótmæla stöðu minni,“ segir Abdolhamid með hjálp túlks í samtali við Stundina.

Tíu barna faðir í mannúðarstarfi á Indlandi

Tíu barna faðir í mannúðarstarfi á Indlandi

·

Tilviljun réði því að Vilhjálmur Jónsson flutti til Indlands árið 1976 eftir flakk um Evrópu. Fljótlega eftir komuna þangað kynntist hann ástinni í lífi sínu og kvæntist henni fjórum mánuðum síðar. Þau hjónin eiga nú tíu börn og þrjú barnabörn, en þau komu allslaus til Íslands eftir að hafa helgað lífi sínu mannúðarmálum á Indlandi.

Ferðamannaparadís sem varð að fangelsi fyrir flóttamenn

Ferðamannaparadís sem varð að fangelsi fyrir flóttamenn

·

Benjamín Julian fylgdist með því hvernig samfélagið á grísku strandparadísinni Kíos breyttist þegar ákveðið var að fangelsa flóttamenn sem þangað komu. Ferðamennirnir hurfu, efnahagurinn hrundi og heimamenn snerust gegn flóttamönnum sem sátu fastir í ömurlegum aðstæðum.

Flóttamenn og popúlistar

Flóttamenn og popúlistar

·

Benjamín Julian skrifar um vaxandi fjölda flóttamanna í Evrópu og þjóðernispopúlisma sem víða hefur skotið rótum.

Læknar án landamæra afþakka styrki frá ESB í mótmælaskyni

Læknar án landamæra afþakka styrki frá ESB í mótmælaskyni

·

Gagnrýna framgöngu sambandsins gagnvart flóttafólki: „Við getum ekki þegið styrki frá Evrópusambandinu eða aðildarríkjum þess á sama tíma og við hlúum að fórnarlömbum þeirrar stefnu sem er rekin. Svo einfalt er það.“

Ísland sýni fordæmi í flóttamannamálum

Ísland sýni fordæmi í flóttamannamálum

·

Neyðarástand ríkir í Grikklandi eftir að yfirvöld rýmdu stærstu flóttamannabúðir landsins. Þórunn Ólafsdóttir, formaður hjálparsamtakanna Akkeris, biðlar til íslenskra stjórnvalda að bregðast við ástandinu en samtökin standa nú fyrir undirskriftasöfnun undir formerkjunum #Sækjumþau.